Morgunblaðið - 12.11.1959, Side 1

Morgunblaðið - 12.11.1959, Side 1
20 stður 46. árgangur 252. tbl. — Fimmtudagur 12. nóvember 1959 Prentsmiðja Morgimblaðsin* Milliónatjón og fjárskaðar í óveðrinu Hiargt fé í fonn, en leitir hafa borið allgóðan árangiir TÍÐINDAMAÐUK blaðsins á Norðurlandi átti í gær tal við allmarga staði í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum, og leit- aði fregna um afleiðingar af völdum óveðursins, sem þar gekk yfir um síðustu helgi. — Sagðist þeim svo frá: • ÓLAFSFIRÐI, 11. nóv. — EINS og skýrt var frá í blað- inu síðastl. þriðjudag, urðu skemmdir á skjólvegg hafn- argrarðsins i Ólafsfirði í ó- veðrinu mikla, sem skall yfir Norðurland sl. sunnudag. Haf rótið undanfarna 3 daga hef- ur verið svo mikið, að ekki hefiur verið fært út á hafnar- garðinn fyrr en í dag. Það er því fyrst nú að hægt hefur verið að gera sér grein fyrir | því, hve miklar skemmdirn- ar eru. Reyndust þær miklu meiri en menn héidu. Xvö skörð hafa myndast í skjól- garðinn, annað 10 metra langt og hitt um 20 metrar. Bryggj- an ofan við steinkerin hefur brotnað undan þunganum, þegar skjólveggurinn brast á hana. Ennfremur hefur efra kerið sigið að ofanverðu, og skarð þvi myndast á milli keranna. Olíuleiðslur, sem liggja fram með hafnargarð- inum, rifnuðu og upp og slitn uð*u. Er áætlað að tjónið á mannvirkjum nemi milljón- um króna. Hér hefur kingt niður mikl- um snjó, og eru allar sam- göngur innan og utan bæjar- AKUREYRI. — Hér er urínið við að ryðja snjó af götum, en hann var orðinn mjög mikill, og ófært öllum venjulegum farar- tækjum. Var þegar í gær lokið við að hreinsa götur í miðbæn- um. Enn vax þá rafmagnslaust, og allt í óvissu, hvenær rafmagn ið er væntanlegt. Talsvert er gert af því að breyta upphitunarút- búnaði í húsum með það fyrir augum að koma fyrir kolakynd- ingu. Víða er svo háttað, að olíu kyndingartæki hafa verið sett í kolakatla. Það er því mikið að gera hjá þeim sem sjá um sölu og dreifingu kola, og mun það að vera fremur óvenjulegt. Að öðru leyti er notazt við olíutækí til eldunar matar og lýsingar þegar dimma tekur. SAURBÆR í EYJAFIRÐI. — Úr fram-Eyjafirði er allt hið bezta að frétta, enda gætti stór- hríðarinnar þar ekki. Er aðeins grátt í rót, og snjór enginn að kalla. Allir vegir eru færir. BÆGISÁ 1 ÖXNADAL. — Svipaða sögu er að segja úr Öxnadal og Hörgárdal. Þar var fannkoma nokkur, en stórhríð engin. Gekk á með éljum af og til. Færð um dalina er sæmileg, og talið vel bílfært yfir Öxna- dalsheiði. HRÍSEY. — Hér urðu engin tjón af völdum óveðursins. Trillu Framh. á bls. 2. Það þýðir lítið að taka sér far með þessum vörubíl um Akureyrarbæ. Hann kemst varla langt á næstunni. Þá er skárra að ganga. Ljósm. vig Eeðið í 3 ár með aftökuna því j 5 a | jbe/r voru oí ungir £0%™»f «g,faáVemuá KAUPMANNAHOFN: — 31 ung- verskir ættjarðarvinir hafa ný- lega verið teknir af lífi, en þeir voru handteknir í uppreisninni 1956 og hafa setið í fangelsi síð- an. Það, sem einkum vekur at- hygli í sambandi við aftöku þess- ara manna, er að þeir voru allir of ungir til af líflátast 1956, og því var beðið þar til þeir voru orðnir þremur árum eldri. Voru þessar upplýsingar hafð- Thorez kom