Morgunblaðið - 27.09.1959, Side 21
Sunnudagur 27. sept. 1959
MORGVlSnr.AfílB
21
Sfórf herbergi
til leigu í nýju húsi. Forn-
hagi 20, sími 13325.
KYNNING
Reykjavík — Hafnarf jörður
Miðaldra maður með góðan
atvinnurekstur óskar að kynn
ast stúlku (ekkju) á aldrinum
40—50 ára. Tilboð ásamt
mynd, er endursendist, —
sendist Mbl. fyrir 1. okt. n.k.,
merkt: „Góður félagsskapur
—9252“, þagmælsku heitið.
Bifreiðastjóri
Reglusamur bifvélavirki, með
meirapróf, vantar atvinnu við
bifreiðaakstur frá 1. okt. eða
síðar. Vanur akstri. Samkomu
lagsatriði að annast viðgerð
bifreiðarinnar. Tilboð sendist
Mbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Akstur — 9253“.
í Reykjavík, Freyjugötu 41 (inngangur frá Mtmisvegi).
\
Kennsla hefst 1. okt. n.k. í eftirtöldum kvölddeildum.
Myndhöggvaradeild, kennari
Ásmundur Sveinsson
myndhöggvari.
Málaradeild:, kennari
Veturliði Gunnarsson,
listmálari.
Teiknideild, kennari
Ragnar Kjartansson,
leirkerasm.
Upplýsingar og innritun í skólanum n.k. mánudag, þriðju
dag og miðvikudag kl. 6—7 e.h. sími 1 19 90.
l<?ö£iJí
Norski söngvarinn
SKIFFLE JOE
og
HAUKUR
MORTHENS
skemmta ásamt
hljómsveit
ÁRNA ELFAR
H júkrunarkona
óskast strax á hjúkrunardeild Hrafnistu. Upplýs-
Útgerðarmenn
— Stýrimaður
Stýrimaður, vélstjóri, háseti,
óska eftir góðu skipsplássi. —
Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyr-
ir hádegi á þriðjudag, merkt:
„Plásslausir — 9248“.
Blóm
eru betri en orðin tóm.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Ameriskur
Undirfatnaffur
Undirkjólar
Ath. Barnadeildir hefjast um 15. október n.k. Nánar aug-
lýst síðar.
Bókin sem margir hafa
beðið eftir:
,Listin ai) grenna sig‘
Þér getið auðveldlega
létzt um 10, 20, 30 pund
eða meira?
f*essi nýja aðferð hsef-
ir bæði körlum og kon-
um.
Verð bókarinnar er
Kr. 25.00.
Sendum hvert á land
sem er gegn póstkröfu.
Réttvægi
Pósthólf 1115
Reykjavík
Dansskóli
Undirpils
Baby-doll náttföt
Baby-doll náttkjólar
Jersy náttföt
Ödýr þýzk barnanáttföt
Slankbelti alls konar,
litla-x beltið fæst hjá
okkur.
Nælonsokkar.
SKE I FAM
Blönduhlíð 35.
Sími 19177.
Snorrabraut 48. — Simi 19112.
r
Hermanns Ragnars, Reykjavík tekur til starfa 1. október.
Kenndir verða barna-
dansar og samkvæmis-
dansar fyrir börn, ungl-
inga og fullorðna, byrj-
endur og þá sem lengra
eru komnir.
Munið okkar vinsælu
hjónaflokka.
Upplýsingarit fæst
ókeypis í næstu bóka-
búð.
Innritun og allar nánari upplýsingar í símum 33222 og
11326 daglega.
ingar hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 36380.
D. A. S.
Varahlutir
í stórkostlegu úrvali.
Fáum daglega eitthvað nýtt.
Laugavegi 103, Reykjavik — Sími: 24033.
MEL&VÖLLUR
Haustmot meistaraflokks
í dag kl. 2 leika
Valur — Víkingur
Dómari: Baldur I’órðarson.
Línuverðir: Magnús Pétursson, Baldvin Ársælsson.
STRAX Á EFTIR LEIKA
Fram — KR
Dómari: Einar Hjartarson.
Línuverðir: Ingi Eyvinds, Sigurður Ólafsson.
MÓTANEFNDIN
VORÐUR
HVOT - HEIMDALLUR
OÐIMN
Spilakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjud.
29. sept. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Sætamiðar afhentir á morgun kl. 5—6 í skrifst
1. Félagsvist.
2. Ræða Bjarni Benediktsson, ritstjóri.
3. Verðlaun afhent.
4. Dregið í happdrættinu.
5. Kvikmyndasýning.
ofu Sjaiistæðisflokksins Sjálfstæðishúsnu.