Morgunblaðið - 11.11.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 11.11.1959, Síða 4
4 MOKCVyníAÐIÐ Míðvikudagur 11. nóv. 1959 I dag er 315. dagur ársins. MiSvikudaginr 11. nóvember. Árdegisflæði kl. 02:44. Síðdegisflæði kl. 15:04. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Liæk.iavórður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 13—8. — Sími 15030 Hoitsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Nætnrvarzla vikuna 7. til 13. nóv., er í Ingólfe-apóteki. Sími 11330. — Uafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kL 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson.. Sími 10145. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—16. Helgidaga kL 13—16. LIONS — ÆGIR 1959 11 11 12 I.O.O.F. 7. = 140111181/2 = LIONS—ÞÓR Tjarnarkaffi 12:15 O Edda 595911107 (gl Brúökaup Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Kristín Hermundsdóttir og Sigurður R. Björnsson, málarameistari. Heim- ili þeirra verður að Grænuhlíð 18, Reykjavík. Sl. laugardag voru gefin í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Guðný Stein- grímsdóttir, Akurgerði 42, og Ólafur V. Guðmundsson, rafvirki, Otrateigi 3. Heimili þeirra verð- ur í Akurgerði 42. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Lúisa Bjarnadóttir og Rafn Jensson, verkfr. Þau verða Bazar Verkakvennafélagsins Framsóknar er í dag í G.T.- húsinu kl. 2 e.h. Komið og gerið góð kaup. Bazarnefndin. Gömlu dansarnir Nýtt námskeið í gömlu dönsunum hefst miðvikud. 11. þ.m. kl. 8 í Skátaheimilinu. N,ámskeiðið er fyrir byrjendur. — Ath.: Síðasta námskeið fyrir jól. Þjóðdansafélag Beykjavíkur. I búsett í Bandaríkjunum fyrst um sinn. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Málfríður Guð- jónsdóttir og Franz Hákansson. BB Skipin Eimskipaféíag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Reykjavík í morgun. Fjallfoss er á íeið til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York á morgun. Gullfoss er á leið til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfbss fer frá Rotterdam í dag til Antwerpen. Reykjafoss er í Ilamborg. Selfoss er væntamlegur til Reykjavíkur í dag. Tröllafoss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla ar á Austfjörðum á norðurleið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herðiabreið fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavikur í dag frá Breiða- firði. Þyrill er í Reykjavík. Bald- ur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. Skipadeild SJ.S.: — Hvassa- fell Iestar á Vestfjörðum. Arnar- fell fór í gser frá Stettin áleiðis til Rostock. Jökulfell er í New York. Dísarfell fer í dag frá Hornafirði áleiðis til Kópaskers. Litlafell losar olíu á Norður- landshöfnum. Helgafell kom í morgun til Reyðarfjarðar frá Kaupmannahöfn Hamrafell fór 7. þ.m. frá Reykjavík áleiðis tíl Palermo og Batúm. Flugvélar Loftleiðir h-f.: — Hekla er væntani. frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7,15 í fyrra- málið. Fer til Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8,45. Flugfélag íslands hf.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntaneg aftur til Reykjavíkur kl. 16:10 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. ISa Félagssförf Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsims er opinn í kvöild. Rangæingar munið skemmti- fundinn í Framsóknarhúsinu, fimmtudaginn 12. þ.m. Kvenfélag Laugarnessóknar — heldur bazar laugardaginn 14. nóv. í kirkjukjallaranum kl. 3. Konur munið að skila munum á bazajrinn föstudaginn 13. nóv. kl. 2—6. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafn- aðarins heldur fund í Framsókn- arhúsinu uppi, miðvikudaginn 11. nóv. 1959 kl. 8,30 e.h. Verður þar- m.a. rætt um afmæli kirkjunnar. Spilakvöld Borgfirðingafélags- ins verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut á morgun stundvís- lega kl. 21. Hin árlega hlutavelta kvenna- deildar SVFÍ í Reykjavík verður ; haldin seinast í þessum mánuði. Deildin heitir á alla velunnara sína að taka vel á móti konunum, sem eru að safna munum í hluta- veltuna. