Morgunblaðið - 11.11.1959, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.11.1959, Qupperneq 5
Miðvik'udagur 11. nóv. 1959 MORGVKBLAÐltí 5 Stúlka óskast til aS annast heimili, fyrir einn mann. Tilboð send- ist afgr. blaðsins merkt: „Heimili — 8363“. Tvö til þrjú herb. og eldhús óskast til leigu. Tiiboð óskast send Mbl., merkt: „8376“. ELDRI kona óskast til að sjá um heimili hjá eldri hjónum, þar sem að konan er rúmliggjandi. — Uppl. í síma 3-28-56. Stúlka vön vélritun óskast til síma- gæzlu og vélritunar. H. JÓNSSON og Co. Sími 22255. Frímerkjasafnarar Frímerki Sameinuðu þjóð- anna, allar útgá fur. Hagstætt verð. Gísli Brynjóilfsson Vonarstræti 12, 2. hæð. Iðnaðarhiísnæði 90 ferm. í Suð-vesturba íum, til leigu. Uppl. í síma 15191. Tvær stúlkur óska eftir I herb. og eldhús eða eldhúsaðgangi í Austur- bænum. Æskilegt að símaaf- not gæti fylgt. uppl. í síma 33166 á daginn og 35007 eftir kl. 6. Stúlka óskast til aðstoðar á heimili. uppl. í skrifstofu Efnagerð Reykjavíkur Sími 24054. Til sölu nýtt 12 manna Máva-kaffi- stell. Upplýsingar í síma 34013, eftir kl. 15,00. Slökkvitæki fyrir bíla fyrirliggjandi. Slippfélagið í Reykjavík. Kaupum blý og aðra niálnia á liagslæðu verði. 3ja—4ra herbergja ibúð óskast sem næst Landsspítl- anum. Tilboð merkt. „Aðeins fullorðnir — 8377“, sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. 4ra herb. ibúð í nýlegu steinhúsi, til sölu. — Sér inngangur. Bílskúrsrétt- indi. Söluverð 360 þúsund. — Góoir greiðsluskilmálar. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. 7/7 sölu Fiskbúð ásamt pallbill. Hent- ugt fyrir mann, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Uppl. í skrifstofunni. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Laufásvegi 2. — Sími 19960. 7/7 sölu Einbýlishús í Silfurtúni.. Einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús á Eyrarbakka. 2ja til 9 herbergja íbúðir víðs vegar um bæinn og ná- grenni hans. Höfum einnig kaupendur að húseignum, með mikla greiðslugetu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu m. a.: 2ja herb. íbúð í risi, á Melun- um. 3ja herb. íbúð á hæð við Álf- heima. 3ja herb. íbúð á hæð við Há- tún. 4ra herb. íbúð í Smáíbúðar- hverfi. 4ra herb. rishæð í Hlíðunum. 5 herb. íbúð í nýju húsi, á Sel tjarnarnesi. 4ra herb. íbúð við Njörvasund Einbýlishús á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Skemmtilegar 4ra herb. íbúð- ir í smíðum við Hvassaleiti og ennfremur ein rúmgóð 2ja herb. íbúð. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími. 19729. Sel pússningasand Kristján Steingrímsson Sími 50210. Pedigree barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 34872. Hafnarfjörður Forstofuherbergi tii leigu. — Upplýsingar í síma 50155, eft- ir kl. 7 á kvöldin. Pússningasandur Vikursandur Vikurfélayið hf. Hringbraut 121, sími 10600 Ibúðir til sölu 2ja herb. risíbúð með dyra- síma og hitaveitu í Hlíðar- hverfi. Laus nú þegar. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu, í Hlíðarhverfi. — Laus næstudaga. Lítil hús við Sogaveg, Suður- landsbraut, Blesugróf og víðar. Útborganir frá kr. 50 þúsund. Jarðhæð, 97 ferm., með sér inngangi, sé rhita, sér þvottahúsi og sér lóð við Efstasund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hof teig. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúðarhæðir við Nesveg. 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir í bænum, m. a. á hitaveitu- svæði. Einbýlishús og stærri húseign ii á hitaveitusvæði, o. m. fl. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. og kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. TIL SÖLU 4raherb. íbúð í tvíbýlishúsi, við Heiðargerði. Sérstak- lega vönduð og smekkleg. Hús og íbúðir víðsvegar í bænum og í Kópavogi á Akranesi, í Hveragerði, Höfum kaupendur að húsum og íbúðum. Eignaskipti oft möguleg. FASTEIGNASALAN GARÐASTHÆTI 17 Sími 12831. vökvasturtur af Chevrolet, 2% tonna, til sölu. Pallur getur fylgt. