Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 14
14
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. nóv. 1959
„MOORES“ HATTAR
Nýkomið mjög fallegt úrval
Allar stærðir
GEYSIR H.F.
Fatadeildin
A Eyrarbakka
er til sölu einbýlishús ásamt útihúsi, góð lán áhvíl-
andi. Lítil útborgun.
BANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIK hrl.
Lauíásvegi 2 — Sími 19960
Stuttir
tveed
frakkar
VATTFÓÐRAÐIR
Kr. 970
Póstsendum
Pr\/|P I n Ingólfsstræti 2,
• L. I WIVJ sími j.0^99
rétta stærðin — fyrir nýju frímerkin, sem koma út
þann 25. nóv. n.k. Umslögin eru silkiprentuð.
UMSLÖG HINNA VANDLÁTU — Takmarkað upp-
lag. Sala hefst á mánudaginn. Eini Utsölustaðurinn
Frlmerkjasalan,
Lækjargata 6 A
Einbýlishús
Til sölu er einbýlishús á góðum stað við Langholts-
veg. Hústð er forskallað timburhús í góðu standi.
Húsið er 5 herb., eldhús, bað, forstofur o. fl. Bifreið-
argeymsla fylgir. Girt og ræktuð lóð. Sanngjarnt
verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefnar í síma
34231.
Til leigu
5 herb. einbýlishús. Húsið er I hæð 130 ferm. Girt
lóð. Leigist rrieð eða án húsgagna. — Nánari uppl. í
síma 16767 og 36264.
íbúð til sölu
Glæsileg 5 herb. íbúð í Hlíðarhverfinu er til sölu nú
þegar. — Uppl. gefur undirritaður:
GUNNAR ÞORSTEINSSON, hrl.
Austurstræti 5 — Sími 11535.
Til sölu
Happdrættisíbúð í Hátúni 4, 3 herb. og eldhús 90
ferm. Geymsla og kæligeymsla ásamt hlutdeild í
vélþvottahúsi í kjallara.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl.
Laufásveg 2 — Sími 19960.
Einbýlishús
í Silfurtúni til sölu. 4 herbergi og eldhús 112 ferm.
Útborgun 200 þúsund.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl.,
Laufásvegi 2 — Sími 19960.
— Reykjav'ikurbréf
Framh. af bls. 13.
ekki verið um ólögmætan gróða
að ræða!
Þessu er því til að svara, að
auðvitað eru blekkingarnar, eða
réttara sagt falsanirnar, út af fyr-
ir sig refsiverðar. Enda fékkst
leyfi ekki í því eina tilfelli, þeg-
ar leitað var eftir því til ís-
lenzkra yfirvalda. Má þó nærri
geta, að Eysteinn Jónsson hefði
veitt það, ef hann hefði treyst
sér til þess.
Og í hvaða skyni var allur
blekkingarleikurinn iðkaður, ef
ekki til að afla ólögmæts gróða?
í ritinu íslenzkt samvinnustarf er
beinlínis hælzt um yfir því, að
„Keflavíkurfé var plægt inn í
starfsemi félgasins og hefur gert
því kleift að byggja upp miklar
olíustöðvar og dreifingarkerfi
um land allt“.
Gróðinn af þessum viðskiptum
hefur ekki verið lítilL
Gjaldevriseftir-
litið
Og víst er það rétt ,sem fram
hefur komið, að menh hljóta að
spyrja, hvernig á því standi, að
olíufélög SÍS sýnast ekki hafa
þurft að gera grein fyrir gjald-
eyri sínum, eins og aðrir þegnar
landsins. Hið mikla dreifingar-
kerfi, fyrir utan hinn ólögmæta
innflutning til Keflavíkurflug-
vallar, virðist að verulegu leyti
hafa verið greitt af þessum gjald-
eyri. Hvernig mátti það verða?
ALLT I RAFKERFIB
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs ÓlaUsonar
ítauðarárstig 20. — Sími 14775.
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU
KIRKJIJHVOLI — SÍMI 1296«.
VÖRÐUR - HYÖT - HEIMHALLUR - ÓÐINIM
1. Félagsvist.
2. Ræða Davíð Ólafsson, fiskimálo1'
3. Verðlaun afhent.
4. Dregið í happdrættinu.
5. Kvikmyndasýning.
Sætamiðar afhentir á morgun, mánudag, kl. 5—6 í skruswiu Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu.