Morgunblaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 17. okt. 1959
Í dag er 290. dagur árislns.
Laugardagur 16. október.
Árdegisflæði kl. 6:04.
Síðdegisflæði kl. 18:19.
Slysavarðstofan er opin allan
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
sólarhringinn. — Læknavörður
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 10.—16.
oklóber er í Vesturbæjar-Apó-
teki. Sími 22290.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
ur.a 10.—17. október er Kristján
Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ EDDA 595910207 — 1 Atkv.
□ MÍMIR 595910197 — Atkv.
GESMessur
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis. Ferming og altarisganga.
Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 2
síðdegis. Ferming og altarisganga
Séra Jón í>orvarðsson. — Engin
síðdegismessa.
Bústaðaprestakall: — Ferming
armessa kl. 11 í Fríkirkjunni. —
Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja: — Messa kl. 2 e. h.
Séra Jón Thorarensen.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa j
kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. j
Laugarneskirkja: — Messa kl. j
2 e.h. — Barnaguðsþjónustan j
fellur niður. — Séra Garðar
Svavarsson.
Langhoitsprestakali: — Messa
i Laugarneskirkju kl. 10:30. —
Ferming. Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Ferming. Séra Sigurjón Þ.
Árr.ason. Messa kl. 5 e.h. Séra
Lárus Halldórsson.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta
kl. 2 e.h. Séra Bjarni Jónsson,
vígslubiskup.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Hafnir: — Messa kl. 2 síðdegis
og barnaguðsþjónusta kl. 4. Sókn
arprestur. —
Keflavíkurprestakall: — Kefla
víkurkirkja: — Messa kl. 2 e. h.
Séra Ólafur Skúlason, settur
sóknarprestur.
Reynivallaprestakall: — Messa
að Saurbæ kl. 2. — Safnaðar-
fundur eftir messu. — Sóknar-
prestur.
Háteigsprestakall: — Ferming-
armessa í Dómkirkjunni kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Filadelfía: — Guðsþjónusta kl.
8,30. Birgir Ohlsson prédikar. —
Ásmundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík: — Guðs-
þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur
Guðjónsson. —
Mosfeilsprestakall: — Messa
að Lágafelli kl. 2. — Safnaðar-
fundur eftir messu. — Séra
Bjarni Sigurðsson.
C^Hiónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Matthildur
Gestsdóttir frá Ólafsfirði og
Björgvin Kristjánsson húsasmíða
nemi, Tunguvegi 7.
IBBBS Skipin
Eimskipafélag ísianls h.f.: —
Dettifoss er í Rostock. Fjallfoss
fer frá Rvík í kvöld til Keflavík-
u.. Goðafoss fór frá kureyri 15.
þ. m. til Austfjarðahafna. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lagar
foss fór frá Patreksfirði 16. þ.m.
til Keflavíkur. Reykjafoss fer frá
Rvík í kvöld til Vestmannaeyja.
Selfoss er i Leningrad. Tröllafoss
fór frá Hafnarfirði 11. þ.m. til
Rotterdam. Tungufoss fór frá
ísafirði 16. þ.m. til Hólmavíkur.
Skipadeild S. f. S.: — Hvassafell
fer frá Húsavík í dag til Malmö
og Stettin. Arnarfell er á Raufar
höfn. Jökulfell lestar á Breiða-
fjarðarhöfnum. Disarfell fór frá
Ólafsvik 14. þ.m. áleiðis til Ant-
werpen. Litlafell fer í dag frá
Þorlákshöfn áleiðis til Vest-
mannaeyja. Helgafell er í Ósk-
arshöfn. Hamrafell er í Batúm,
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla fer væntanlega í dag frá
Riga til Leningrad. — Askja.er í
Reykjavik.
ur kl. 16:40 á morgun. — Hrím-
faxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 17:10 í dag frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow. — Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg frá Stafangri og Osló kl. 21
í dag. Fer til New York kl. 22:30.
Leiguvélin er væntanleg frá New
York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer
til Gautaborgar, Kaupmannahafn
ar og Hamborgar kl. 9:45. — Saga
v AFMÆLI *
Valgerður Bjarnadóttir, Hreggs
stöðum á Barðaströnd, er sjötug
í dag. Hún er nú að Norðurstíg
5, Reykjavík.
75 ára afmæli á í dag frú Jór-
un' Jónsdóttir, Innri-Njarðvík.
Gullbrúðkaup eiga í dag Sess-
elja Bæringsdóttir og Sigurður
Breiðfjörð Sigurðsson, Hofakri,
Hvammssveit, Dalasýslu. Þau
dvelja í dag hjá dóttur sinni og
tengdasyni, Kársnesbraut 26,
Kópavogi.
Flugvélar
Flugfélag isiands h.f.: — Gull-
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 09:30. i
dag. Væntanlegur aftur til Rvík
er væntanleg frá New York kl.
10:15 í fyrramálið. Fer til Osló og
Stafangurs kl. 11:45.
Ymislegt
Orð lífsins: — Því eð þótt þér
eitt sinn væruð í myrkri, þá er-
uð þér nú í ljósi, síðan er þér
genguð Drottni á hönd. Hegðið
yður eins og börn ljóssins — því
að ávöxtur ljóssins er einskær
góðvild, réttlæti og sannleikur —
rannsakið, hvað Drottni er þókn
anlegt. (Efes. 5).
Landshappdrætti Sjáifstæðis-
flokksins. — Kaupið miða. —
Gerið skil. —
fgJAheit&sainskot
Áheit o ggjafir á Strandakirkju, afh.