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Góðar — 8375“. 7/7 leigu 4 herbergi og eldhús, frá 15. þ.m., til 14. maí 1960. Til'boð sendist Mbl. fyrir 14. þ. m, merkt: „Nýtt hús — 8382“. Smurt brauð allan daginn Lougoveg, 20b Bezt Úlpur með trefilhettu Ullarsíðbuxur Teyjubuxur Sokkabuxur Ibúð til sölu 2jaherb. risíbúð á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. Tvær 2ja herb. íbúðir, á sömu hæð í Smáíbúðahverfinu. Sér inngangur fyrir hvora. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sólvallagötu. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. í risi, í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vog unum. Sér hiti. Bílskúrsrétt indi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, í góðu steinhúsi við Njálsgötu. — Lítil útborgun. 4raherb. íbúð á 1. hæð við Tjarnarstíg. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í nýju húsi í Kópavogi. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsrétt indi. 4ra herb. jarðhæð í Goðiheim- um. Tilb. undir tréverk. — Sér hiti, sér inngangur. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Sól- heimum. Tilbúin undir tré- verk. Sér hiti. 5 herb., fokheld íbúðarhæð, á Seltjarnarnesi. Sér hiti. Sér þvottahús. Sér inngangur. Einbýlishús, 5 og 6 herb., í Kópavogi. 6 herb. einbýlishús í Túnun- um. Hálft hús í Hlíðunum, 5 herb. efri hæð og 4 herb., í góðu risi, með tvennum svölum. Hús við Frakkastíg, steinhús. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir. Laust nú þegar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67. Pípulagningamann vantar 2ja til 3ja herb. ibúð strax, helzt í eða við miðbæ- inn. Uppl. í síma 32783. Ódýrt Borðstofuhúsgögn úr ei'k, tau skápur, fatnaður, smoking, kápur, skófatnaður o.fl. Til sýnis og sölu í Álfheimum 52 í dag og á morgun. Uppl. í síma 35965. Múrhúðun Getum bætt við okku rmúr- húðun strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir 17.-11. merkt „starx 8665“. Skápasmiði Innréttingar Vönduð vinna og efni. Örugg afgreiðsla — leitið tilboða, Melabraut 56, sími 19761. Bilakaupendur Útvegum TAXA frá U. S. A. — BRIMNES h.f. Mjóstræti 3. —- Sími 19194. 7/7 sölu 2jaherb. íbúðarhæð í Austur- bænum. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Faxaskjól. Glæsileg, ný, 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði í Austur- bænum. 3ja herb. íbúðarhæð við Eski- hlíð, ásamt 1. herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund. Sér inngangur, sér hiti. Hagstætt lán áhvíl andi. Útb. kr. 200 þúsund. Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Miðbraut. 5 herb. íbúðarhæð við Mela- braut. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæð- inni. Se lst tilbúin undir tréverk. íbúðir í smíðum og einbýlis- hús í miklu úrvali. Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. íbúð. Má vera í fjölbýlishúsi. Útborgun kr. 300 þúsund. EIGNASALAI • BEYKJAVÍK • Ingólfssti—ti 9-B. Sími 19540. og eftir kl. 7 sími 36191 Barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb. ibúð um áramótin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt „Sjómaður 1960 — 8717“. 7/7 sölu Hús og ibúðír í smíðum og full kláraðar, víðsvegar í bænum og utan við bæinn. Útgerðarmenn Höfum báta af eftirtöldum stærðum: 92 tonn 75 tonn 63 tonn 51 tonn 47 tonn 44 tonn 40 tonn 38 tonn 26 tonn 25 tonn 23 tonn 21 tonn 20 tonn 18 tonn 17 tonn 16 tonn 14 tonn 13 tonn 12 tonn 10 tonn 8 tonn Tríllubátar 7 tonn 6 tonn 5t4 tonn 5 tonn 4 tonn 3 tonn 2% tonn 2 tonn Höf í kaupendur að 50 tonna bátum og stærri. — 14 tonna bátur, vélalaus. Selst með góðu verði, ef samið er strax. — Leiguhátur óskast 50—10 lonna, sem fyrst. — Austurstræti 14 III. hæð. Sími 14120

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.