Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. nóv. 1959 MOV nrnVRLAÐIÐ 7 Viðskiptavinir úti á landi Vinsamlega sendið oss jólapantanir yðar á Öli og gosdrykkjum hið fyrsta, svo unnt verði að afgreiða þær nógu tímanlega. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson 2). omur. Vanrækið ekki húð yðar. Fögur og ungleg húð og TOKALON fer saman Reynið TOKALON strax í dag. Fæst í helztu snyrti- vöruvrezlunum bæjarins. Einkaumboð FOSSAR H.F. Po. Box 762 Sími 16105 CömSu dansarnir I KVÖLD Dansstjóri: Númi Þorbergsson. Söngvari: Anna María Hljómsveit Karls Jónatanssonar Ókeypis aðgangur Leikfélag Kópavogs IViúsagildran eftir Agatha Christiv Mjög spennandi sakamálaleikur í tveim þáttum • Sýning þriðjudags- kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. • Aðgöngumiðasala á morgun og þriðjudag frá kl. 5. — Sími 19185 Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og frá bíóinu kl. 11,05. Góður vörubill 4ra—5 tonna, með sturtum og löngum palli, óskast. Til- boð sendist blaðinu merkt: „Vörubíll — 8699“. Naglalakk í öllum ';tum. — Fjöldi góðra vörumerkja. Naglabandaeyðir Naglabandamýkir Naglastyrkir Aceton, margar teg. m. a. Peggy Sage. Naglaþjalir, langar Sænskar stálþjalir Sandþjalir. —- Bæjarins mesta úrval. — Bankastræti 7. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680 Mjög fallegt úrval af vetrarhöttum nýkomið. — Verzlunin JENNÝ Skólavörðustíg 13-A. Vesturgotu 12. — onm 15889. Nýkomið Everglaze-eíni, einlit, röndótt, rósótt. Verð kr. 27,00. Nælonefni í barnakjóla, 6 lit- ir. Verð kr. 63,00. Taft„ ljósir litir, br. 120 cm. Verð kr. 43,50. *Skozk-köflótt finnsk bómull- arefni, 3 litir. Verð kr. 32,70 Frotté-efni, margir litir, br. 150 cm. Verð kr. 111,00. Kápu- og úlpupoplin, 10 litir. Verð kr. 48,00. Apaskinn, þykk, I miklu lita- vali. Verð kr. 29,85. Höfum ávallt gott úrval af sængurveradamaski. — Póstsendum. — Ný 6 manna Volga bifreið er til sölu. Skipti á nýrri sendiferða Ghevrolet eða lít- illi fasteign kemur einnig til greina. Tilb. með upplýsing- um, sendist til afgr. Mbl., fyr ir 13. þ.m., merkt; „Rétt verð — 8713“. ísfirdingafélagið Aðalfundur í Café Höll, uppi, fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS T ónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld 10. þ.m. kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óp. „Töfraflautan" Beethoven: Píanókonsert nr. 1 í C-dúr. Bizet: Sinfónía í C-dúr og Dvorák: 4 dansar op. 72. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. JÓHANN BRIEM Málverkasýning í Þjóðniinjasafninu (Bogasalnum) opið kl. 13—22. — Síðasti dagur — Kaffisala Til ágóða fyrir Björgunarskútusjóð Austurlands er í Breiðfirðingabúð í dag. Húsið opnað kl. 2,30. Nefndin BAZAR heldur kvenfélag Háteigssóknar, þriðjudag. 10. nóv. n.k. kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu uppi. Margt góðra niuna. Mjög ódýrt K.F.U.K. Vindáshlíð Hlíiíerkðffi verður selt í húsi K.F.U.M. og K, Amtmannstíg 2 B, sunnudaginn 8. nóv. til ágóða fyrir sumarstarfið í Vindáshlíð. Kaffisalan hefst kl. 3 e.h. Einnig verður veitt eftir samkomu um kvöldið. Komið og drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur Stjórnin Skemmtikvöld í Góðtemplaiahúsinu I kvöld kl. 8,30—11,30. i+) Berti Möller syngur með hljómsveitinni Forsala miða í Gúttó í dag kl. 4—6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.