Morgunblaðið - 30.10.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.10.1959, Blaðsíða 12
12 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 30. okt. 1959 • 100 þus. kr. lán óskast í eitt ár eða lengur eftir samkomulagi. Örugg trygging í fasteign. Háir vextir. Tilboð merkt: „Lán — 8782“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld næstkomandi. Pröf í pípulögnum Pípulagningarmeistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf í nóvember sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar Beno- nýs Kristjánssonar Heiðargerði 74, Reykjavík fyrir 6. nóvember. Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamningur 2. Fseðinga og skírnarvottorð prófþegans 3. Vottorð frá meistara um að nemandi hafi lokið verklegu námi 4. Burtfararskírteini frá Iðnskóla 5. Prófgjald kr. 600.— PRÓFNEFNDIN. Fataverksmiðja óskar að ráða til sín sníðadömu sem fyrst. Tilboð merkt: „Vinnuföt — 8788“ óskast send Morgunbl. fyrir 5. nóvember Bílskur óskast til leigu í vetur. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Bílskúr — 9338“. íbúð óskast í HlíÖuuum Vantar íbúð í Hlíðunum nú þegar eða fyrir nýár. Aðeins tvö í heimili. Góðri umgengni heitið og ábyggiieg fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í Sveina- bakaríinu Hamrahlíð 25, sími 33435 og 32617 heima. Hæð á IHelunum Góð 4ra herbergja íbúðarhæð, ásamt 2 herbergjum í risi, til sölu í nýlegu húsi við Hagamel. Sér hita- veita. Bílskúrsréttindi. Ræktuð lóð. STEINN JÓNSSON, hdl. Lftgfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. 5 herb. íbúð í smíðum í nýju húsi á hitaveitusvæði í Vesturbæn- um til sölu. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistcrfa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Ford Prefect ’56 Ekinn 25 þúsund km. — Skipti á ódýrari bíl koma til greina. — Volkswagen ’59 Ekinn 900 km. — Ford Station Allur ný yfirfarinn. jm Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Bilar til sölu Chevrolet ’50 í mjög góðu lagi. Austin 12 ’47 í góðu lagi. Opel Caravan ’55 Moskwitch ’59 ekinn 17 þúsund km. Ford ’55 sendiferða. — Austin ’57 vörubíll. Ekinn 40 þúsund km. — Jeppar ’42 og ’47 Buick ’56 Skipti á nýrri bíl æskileg. Bílasalan Barónsstíg 3. Súni 13038. Nýtt fyrírtæki Meðeigandi óskast að nýju, arðbæru verzlunarfyrirtæki. harf að geta lagt fram fjár- magn. Framtíðarvinna. Tilboð merkt: „Nýtt fyrirtæki — 9337“, sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld. Til leigu Eitt herbergi og eldihús I risi til leigu, fyrir miðaldra, barn laust fólk. Lítilsháttar hús- hjálp nauðsynleg. Upplýsing- ar í síma 23744, frá kl. 10—2 og 6—8 í dag og á morgun. Til sölu nýlegur bílskúr, 7x3 m., flytj- anlegur, einnig Ford Prefect fólksbíll ’46, í ágætis standi. Verð kr. 20 þús. Einnig raf- suðutransari P. og H. 185 Amp. Verð kr. 7 þús. Þeir, sem hafa áhuga á einhverju af þessu, sendi nöfn sín og heim ilisföng og símanúmer, merkt „Bílskúr — bíll — 8785“, til afgr. Mbl., fyrir 2. nóv. Félagslíl K.R. Skíðadeild Félagar hittumst öll í Skála- felli um helgina. Sjálfboðavinn- an er í fullum gangi. Farið verð- ur frá Varðarhúsinu kl. 2 á laug- ardag. — Stjórnin. Dugleg stúlka óskast í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli og hjúkrunarheimilð Grund. Til sölu fokhelt raðhús við Sólheima með rafgeislahitun. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Porlákssonar og Guðm. Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu) símar 1 20 02 — 1 32 02 og 1 36 02. IMytt brauðgerðarhús * ' að Allheimum 6 Opnar í fyrramálið laugardaginn 30 . október kl. 8 f. h. Gjörið svo vel að líta inn og reynið viðskiptin. Virðingarfyllst Brauðgerð Kristins Albertssonar Álfheimum 6 — Sinii 36280. Trésmíðameistari með^ vinnuflokk, getur bætt við sig verkefnum nú þegar. — Upplýsingar í síma 18079. Stúlka alvön skrifstofustörfum óskar eftir góðri stöðu. Er vön bréfaskriftum eftir hraðritun eða „dictaphone“. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 8784“ sendist Morgunblaðinu. . Elli- og dvalarheimilið Ás Hveragerði tekur á móti dvalargestum um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í Ási Hveragerði sími 71 og á skrifstofu Elli- og hjúkr- unarheimilisins Grund. Húsgögn til sölu Stofusamstæða: Sófi, Stólar, Borð, Bóka- skápar, Ljósakróna. Uppl. í síma 11096.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.