Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. nóv. 1959 MOitCTlNRLAÐIÐ Viðskiptavínir úti á landi Vinsamlega sendið oss jólapantanir yðar á Öli og gosdrykkjum hið fyrsta, svo unnt verði að afgreiða þær nógu tímanlega. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson P a omur r Vanrækið ekki húð yðar. Fögur og ungleg húð ©g XOKALON fer saman Reynið TOKALON strax í dag. Fæst í helztu snyrti- vöruvrezlunum bæjarins. Einkaumboð FOSSAR H.F. Po. Box 763 Sími 16105 :»» ^Tokalof) |§} Cömíij dansarnir 1 KVÖLD Dansstjóri: Númi Þorbergsson. Söngvari: Anna María Hljómsveit Karls Jónatanssonar Ókeypis aðgangur Leikfélag Kópavogs rVfúsagildran eftir Agatha Christu. • Mjög spennandi sakamálaleikur í tveim þáttum • Sýníng þriðjudags- kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. • Aðgöngumiðasala á morgun og þriðjudag frá kl. 5. — Sími 19185 Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og frá bíóinu kl. 11,05. Góður vörubill 4ra—5 tonna, með sturtum og löngum palli, óskast. Til- boð sendist blaðinu merkt: „Vörubíll — 8699". Naglalakk í öllum "Hum. — Fjöldi góðra vörumerkja. Naglabandaeyðir Naglabandamýkir Naglastyrkir Aceton, margar teg. m. a. Peggy Sage. Naglaþjalir, langar Sænskar stálþjalir Sanðþjalir. — Bæjarins mesta úrval. — Smurt braub og snittur Sendum hein.. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Mjög fallegt úrval af vetrarhöttum nýkomið. — Verzlunin JENNÝ Skólavörðustíg 13-A. Vesturgoiu Í'A. — o-um 15889. Nýkomið Everglaze-efni, einlit, rðndótt, rósótt. Verð kr. 27,00. Nælonefni í barnakjóla, 6 lit- ir. Verð kr. 63,00. Taft,, ljósir litir, br. 120 cm. Verð kr. 43,50. Skozk-köflótt fínnsk bómull- arefni, 3 litir. Verð kr. 32,70 Frotté-efni, margir litir, br. 150 cm. Verð kr. 111,00. Kápu- og úlpupoplin, 10 litir. Verð kr. 48,00. Apaskinn, þykk, í miklu lita- vali. Verð kr. 29,85. Höfum ávallt gott úrval af sængurveradamaski. — Póstsendum. — Ný 6 manna Volga bifreib er til sölu. Skipti á nýrri sendiferða Chevrolet eða lít- illi fasteign kemur einnig til greina. Tilb. með upplýsing- um, sendist til afgr. Mbl., fyr ir 13. þ.m., merkt; „Rétt verð — 8713". ísfirBingafélagib Aðalfundur í Café Höll, uppi, fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin SINFÖNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld 10. þ.m. kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óp. „Töfraflautan" Beethoven: Píanókonsert nr. 1 í C-dúr. Bizet: Sinfónía í C-dúr og Dvorák: 4 dansar op. 72. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. JÖHANN BRIEM Málverkasýning í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum) opið kl. 13—22. — Síðasti dagur — Kaffisala Til ágóða fyrir Björgunarskútusjóð Austurlands er í Breiðfirðingabúð í dag. Húsið opnað kl. 2,30. Nefndin BAZAR heldur kvenfélag Háteigssóknar, þriðjudag. 10. nóv. n.k. kl. 2 e.h. í Cíóðtemplarahúsinu uppi. Margt góðra muna. Mjög ódýrt K.F.U.K. Vindáshlíð Hlíðarkaffi verður selt í húsi K.F.U.M. og K, Amtmannstíg 2 B, sunnudaginn 8. nóv. til ágóða fyrir sumarstarfið í Vindáshlíð. Kaffisalan hefst kl. 3 e.h. Einnig verður veitt eftir samkomu um kvöldið. Komið og drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur Stjórnin Skemmtikvöld í Góðtemplaialiúsinu í kvöld kl. 8,30—11,30. Berti Möller syngur með hljómsveitinni \' Forsala miða í Gúttó í dag kl. 4—6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.