Morgunblaðið - 17.10.1959, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.10.1959, Qupperneq 1
24 siður Kvarfað yfir aðgerð- um Grimsby-manna GRIMSBY, 16. okt. — Stjórn fé- lags hafnarverkamanna í Grims- by hélt fund í dag til þess að ræða mál hinna 110 verkamanna, sem neituðu að afferma togarann Harðbak í vikunni. Ekkert var látið uppi um niðurstöðu fundar- ins, svo ekki er vitað hvort stjórnin hyggst grípa til ein- hverra ráðstafana til þess að hindra að slíkt sem þetta komi fyrir aftur. En samkvæmt áreiðanleg- um heimildum mun ktjórnm gera kvörtun til verkalýðssam bandsins vegna aðgerða verka mannanna. — Að fundinum loknum var tilkynnt, að engin yfirlýsing yrði gefin út um málið, en sagt, að fjallað yrði áfram um það. fagni ákvörðun verkamanna um að afferma ekki Harðbak. ,Ég tel, að ekki ætti að leyfa þessum skipum að landa í brezkum höfn- um með tilliti til aðgerða íslenzku stjórnarinnar, sérstaklega veg.ua sektanna, sem brezkum fiski- skipum hefur verið gert að greiða síðustu sex mánuðina — og líka vegna þess, að við verð- um enn að veiða undir herskipa- vernd við Island“, sagði Denms Weleh. ^ ^ ÞESSI mynd er talandi íákn 1 S um „friðarbaráttu" alheims- ; 1 kommúnismans. Hún er tekin * \ í landi kínverskra kommún- > s ista — af barnaskólakennsl- \ i unni þar. Hernaðarandinn er s | alinn upp í börnunum frá í S blautu barnsbeini — og fyrstu J 1 skólaáhöldin, sem þau fá, eru s • leikfangabyssur. Fyrsti söng- > S urinn, sem þeim er kenndur ^ i í skólanum, heitir líka , Sós- s • íalisminn er dásamlegur“. — 5 i Þarna syngja smábörnin • S kommúníska Iofsöngva og æfa s > vopnaburð undir handleiðslu i ^ kennara síns, en samtímis • S urédika leiðtogar kommúnism j > ans um frið og einlæga vin- S \ áttu þjóða í miíli. Það hefur • ) 'aldrei leynt sér hvað býr að ^ 1 baki „friðarbaráttu“ kommún- S ; ista. — i Stríð innan verka- mannaflokksins The Guardian ræðir aðgerðir hafnarverkamanna og segir, að almennt sé talið, að verkamenn hafi verið að mótmæla beirri ákvörðun íslenzku ríkisstjórnar- innar, að brezkir togarar megi eiga von á því að verða teknir og sektaðir fyrir landhelgisbrot sín, ef þeir komi með sjúka menn eða slasaða til íslenzkrar hafnar. Þá hefur blaðið eftir Dennis Weich, ritara félags yfirmanna á togurum í Grimsby, að hann BRUSSEL: — Löggjafarþingi og stjórn verður komið á fót í Belgisku Kongó á næsta ári til þess að reyna að bæta úr ófremd arástandinu. Enn hafa orðið blóðsúthellingar í Kongó. „berjast fyrir stétt LONDON, 16. okt. — í dag hófst baráttan innan verkamanna- flokksins um það hvort flokkur- inn á í framtíðinni að sveigja til hægri eða vinstri, því leiðtog unum þykir ljóst, að fylgið hrynji af flokknum, ef ekkert verður að gert og stefnuskráin ekki endurbætt. Vinstrimenn flokksins krefj- ast nú meiri socialisma og hafa jafnvel £ hótunum að þeir geri ásamt Bevan byltingu í flokkn- um til þess að einangra eða reka frjálslyndari leiðtogana, sem telja Gaitskell ótvíræðan forystu mann sinn. Douglas Jay, einn nánasti sam- starfsmaður Gaitskells, hóf bar- . sem ekki er til..." áttuna í dag með því að lýsa því yfir, að verkamannaflokkurinn ætti að varpa öllum þjóðnýting- aráformum fyrir borð og jafnvel að breyta um nafn. Þjóðnýtingar- áróðurinn skaðaði flokkinn og orðið „verkamannaflokkur“ ætti ekki lengur hljómgrunn sjá þorra Breta því þjóðin hefur aldrei haft eins góð lífskjör og einmitt nú. Nafn flokksins hefði fælt fólk frá honum frekad en laðað að. Verka lýðsstéttin er ekki lengur hin sama og hún var, allir efnast nú, öllum líður vel, við eigum á hættu einn góðan veðurdag að berjast undir merki stéttar, sem ekki er til — ef ekki verður ráð- in bót á, sagði Joy. Blekkingum Tímans um gjaldeyris- stöðuna hnekkt: • Staðu þjóðorbúsins úl ú við 50 millj. kr. hogstæðari í úr en ú sama tíma í fyrra TÍMINN eyðir meginhluta for síðu sinnar í gær undir fimm dálka fyrirsögnum, í að reyna að telja