Mbl.: — Helga 20 kr.; OG 50; SBG 250;
áh. í bréfi 150; NN 20; ESK 100; SJ 15;
CSJ 20; ÆJ 75; M 50; BJB 100; áh. í
bréfi 50; NN 10; Sidda 200; GA 25;
NN 50; móðir 55; BG 100; g. áheit 30;
SP Reykjavík 20; SE 100; H 100; NN
50; G Kára 500; HS 50; ÞJ 50; HJ
100; GK 50; Ingibjörg 50; áh. í bréfi
100; ÞG 100; BO Hafnarfirði 200; KE
25; SEB 80; SN 50; EJ 100; ónefnd
20; Guðbjörg 30; Haraldur 50; II 20;
GA 30; M og S 100; NN 5; Elín 30;
KG 60; ÞSG 200; GJ 50; ónefnd 100;
NN 40; MA 200; ASV 100; ferðafélagar
í ferð Utsýn 9. ágúst ’58 700; áh. frá
verkstjóra 100; AG 50; AA 100; áh. í
bréfi 30; K 50; ómerkt 50; SG g. áheit
50; RK 100; EBV 500; JG 50; Norðlend-
ingur 300; I M St. Akranesi 50; ómerkt
í bréfi 100; GA 50; BO 500; AP 100;
Guðbjörg 20; KS 31; NN 10; AJ 50;
Hinrik 10; EH 100; Guðm. Agnarsson
150; Ingibjörg 200 krónur.
SMÆDROTTIMIIMGIN — Ævintýri eftir H. C. Andersen
Karl horfði hugfanginn á
Snædrottninguna — hún var
forkunnarfögur. Hann gat alls
ekki hugsað sér gáfulegra eða
fríðara andlit. Og nú virtist
honum hún alls ekki vera úr
ís — eins og hún hafði verið,
þegar hún sat fyrir utan
gluggann og veifaði til hans.
— í augum hans var hún full-
komin — og hann var alis
ekkert smeykur lengur. Hann
sagði henni, að hann kynni
hugareikning, og meira að
segja með brotum. Hann
sagðist líka vita, hvað lönd-
in væru stór, og hvað íbúar
þeirra væru margir, en alltaf
brosti hún. Þá fannst honum,
að hann vissi samt nógu mik-
ið, og hann horfði upp í him-
ingeiminn, óendanlega víðan.
— Hún flaug með hann hærra
og hærra, upp í skýjasortann.
Stormurinn þaut og hvein, og
það var eins og hann væri að
syngja gamlar vísur.
Þaú svifu yfir vötn cg
skóga, yfir höf og lönd. Fyrir
neðan æddi napur vindurinn,
úlfarnir ýlfruðu, og snjórinn
tindraði. Svartar krákur flugu
gargandi yfir snjóbreiðuna —
en fyrir ofan þau skein mán-
innn, stór og bjartur. Karl
horfði á hann langa vetrar-
nóttina — en á daginn svaf
hann við fætur snædrottning-
arinnar.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnlð, Þinghoitsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22.
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl.
17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útibúið Hóimgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21.
aðra virka daga nema laugard. kl. lri —
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm:
Alla virka daga nema laugardaga kL
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og f ullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og ^fullorðna: Mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opið alla virka tíaga kl 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin á sams tíma. —
Sími safnsins er 50790
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstími: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud.,
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit-
björgum er opið miðvikudaga og sunnu
daga kl. 1:30—3:30.
Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 1- -3,
sunnudga kl. 1—4 síðd.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.
Læknar fjarveiandi
Alma Þórarinsson 6. ág. i óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Arni Björnsson um óákveðinn tíma.
Staðg.: Halldór Arinbjarnar/
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík,
í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn-
björn Ólafsson, sími 840.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jón Gunnlaugsson, læknir, SelfossL
fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað-
gengill: Úlfur Ragnarsson.
Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10.
okt. Staðg.: Gunnar Cortes.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 til 14.30.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A Jónasson.
Viktor Gestsson fjarv. frá 8.—18. okt.
Stg.: Eyþór Gunnarsson.
Þórður Möller frá 25. sept til 9. okL
Staðg.: Gunnar Guðmundsson, Hverf-
isgötu 50. '
• Gengið •
Sölugengi;
1 Sterlingspund .......... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar ...... — 16,32
1 Kanadadollar ...........— 16,82
100 Danskar krónur ....... —. 236,30
100 Norskar krónur ...... — 228.50
100 Sænskar krónur........ — 315,50
100 Finnsk mörk ......... —. 5,10
1000 Franskir frankar — 33,00
100 Belgískir frapkar .... — 32,90
100 Svissneskir frankar __ — 376,00
100 Gyllini .............. _ 432,40
100 Tékkneskar krónur — 226,67
100 Vestur-þýzk mörk ..... — 391,30
1000 Lírur ................ — 26,02
« 100 Austurrískir schillingar — 62,7b
100 Pesetar .......... — 27,20
| Skólameistari fær
FERDINAND
IVI«ð næstu ferð til tunglsins
lausn frá starfi
DR. SVEINN Þórðarson hefur
samkvæmt eigin ósk fengið
lausn frá embætti skólameistara
við Menntaskólann að Laugar-
vatni frá 1. f.m. að telja og
jafnframt verið skipaður kenn-
ari við Menntaskólann í Reykja-
vík frá sama tíma. Þá hefur
forseti íslands að tillögu mennta
niálaráðherra skipað Jóhann S.
Hannesson, M. A., skólameistara
Menntaskólans að Laugarvatni
frá 1. janúar n.k. að telja, — en
Ólafur Briem gegnir skólameist-
araembættinu til áramóta.
Menntamálaráðuneytið,