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 11. nóv. kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Spiluð verð- ur félagsvist. — Kaffidrykkja. gUYmislegt Orð lífsins: — Höldum fast við játning vo.nar vorrar óbifánlega, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefir gefið, og gefum gætur hver ;að öðrum, til þess að hvetja oss : til kærleika og góðra verka. Og I yfirgefum ekki vœm eigin söfnuð, sem sumra er siður, heldur upp- örfum hver annan, og það því SIUÆDROTTNINGIN — Ævintýri eftir H. C. Andersen „Unnustinn minn hefir tal- að svo fallega um yður, ung- frú mín,“ sagði tamda krák- an. „V i t a yðar, eins og það er kallað, er líka ákaflega átakanleg. — Ef þér viljið halda á lampanum, þá skal ég vísa veginn. Við förum hérna beint af augum, þá verður enginn á vegi okk- „Ég held að það sé einhver hérna á eftir okkur“, sagði Gréta, og það var eins og eitthvað þyti fram hjá henni, eins og skuggar á veggjunum —• fótgrannir hestar með flaksandi fax, veiðiknapar og skeiðríðandi herramenn og frúr. „Þetta eru bara draumar,“ sagði krákan, „þeir koma og kalla hugsanir hinna göfugu húsbænda til veiða. En það er ágætt, því að þá getið þér þeim mun betur séð þá í rúm- unum. — Ef þér skylduð nú komast til vegs og virðingar, þá vona ég, að þér sýnið mér að þér séuð þakklátar í hjarta.“ „Það er nú varla umtals- vert,“ sagði skógarkrákan. Þau komu nú inn í fyrsta salinn. Hann var allur klædd- ur’rósrauðu atlasksilki, og í silkið ofin blóm af mikilli list. Ðraumarnir þutu hjá, en þeir fóra svo hratt, að Gréta gat ekki fest augun á tignarfólk- inu. FERDIIMAND Framhald síðar r fremur, sem þér sjáið að dagur- inn færist nær. — Hebr. 10. Leiðrétting: — í grein um end- urvígslu Reynivallakirkju í þriðj udags.blaðinu misritaðist nafn Hannesar í Hækingsdal, sem sagður er Guðmundsson, en á að vera Guðbrandsson. Þjóðhátíðardagur Svía. — í til- efni af þjóðhátíðardegi Svía hef- ur sænski ambassadorinn Sten von Euler-Chelpin og kona hans móttök'u í sænska sendiráðinu, Fjóiugötu 9, í dag, 11. nóvember frá kl. 5 til 7. Leiðxétting. — í blaðinu í gær var skýrt svo frá að Minn nýi gestgjafi í Skíðaskála Reykj.a- víkur væri Óli J. Ólason. en gest gjafarnir eru tveir. Með Óla er Sverrir Þorsteinsson. I^Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Áheit í bréfi kr. 200,00. Hllgrímskirkja í Saurbæ, afh. MbL: — X. Y. Z. kr. 50,00. Ftóttafólkið, afh. Mbl.r. — GJ. kr. 100; B.B. 100'; A.J. 50; Þórunn 100; Þakklát máðiÍT 50; J.S. 50; Þ.I.D. 300; Eyja 100, Læknar fjarveiandi Artnbjörn Kolbeinsson um öákveðmn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíina. Staðg.: HaJldór Arinbjarnan Bjiöm Sigurðsson. læknir, Keflavík, í óákveðinn tím»a. Staðgengöl: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Doktor Friðrik Einarsson verður fjiarverandi til 1. nóvember. Kristín Olafsdóttir fjarv. óákveðinn tíma. Staðg.: Hulda Sveins. Páll Sigurðsson yngri fjarverandi. ! Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson, ! Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30. Páll Sigurðsson, yngrl frá 28. júIL Staðg.: Odidur Árnason, Hverfisg 50, simi 15730, heima simi 18176. Viðtals- timi kl. 13,30 til 14.30. Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sínti 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: AMa virka daga kl. 10'—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið llólmgarði 34: — Útl'ánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. kl. Ti— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kL 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrtr börn ög fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundí 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarf jarða'r Opið alla virka daga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sama tíma. —■ Sími safnsins er 50790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga o g laugardaga kl. 1— -3, sunnudga kl. I—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Qpið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kL 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þríðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafis Einars Jenssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Bæjarkókasafn Kefíavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- : vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—T. - Gengið • Solugengi: 1 Sterllngspund kr. . 45.70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollaar — 17.23 100 Danskar krónur — — 236,30 100 Norskar krónur — 228,50 100 Sænskar krónur .. — 315,50 100 Finnsk mörk — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 10a Belgiskir frankar — 32,90 100 Svissneskir frankar — 376,00 100 Gyllini — 432,40 100 Tékkneskar króntir — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur - — 26,02 100 Austurrískir schillingar — 62,76 100 Pesetar — 27.20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.