Morgunblaðið - 27.09.1959, Qupperneq 11
Sunnudagur 27. sept. 1959
MORCTJlVnLAÐIÐ
11
CATERPILLAR bátavélar
KEOiöaEKED l’KADE MAKK
Það fer enginn tími til spillis í óþarfa vafstur við vélina, sé „CATERPILLAR“ dieselvél
í bátnum. „CATERPILLAR“ disel bátavélin er byggð með það í huga, að hún sé í sí-
felldri notkun . . . alltaf í gangi, og að hún taki sem minnst rúm í bátnum. — Vanti yður
gangvissa, kraftmikla og sparneytna vél, þá ættuð þér að ganga úr skugga um það, hvort
„CATERPILLAR“ bátavélin sé ekki einmitt vélin, sem yður vantar í bátinn.
Fyrstur á miðin
Það er ákaflega mikixvægt, eins og allir
sjómenn vita, að verða fyrstur á miðin.
„CATERPILLAR“ diesel bátavélin er kraft-
mikil en sparneytin, gangviss og ótrúlega
auðveld í umgengni og meðförum. Hún er
mjög fyrirferðalítil í bátnum, miðað við þau
afköst, sem hún gefur. Hver olíudropi er
hreinsaður með olíufilterum, svo að allar
olíuleiðslur eru ávallt hreinar og tryggja því
betra aðrennsli og betri gang.
CATERPILLAR
Registered Trade Mark
Fíe.V/ róðrar
Útgerðarmenn og sjomenn eru á emu máli
um það, að öll vélabilun sé mjög bagaleg, og
þeir vita það einnig, að hún veldur þeim
miklu fjárhagslegu tjóni, . . . þess vegna
velja þeir beztu fáanlegu vélina í bátinn.
Þeir velja þá vél sem er einföld að gerð,
örugg og gangviss, kraftmikil en fyrirferðar-
lítil og sparneytin. . . . Þeir sem reynt hafa,
vita að nýja ,,CATERPILLAR“ diesel báta-
/élin slær ekki feilpúst, og að hún uppfyllir
alla þessa kosti sem þeir helzt kjósa . . . en
það þýðir minni viðgerðir, — meiri tekjur,
— fleiri róðra.
Vér viljum endurtaka að vanti yður vél í bátinn þá ættuð þér að athuga hvort
„CATERPILLAR“ diesel bátavélin er ekki einmitt sú vél sem yður vantar. — Vér að-
stoðum yður við val réttrar stærðar í bátinn. Allar upplýsingar veittar í skrifstofu vorri.
EinkaumboBsmenrt
CATERPILLult
HeildverzZumn Hekla hf. Hverfisgötu 103 simi 11275