með nýja línu ab austan PARÍS, 11. nóv. Franski komm- únistaflokkurinn játaði í dag al- varleg mistök. Málgögn flokksins höfðu fordæmt mjög Alsír-áætl- un de Gaulle og einnig hvatt menn til þess að virða að vett- ugi boð um að vera viðstaddir móttöku Eisenhowers í ráðhúsi borgarinnar. Áttu menn þannig að láta í Ijós andúð sína á Banda- ríkjunum. Thorez, foringi franskra komm únista, sagði hins vegar í ræðu í gær, að hér væri um mistök að ræða. Menn skyldu taka á móti Eisenhower og ekkert væri við Alsír-áætlun de Gaulle að athuga. Foringjum kommúnista hefði orð ið skyssa á, þegar stefnan var mörkuð í þessum málum. Þess skal getið, að Thorez var að koma frá Moskvu og í ræðu, sem Krúsjeff flutti 31. október hældi hann de Gaulle á hvert reypi fyrir Alsír-áætlunina. hefir í stuttri heimsókn í Kaup- mannahöfn. Er hann ritstjóri tímaritsins Nemzetör, sem land- flótta Ungverjar gefa út. í rit- inu er greint frá nöfnum þessara ungversku frelsirvina og að þeir hafi verið líflátnir á tímabilinu 15. júní til 1. sept. Ungverskir verkamenn og námsmenn Hinir líflátnu voru ýmist verka menn eða stúdentar og allir inn- an við þrítugsaldur. Sá yngsti var 17 ára en margir þeirra á aldrin- um 20—22 ára. — Hefnarþorsti hinna ung- versku leppa heldur þannig á- fram þremur árum eftir að þeir lýstu yfir friðarvilja sínum. Hin- ir líflátnu dóu i anda frelsisins, segir hið ungverska tímarit m.a. MANCHESTER, 11. nóv. — rVísindamenn á Jodrell Bank l stjörnua thugunarstöðinni i , Bretlandi skýrðu í dag frá í merkum áfanga. Þeim hafði \ tekizt að senda radio-bylgjur til Venusar og taka við þeim ? aftur. Vegalengdin er um [30.000.000 mílur — og líðu 5 Ímínútur frá því að bylgjurn-i |ar voru sendar — þar til þær1 Ibárust aftur til jarðar. ISegja vísindamennirnir, aff /endurvarp Venusar hafi orðið [minna en reiknað hafi verið imeð. — Bandarískin vísinda- ímenn höfðu áður náð „sam- íbandi“ við Venus með ratsjá. Eisenhower heimsækir Franco — og d fund með Bourguiba EISENHOWER Bandaríkjafor- seti mun sækja Franco heim að loknum Parisarfundi hans við Macmillan, Adenauer og de Gamlle, en hinn venjulegi ráð- herrafundur NATO verður og samtímis haldinn i París. í tilkynningu, sem gefin var út í dag í Washington og Madrid um þessa fyrirhuguðu heimsókn, sagði, að Eisenhow'er mundi koma til Madrid síðari. hluta dags 21 .des. og fara daginn eftir. Þetta verður opinber heimsókn og sú fyrsta, sem bandarískur forseti fer til Spánar. Að sjálf- sögðu mun forsetinn verja mest um tíma til viðræðna við Franco, en ekki hefur verið greint neitt frá því hver helztu umræðuefni verða. Sennilegt er þó talið, að á góma beri m.a. hugsanleg að- ild Spánar að NATO. Þá var og tilkynnt, að Eisen- hower mundi í þessari ferð eiga til við Bourguiba. — Mun forseti Tunis koma um borð í herskip það, sem flytur Eisen- hower frá austanverðu Miðjarð- arhafi til Frakklands eftir förína til Asíu. Fundur þeirra verður 17. desember. Lönd þau, auk Frakklands, sem Eisenhower heimsækir í förinni, eru: Italía, Tyrkland, Indland, ’ Pakistan Afganistan, íran, Grikk j land og siðast Marokko að Spán- arheimsókninni lokinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.