Morgunblaðið - 30.10.1959, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. okt. 1959
MORCXJNBLAÐiÐ
15
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllum
augnlæknum. — Gó5 og fljót
afgrciðsla.
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
*
Odýru prjónavorurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Gúmmistígvél
|tretopm|
Gamla, góða merkið.
Allar stærðir, ýmsar gerðir.
Laugavegi 7.
\búb
Iðnnemi óskar eftir íbúð. Ars
greiðsla. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins, merkt: „8786“,
fyrir mánudag.
Til sölu útskorin
Ijósakróna
með 3 vegglömpum, borðstofu
húsgögn, kommóður, o. fl. —
Uppl. í Barmahlíð 31, uppi. —
Sími 23932.
2-4 herb. ibúð
óskast til leigu strax eða {
nó>v. Leigist til 14. rrtaí. Upp-
lýsingar í síma 17482.
Stúlka, stúdent við tungumála
/ nám, óskar eftir
vinnu
fyrir hádegi; gjarna við vél-
riUtn. Upplýsingar { súna
130&9, á föstudagskvötd eftir
kL 16,00. —
- NAVST -
OPID f KTÖLD
Matur framreiddur frá kl. 7—11
Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttur.
Borðpantanir I síma 17758 og 17759.
NÝTT LEIKHÚS
Söngleikurinn
Rjúkandi Ráð
Sýningar í Framsóknarhúsinu
i kvöld.
Laugardagskvöld (uppselt)
Sunnudagskvöld
Allar sýningar hefjast kl. 8.
Osóttar pantanir seldar eftir kl. 4
Aðgöngumiðasala daglega frá
kl. 2 — Simi 22643.
NÝTT LEIKHÚS.
Kvikmyndasýning
Germaniu
verður í Nýja Bíó laugardaginn 31. okt. og hefst
kl. 2 e.h.
Sýndar verða frétta- og fræðslumyndir.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill, börnum þó
aðeins í fylgd með fullorðnum.
Opnum í dag nýja
snyrtivöruverzlun
að Laugavegi 35.
★ Fallegt úrval af snyrtivörum
og undirfatnaði.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
IIMGÓLFSCAFÉ
Gomlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngurniðasala frá kl. 8 — Sími 12826
S.G.T. Félagsvistin
1 G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Góð verðlaun. — Vinsæl skemmtun
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355.
- KEFLAVÍK -
Gömlu-
dansarnir
annað kvöld kl. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Laugavegi 35.
Svifflugfélag Islands
og félag íslenzkra flugumferðastjóra halda sameig-
inlegan skemmtifund í Framsóknarhúsinu uppi
í kvöld klukkan 9.
STJÓRNIN.
Meistarafélacf
húsasmiða í Reykjavík
Félagsfundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðar-
manna í kvöld föstud. 30. okt, 1959 kl. 20,30.
D a g s k r á :
Almenn félagsmál.
STJÓRNIN.