Morgunblaðið - 27.09.1959, Síða 15

Morgunblaðið - 27.09.1959, Síða 15
Sunnudagur 27. sept. 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 15 í fréttunum skyldunum, en heldur ekki vísað á bug. Sagan komst fyrst á . kreik, þegar . sænsku Haga- . prinsessunum . þremur, Marga- retha, Birgitta og Desirée, var boðið sem gest- um konungsfjöl- Desirée Haga- ^yldunnar til prinsessa. Fólk Ingrid Bergmann stendur nú í stappi við fyrrverandi eiginmann sinn, Rosselini, út af börnum þeirra þremur, sem Rosselini, skilaði ekki aftur, eftir að þau fóru að heimsækja hann eina viku í sumar. Fullar sættir tók- ust hins vegar milli hennar og dóttur hennar Jennie (Piu) Lind ström, fyrir fjórum árum, sem hún eignaðist í fyrsta hjónabandi sínu. Hún kom í sumar í heims- sókn til Svíþjóðar og er myndin tekin við það tækifæri, og má sjá að þær mæðgur virðast í sjöunda himni. Tony Curtis virðist eiga ann- ríkt við að eyða tekjum þeim, er hann hefir feng- ið fyrir kvik- myndaleik sinn hin síðari ár. — . Fyrir stuttu . keypti hann sér vitaturn. — Það er hlutur, sem mig hefur lang- að til að eignast í mörg ár, segir hann. Þegar ég '%í:; Píanókennsla Byrja kennslu 1. október. — Nemendur vinsamlegast lóti mig vita sem fyrst. Jórunn Norðmann Skeggjagötu 10 Sími 19579. var lítill drengur fannst mér eng- in hús eins skemmtileg og vitar, háir vitaturnar, sem standa úti í miðjum brimgarðinum. — Með því skapast einnig tilefni til að kaupa skemmtisnekkju, svo ég geti komizt heim á kvöld- in. Orðrómur hefur gengið um það að trúlofunar sé að vænta milii sænsku prinsessunnar Desirée og gríska krónprinsins Konstantin. Orðrómur þessi hefur enn ekki verið staðfestur, hvorki af sænsku né grísku konungsfjöl- Korfu í Grikk- landi í sumar og náði hámarki, þegar gríska konungsfjölskyldan fór fyrir stuttu að heilsa upp á þá sænsku. Hvíldi engin leynd yfir því ferðalagi, því farið var í bílalest yfir allt meginlandið, í Dansskóli Jóns Valgeirs tekur til starfa 1. okt. n.k. Kennarar eru Kdda Scheving og Jón Valgeir. Kennslugreinar Ballet Acbroatic Stepp Barnadansar Samkvæmisdansar Spánskir dansar ATH. Okkar sérstöku tíma í Suður-Amerískum dönsum Innritun og upplýsingar í síma 19616 og 50945 helzt fyrir 28. þ.m. því þá hefst afhending skírteina í Breið- firðingabúð frá kl. 1—7. M. í. R. Kveðjuhljómleikar Sovétlistamanna í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 30. sept. kl. 20,30. Einleikur á píanó: Einsöngur: Einleikur á fiðlu: Undirleikari: Mikail Voskresenskí. Ljúdmila ísaéva, sópran. ígor Politkovskí. Taisia Merkulova. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,15 á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. gegnum Þýzkaland, Danmörku, Noreg og endastöðin var Svíþjóð. í ferðalaginu voru, Paul konung- ur, Friederika drottning, Kon- stantin krónprins og prinsessurn- ar Sophia og Irene, ásamt fjölda hirðfólks og þjóna. VlÐr/tKJAVINNUSTOM QC vÍÖtækjasaia Laufásvegi 41. — Sími 13673. MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA páll s. pálsson Bankastræti 7. — Sími 24 200. Konstantin krónprins keyrði sjálf ur sportbíl sinn og endastöðin var Stokkhólmur. — Systir hans Sophia situr við hlið hans. Dansskóli Rigmor Hanson Kennsla hefzt í öllum flokkum í byrjun október. Uppl. í síma 13159 frá sunnudeginum 4. októ- ber. Eftirtaldir listar verða í kjöri í VesturlandskjÖrdæmi við Alþingiskosningar þær, sem fram eiga að fara þann 25. og 26. okt. 1959. A. Listi Alþýðuflokksins r 1. Benedikt Gröndal, ritstjóri, Reykjavík. 2. Pétur Pétursson, forstjóri, Reykjavík. 3. Hálfdán Sveinsson, kennari, Akranesi. 4. Ottó Árnason, bókari, Ólafsvík. 5. Sigþór Halldórsson, skólastjóri, Borgarnesi. 6. Magnús Rögnvaldsson, verkstjóri, Búðardal. 7. Lárus Guðmundsson, skipstjóri, Stykkishólmi. 8. Bjarni Andrésson, kennari, Varmalandi. 9. Snæbjörn Einarsson, verkamaður, Sandi. 10. Sveinbjörn Oddsson, bókavörður, Akranesi. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði. 2. Halldór Sigurðsson, sveitarstjóri, Borgarnesi. 3. Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri, Akranesi. 4. Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli. 5. Alexander Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Ólafsvík. 6. Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, Hæli. 7. Kristinn B. Gíslason, verkamaður, Stykkishólmi. 8. Geir Sigurðsson, bóndi, Skerðingsstöðum. 9. Guðmundur Sverrisson, bóndi, Hvammi. 10. Guðmundur Brynjólfsson. bóndi, Hrafnabjörgum. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Sigurður Ágústsson, útgerðarm., Stykkishólmi. 2. Jón Árnason, framkvæmdastjóri, Akranesi. 3. Friðjón Þórðarson, sýslumaður, Búðardal. 4. Ásgeir Pétursson, deildarstjóri, Reykjavík. 5. Eggert Einarsson, héraðslæknir, Borgarnesi. 6. Karl Magnússon, bóndi, Knerri, Snæfellsnesi. 7. Sigríður Sigurjónsdóttir, húsfrú, Hurðarbaki, Borgarfirði. 8. Sigtryggur Jónsson, bóndi Hrappstöðum, Dalasýslu. 9. Vilhjálmur Ögmundsson, bóndi, Narfeyri, Snæfellsnessýslu. 10. Pétur Ottesen, bóndi, Ytra- Hólmi, Borgarfirði. G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Ingi R. Helgason, héraðsdómslögm., Reykjavík. 2. Jenni Ólafsson, verzlunarm. Stykkishólmi 3. Pétur Geirsson, mj ólkurf ræðingur, Borgarnesi. 4. Jón Zóphonías Sigriksson, sjómaður, Akranesi. 5. Ragnar Þorsteinsson, kennari, Reykjaskóla. 6. Skúli Alexandersson, oddviti, Hellissandi. 7. Jóhann Ásmundsson. bóndi, Kverna, Grundarfirði. 8. Þórður Oddsson, héraðslæknir, Kleppjárnsreykj um. 9. Kristján Jensson, verkamaður, Ólafsvík. 10. Guðmundur Böðvarsson, skáld, Kirkjubóli, Hvítársíðu. Hinrik Jónsson, formaður yfirkj örstjórnar Vesturlandskj ördæmis

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.