almenningi trú um hversu geigvænlega hafi versn að horfurnar í gjaldeyrismál- um þjóðarinnar á þessu ári, eftir að V-stjórnarinnar naut ekki Iengur við. Telur nann eina alvarlegustu afleiðingu núverandi stjórnarstefnu þá, að horfur í gjaldeyrismálum þjóðarinnar hafi aldrei verið ískyggilegri en nú. Allar upp- lýsingar blaðsins um gjald- eyrisaðstöðuna eru byggðar á blekkingum, þar sem sleppt er að minnast á ýmsar mikilvæg- ustu staðreyndir málsins, sem taka verður tillit til, ef fást á réttur samanburður frá ári til árs. Ef borin er saman gjald- eyrisstaðan í septemberlok þessa árs og á sama tíma í fyrra, kemur í Ijós, að hún er heldur betri nú en þá, eins og sjá má af eftirfarandi upplýs- ingum', sem Morgunblaðið afl- aði sér hjá Landsbanka íslands í gær: Samkvæmt þeim var gjald- eyrisstaða bankanna í lok september 1959 4- 221,7, en í lok september 1958 4- 81,9. Eftir þessu ætti gjaldeyris- staðan að hafa versnað uin nærri 140 millj. kr. á bessu timabili. Þessar tölur eru hins vegar alls ekki sambærilegar. — t fyrsta lagi var í fyrra talið til gjaldeyrisstöðunnar 70 millj. kr. ónotað lánsfé frá Export- Import bankanum. Það sem ó- notað er af láni því, sem tekið var í vor, er hins vegar ekki talfð sem gjaldeyriseign. — t öðru lagi eru 25 millj. kr. lán sem Seðlabankinn tók fyrir hönd ríkisstjórnarinnar í Rúss landi 1958 talið sem skuld í gjaldeyrisstöðunni í ár, enda þótt hér sé raunverulega um langt lán vinstri stjórnarinnar að ræða. Sé nú gjaldeyrisstaðan leið- rétt með því að taka út úr henni bæði árin hið ónotaða lánsfé svo og rússneska lánið, verður hún sem hér segir: September 1958 4- 155,1 September 1959 4- 196,7 Gjaldeyrisstaðan hefur því versnað um 41,6 millj. kr, en ekki 139,8 millj. kr. — Hér er þó enn einu sleppt, sem megin máli skiptir, en það er birgðir útflutningsafurða, sem eru 93,5 millj. kr. hærri nú en í lok september 1959. Gjaldeyrisstaðan hefur því ekki versnað stórlega eins og Tíminn vill halda fram, held- ur hefur hún raunverulega batnað um 51,9 millj. kr., ef birgðaaukningin er meðtalin. i s S ) s } t s \ \ s s j s s s i s i > s s s V j ) > ) s ) s \ s ) s t s ) ) s I Vetnissprengja téll í Kentucky NEW YORK, 16. okt. — Mikill I ótti greip um sig í Bandaríkjun- | um í gærkveldi, er það fréttist, að þota af B-52 gerð hefði far- izt yfir Bandaríkjunum með vetnissprengju innanborðs. Var þotan að taka eldsneyti á flugi í myrkri úr birgðaþotu af B-707 •gerð, er slysið vildi til. Rákust þoturnar saman og splundruðust báðar. í dag fannst vetnissprengjan þar sem hún hafði fallið til jarð- ar fjarri mannabústöðum í Ken- tucky-fylki. Eftir að hún hafði verið skoðuð var skýrt svo frá, Mávw í hreyfil Gullhnca ■onnnHnRMHHMMæBBaMa SVARTBAKUR olli smábilun á skrúfu Viscount-vélarinnar Gull- faxa, er.hún lenti í Glasgow á heimleið frá Kaupmannahöfn laust eftir hádegi á fimmtudag Frh. á bls. 23 að hún hefði ekki skemmzt og engin hætta væri á geislun frá henni. Fjögurra manna áhöfn birgða- þotunnar fórst, en fjórir af átta mönnum í sprengjuþotunni björg uðust í fallhlífum. Þó eru ein- hverjir þeirra enn í lífshættu vegna sára. Sprengingin, sem varð í þotunum, sást í 250 km. fjarlægð. Brakið úr sprengjuþot- unni féll nálægt bóndabæ einum — og einn hreyfillinn svo nálægt að mold og grjót þyrlaðist yfir íbúðarhúsið. B-52 er átta hreyfla þota, vegur 200 tonn fullhlaðin og er af þeirri gerð, sem Banda- ríkjamenn hafa sífellt á sveimi með kjarnorku- óg vetnisvopn til öryggis og varnar. ★---------------------* Efni blaðsins er m.a.: Laugardagur 17. október Bls. 3: Sæsími til íslands. — 6: Stefna Sjálfstæðisflokksins og hagsmunir verzlunarfólks. — 8: Blóðbrullaup — 10: Molar frá Grikklandi. — 11: Af sjónarhóli sveitamanns. — 12: Forustugreinin: „Á óreiðunnl aldrei að ljúka". — 12—13 Iðja 25 ára í dag. — 15: Á flótta. — 22: íþróttir. Á----------------------------fC

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.