Morgunblaðið - 12.11.1959, Síða 7
Fimmtudagur 12. nóv. 1959
M OK CTIH BLAÐIÐ
7
Viijið þér smekklegan frágang...?
( PRENTVERK")
Klapparstíg 40 — Sími 19443.
Keflvíkingar
Óska eftir lítilli íbúð eða 2 herb. með aðgangi að
baði og síma. Uppl. í símstöðinni Keflavíkurflug-
velli.
Leyfishafar
Útvegum gegn nauðsynlegum leyfum allar tegundir
notaðra amerískra fólks- og vöruflutningabifreiða.
Mjög hagstæð tilboð með nákvæmum lýsingum gegn-
um stai-fsmann okkar í New York send um hæl.
Bifreiðaeigendur
Útvegum flesta varahluti í allar tegundir amerískra
fólks- og vöruflutningabifreiðar á mjög hagstæðu
verði og með stuttum fyrirvara.
Allar nánari upplýsingar í
Bifreiðavarahlutaverzlun
Jóns Loftssonar hf.
Hringbraut 121 —
Sími 10600 (5 línur).
Reimub barna-
stigvél úr brúnu
boxcalf,
meb innleggi
nýkomin.
Lárus G. Liíðvígsson
skóverzlun.
Sími 13082.
Bileigendur
athugid
Höfum ávallt fyrirliggjandi:
Úrval af hljóðkútum, púströr
um, fjöðrum, augablöðum og
krókblöðum. Straumlokum,
platínum, — háspennukeflum,
ljósasamlokum, rafmagnsþráð
stefnuljósum, stuðdempurum
og bremsuborðum. Ennfrem-
ur ýmsir varahlutir í margar
gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Laugaveg 168. — Sími 24180.
Bilakaupendur
Útvegum TAXA frá
U. S. A. —
BRIMNES h.f.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
íbúð til leigu
3 herb. og eldhús eru til
leigu strax, á bezta stað í bæn
um. Tilboð merkt: „Fyrir-
framgreiðsla — 8666“, sendist
Mbl., fyrir laugardag.
íbúð óskast
3 herb. og eldhús, helzt á hita
veitusvæðinu. — Upplýsingar
að Laugavegi 33-B. —
Leigumiðstöðin
Simi 10059.
Húsasmiður ósikar eftir að fá
leigða
3-4 herb. ibúð
í Reykjavík eða Kópavogi. —
íbúðin þarf ekki að vera full-
gerð. Upplýsingar í síma
17595 kl. 12—1 og 7—9 e.h.
Bezt
Úlpur með trefilhettu
UUarsiðbuxur
Teyjubuxur
Sokkabuxur
Vesturveri.
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Símar 12424 og 23956
Pússningasand ur
Vikursandur
Vikurfélagið hf.
Hringbraut 121, sími 10600
Skautar
með áföstum skóm.
Skiðasleðar
Magasleðar
Skiði
alls konar skíðaútbúnaður.
Austurstræti li
2ja—3ja herbergja
ibúð
óskast til leigu nú þegar. —
Aðeins tvennt í heimili. Upp
lýsingar í sima 23368, í dag
kl. 1—7 síðdegis.
Kalt bori og snittur
Kaffisnittur, coctailsnittur, —
sandwich, smurðar tertur o. fl
Kalt borð, 10—14 réttir. —
Pantið tímanlega.
SYA ÞORLÁKSSON
Eikjuvog 25. — Sími 34101.
Svissnesk borvél
Til Mu er ónotuð, mjög vönd
uð %" borvél, með innbyggð-
um, þrískiptum hraða. Má
notast bæði laus og á plani
sem -lgir með. Verð aðeins
5000 kr., ef staðgreiðsla. Tilb.
sendist á afgr. Mbl., fyrir
föstudagskvöld, merkt: —
„Svissbor — 8674“.
Sendiferðabilar
Chevrolet seaidiferðabíll ’53
(lengri gerð), til sölu. — Bíll-
inn er sem nýr. —
Ford '55
ástand mjög gott. —
Bilasalan
Klapparstíg 37.
Sími 19032.
Chevrolet '55
6 manna, til sölu. — Tækifæris
verð, til sýnis eftir kl. 1.
Bi IasaIan
Klapparstíg 37. — Sími 19032.
Chevrolet
station '55
stór glæsilegur bíll, í mjög
góðu standi. Til sýnis í dag.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Simi 19032,
TIL SÖLU:
Volvo station
'55
með stærri véiinni. —
Síla- og búvélasalan
Baldursgoiu 8. — Sími 23136.
liíia- og búvélasalan
■'Y SÖLU:
Willys station
'55
með spiii, í úrvals standi.
Bila- og búvélasalan
Baldursgötu 8. — Sími 23136
Morris '50
í sérlega góðu iagi. Fæst
með góðum greiðsluskil-
málum.
Chevrolet '55
á tæituænsverði. —
Bifreiðasalan
Bókhlooustig 7, suni 19168
Bifreiðir til sölu
Ford Consul 1955 og 1960
Dodge Kingsway 1951 —
(einkabíll). —
Fiat, nýr bíll
Taunus Station ’58, ’59
Volkswagen 1956, 1959
Skoda 1956
Opel Caravan 1955
Chevrolet 1949
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisgötu 46. — Sími 12640.