Morgunblaðið - 27.09.1959, Síða 22
22
MORCVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 27. sept. 1959
— Skák
Frh. af bls. 3.
Bxb4; 45. Kg5, Kf7; 46. Ha7t,
Ke8; 47. f6 gefið. Tal tefldi þessa
skák frábærlega. í þriðju umferð
hafði hann svart gegn Keres og
valdi Kóngsindverska vörn, sem
Keres svaraði nokkuð óvanalega
Og fékk Keres verra tafl. í mið-
taflinu fórnaði Tal riddara og
fékk í staðinn heiftúðuga kóngs-
sókn sem hefði átt að leiða til
vinnings, en í tímaeklu yfirsást
Tal bezti leikurinn og fór skákin
í bið og er allt útlit fyrir jafn-
tefli.
IBJóh.
Leiðrétting
PRENTVILLA varð í Haðinu í
gær í greininni „Enn þarf að
bíða“, sem fjallaði um afvopn-
unartillögur Krúsjeffs. Féll eitt
orð út úr næstsíðustu máls-
grein. Rétt hljóðar setningin svo:
„Þrátt fyrir þetta telja menn
ekki alla von úti enn. Krúsjeff
kom að vísu ekki með lausn, —
en hinu hafa menn veitt athygli,
að orð hans um frið og afvopnun
voru fjálgari en nokkru sinni
fyrr"
R ENNIBEKKI
af öllum stærðum
útvegum við með stuttum fyrirvara.
6þflBSÍHH8S0HU0HHS0Hf
^mmmmmmmmmmmmam—mmmmemm^^
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
MARGAR GERÐIR - IUARGIR LITIR
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON
skóverzlun
Sendisveinn
óskast frá 1. okt. n.k.
Brunabótafélag ísiands
Saumastúlkur
óskast nú þegar. Uppl. í síma 10860.
Fatagerðin Burkni
Brautarholti 22.
Húsnœði til leigu
Önnur hæð í steinhúsi á góðum stað
í miðbænum er til leigu nú þegar. Væri
hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur,
o. fl. Húsnæðið er: allstór salur, stofa,
eldhús, snyrtiherhergi, innri og ytri for-
stofa. Húsnæðið er í mjög góðu ásig-
komulagi.
Tilboð merkt: „Húsnæði — 4196“
sendist Morgunblaðinu fyrir 30. þ.m.
Verzl. ÁLFHEIMAR auglýsir
Skólafatnaður drengjs FINNSK EFNI
og telpna. ©: Gardínujafi
Buxur crx Gardínuefni
Peysur Dúkaefni
Skyrtur © Kjólaefni
Úlpur S3
Bílastæði Sími: 35920.
ÁLFHEIMAR HEIMAVERI
Ljóskastarar
fyrir skip, báta o. fl.
Útvegum með stuttum fyrirvara ljóskastara
í stærðunum:
/
10 tommn 12 —14 — 16 —
18 — 20 — 22 — 24 tommu
Ennfremur oftast á Iager
perur og aðrir varahlutir
í þá.
Hf. Segull
Nýlendugötu 26 — Símar; 19477 — 13309.