Morgunblaðið - 30.10.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1959, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. okt. 1959 PSDaybók 1 dag er 303. dagur ársins. Föstudagur 30. október. /írdegisflæði kl. 3:51. Síðdegisflæði kl. 16:00. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 24. okt.— 30 er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 17911. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24. okt. til 31. okt. er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. 0 Helgafell 595910307. IV/V. 2. I.O.O.F. 1 == 14110308‘/2 == Spkv. * AFMÆLI * 60 ára er í dag Jóhannes Guð- mundsson, Grundargerði 15, bræðslumaður á Jóni í»orláks- syni. Hann mun vera í dag við störf sín á sjónum. EHBrúökaup Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband Sigriður S. Berg- steinsdóttir, skrifstofustúlka, — Grettisgötu 35-B og Jón S. Jakobsson, fiulltrúi, Skaftahlíð 10, Rvík. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Keflavíkur- kirkju, af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Gíslína Jóhannesdóttir og Guðfinnur Sigurvinsson, kaup- maður. Heimili ungu hjónanna er á Faxabraut 14, Keflavík. E! Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú lofun sína Guðrún Halla Guð- mundsdóttir, Tunguveg 42 og Árni Stefánsson, stud. phil., Kársnesbraut 118, Kópavogi. Til sölu MC. Gary búðarkæliborð lokað. Upplýsingar í síma 10460. arfell lestar á Siglufirði. — Litla fell er á leið til Reykjavíkur frá Akureyri. — Helgafell fer í dag frá Óskarshöfn. — Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. — Esja er í Rvík. — Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. — Skjald- breið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. — Þyriil er á leið til Reykjavíkur að norð- an. Flugvélar* » Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt anleg frá London og Glasgow kl. 18 í dag. Fer til New Yovk. kl. 19,30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 9,15 í fyrramál- ið. Fer til Amsterdam og Luxem- borgar kl. 10,45. FUugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16:10 á morgun. — Hrímfaxi fer til Ósló- ar' Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag til Akureyrar, Fag- Köpavogsbúar Karlmaður óskast til starfa í verksmiðjunni. Uppl. ekki gefnar í síma. Málning hf. B Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. — Fjallfoss er á leið til New York. — Goðafoss er á leið til Halifax og New York. — Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. — Reykja foss er í Hamborg. — Selfoss fór frá Ventspils í dag. — Tröilafoss er í Hamborg. — Tungufo«s fór frá Aarhus 29. þ.m. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell fór í gær frá Stettin. — Arnarfell fer á morgun frá Ventspils. — Jökulfell fer í dag frá Patreks- firði áleiðis til New York. — Dís- urhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaevia. f^jAheit&samskot Lamaði íþróttamaðurinm: — G K kr. 60,00; gamalt áh. 1C:,00. Ö3 Ymislegt Orð lífsins: — Bjóð þú ríkis- mönnum þessarar aldar að hugsa ekki hátt né treysta fallvaltleik auðsins, heldur Guði, sem lætur Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Stúika Almenna byggingafélagið hf. Borgartúni 7 — Sími 17490. óskast eða eldri kona til að gæta eins árs barns hálfan daginn. Gott kaup. Tilboð sendist blaðinu merkt: „8720“. SMÆÐROTTJMINGIW — Ævintýri eftir tl. C. Andersen „Hvað hefi ég eiginlega verið að dunda?“ sagði litla stúlkan. „Ég sem var að leita að Karli!“ Svo sneri hún sér að rósunum. „Vitið þið ekki hvar hann er?“ spurði hún. „Haldið þið, að hann sé dá- inn og horfinn?“ „Nei, ekki er hann dáinn,“ svöruðu rósirnar. „Við höfum verið niðri í jörðinni, og þangað fara allir, sem deyja — en Karl var þar ekki.“ „Beztu þakkir,“ sagði Gréta litla. Svo gekk hún til hinna blómanna, leit niður í bikar þeirra og spurði: „Vitið þið ekki, hvar hann Karl litli er?“ Sérhvert blóm baðaði sig í sólskininu og dreymdi sitt eigið ævintýr eða sögu, og af þeim fékk Gréta litla meira en óg að heyra — en ekkert blómanna vissi neitt um Karl litla. — Síðan hljóp hún út að endimörkum garðsins. FERDIMAMD Góður hnerri — — — oss allt ríkulega í té til nautnar, bjóð þeim að gjöra gott, að þeir séu ríkir af góðum verkum, séu örlátir, fúsir að miðla, safni handa sjálfum sér í fjársjóðu góðri undirstöðu til hins ókomna, til þess að þeir höndli hið sanna líf. (I. Tím. 6). Bræðrafélag Óháða safnaðarins heldur spila- og skemmtikvöld í félagsheimili múrara, Freyju- götu 27, föstudag 30. okt. kl. 9. Félag austfirzkra kvenna held ur bazar í G.T.-húsinu n.k. mið- vikudag, 4. nóv. Félagskonur komi munum til bazarnefndar fyrir sunnudag. Breiðfirðingafélagið heldur fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð i kvöld, föstudaginn 30. þ.m., kL 8,30. — Frá Guðspekifélaginu: Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 1 Guðspekifélagshúsinu. Erindi flytja: Guðjón B. Baldvinsson: „Við dyrasímann“ og Úlfur Ragnarsson: „Hið innra auga“. Kaffiveitingar í fundarlok. Söfn BÆJARBÓKA6AFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla vírka daga kl. 14—21, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarðl 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. li— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka tíaga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einni£ kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sams tíma. — Sími safnsins er 30790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1-3. sunnudga kl. 1—4 síðd. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7, Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Bergsveinn Olafsson, fjarv. til 9. nóv. Staðg.: Arni Guðmundsson, heimilis- læknir. Ulfar Þórðarson, augnlæknir, Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Doktor Friðrik Einarsson verður fjarverandi til 1. nóvember. Kristín Olafsdóttir fjarv. óákveðinn tíma. Staðg.: Hulda Sveins. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13.30 til 14,30. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ....... kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar ....... — 16,32 1 Kanadadollar .......... — 16,82 100 Danskar krónur ....... — 236,30 100 Norskar krónur ................ — 228,50 100 Sænskar krónur ....... — 315,50 100 Finnsk mörk .......... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 100 Belgískir frankar —---- — 32,90 100 Svissneskir frankar ..—.. — 376,00 100 Gyllini ............... — 432,40 100 Tékkneskar krónur ---- — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 391,30 1000 Lírur ............... — 26,02 100 Austurrískir schillingar — 62.7to 100 Pesetar ............... — 27.20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.