Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 19
Sunnudagur 8. nóv. 1959 MORCU1VBLAÐ1Ð 19 Kuldaúlpur barna- og unglinga. Nýjar gerðir. Austurstræti 12. Svefnsófar Nýir — vandaðir til sölu í dag, sunnudag með 1000,00 kr. afslætti — Fjaðrir eða svampur. — Ný- tízku áklæði, gult, svart, rönd ótt, einlit, epingler, gobelin, ísl. áklæði. — Notið tækifærið í dag. — Verkstæðið, Grettis- götu 69. — Opið kl. 2—9. Búsáhold Stál borðbúnaður, skreyttur Hnífar og skæri í úrvali. Blaðagrindur og borð Kopar-skálar (körfur) Erma- og strauborð Stóltröppur og stigar Eldhússvogir, brauðbretti Uppþvottagrindur, 4 gerðir Höggheldir hitabrúsar Hitabrúsar með þéttitöppum Myndskreytt matarbox Þvottavélar, strauvélar Ryksugur, bónvélar PRESXO hraðsteikarpönnur PRESTO hraðsuðupottar PRESTO CARY kaffikönnur Pottar og pönnur í litum BEST elementa kaffikönnur BEST 2000 w hraðsuðukatlar Brauðbox með skurðarbretti FELDHAUS hringofnar ELEKTRA vöfflujárnin ELEKTRA hitapúðar DYLON allra hluta þvotta- krem. DYLON allra efna liturinn DYLON nylon-hvítainarefni DYLON blettaleysir og möl- vari. DYLON gólfteppalitur DYLON bólstr. húsg.litur Varahlutar í öll seld áhöld. ÞCr-STEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. WMHMW&tMHMi Nýkomnar snyrtivörur: — Hárþvottalögur Litar-Shampoo Nestle Poly-Colour tint-n-set Ennfremur: NESTLE-hárlitur NESTLE hárskol N E S T L E - permanent Verzlunin StelL a snyrtivörudeild. Bankastræti 3. VHMHMHMt&QHfrfc Dansskóli Rigmor Hanson Síðasta námskeiðið á þessu ári fyrir byrjendur, unglinga og fullorðna hefst á laugardaginn kemur. Innritun í síma 13159 á morgun mánudag. Sjálfstæðishúsið Dansað í kvöld 9-11,30 Sigurdór kynnir ný ítölsk lög: La Piu Bella del Mundo og Una Casita en Canadá með nýjum íslenzkum texta eftir Sigurdór Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór leika og syngja Tryggið ykkur borð tímanlega Húsið opnað kl. 8,30 e.h. Fermingarskeyti Fermingarskeyti sumarstarfsins verða afgreidd að Amtmansstíg 2 B kl. 10—12 og 1—5 í dag. Vatnaskógur- — Vindáshlíð Silfurtunglið DansaÖ frá kl. 9-11,30 „Fimm í fullu fjöri" leika Söngvari er hinn vinsæli Sigurður Johnnie. Komið tímanlega, forðist þrengsli. Dansstjórl: HELGI EYSTEINSSON Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna ísleifssonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985. SLYSAVARNARDEILDIN HRAUNPRÝÐI HAFNARFIRÐI heldur iund þriðjudaginn 10. nóv. kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf, Kaffidrykkja og skemmtiatriði — Konur f jölmennið Stjórnin Ingélfscafé Ingólfscafé 1 síðdegiskaffitímanum kl. 3—5 og í kvöld klukkan 9—11,30 i(»->\o Kí-3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.