Morgunblaðið - 12.11.1959, Síða 12

Morgunblaðið - 12.11.1959, Síða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. nóv. 1959 JL. NÝTT — NÝTT LENS BRIGHT er gleraugna-fægiefni. LENS BRIGHT hreinsar öll óhreindi af sjónglerjum og fyrirbyggir að móða setjist á glerin. Aðeins örfáir dropar nægja. Glasið endist um árabil. Verð aðeins kr: 35.— eqnnoQinn Bankastræti 2 — Laugavegi 62. Happdrœfti Háskóla Islands vill ráða starfsmann á aðalskrifstofuna í Reykjavík hið fyrsta. Umsóknir sendist aðalskrifstofu happ- drættisins, Tjamargötu 4, fyrir 25. þ.m. Afgreiðsl us fúlka óskast strax á Laugaveg 11. Upplýsingar á staðnum. Þessi glæsilegi einkavagn er til sölu. — I»etta er 4ra dyra Chevrolet Impala Sport Sedan ’59. Skipti á ódýrari bíl koma til greina; Upplýsingar í síma 34333 og eftir kl. 18 í síma 34033 næstu daga. IMýkomið mikið úrval af Jóladúkum, Stjörnum og Löberum Áteiknaðir kaffidúkar í mörgu stærðum og litum Ámálaður strammi Ullargarn í öllum litum Kinnig mjög fallegir tilbúnir kaffidúkar með serviettum. Allt nytsamar jólagjafir. Verzlunín JEIMiMÝ Skólavörðustíg 13A. Flösushampoo Eggjashampoo Shampoo fyrir þurrt hár, feitt hár, venjulegt hár. Hn etushampoo Lanolin shampoo Gull shampoo Camillu-shampoo Sitrónu-shampoo Lita-shampoo (Poly Color) Skol, allir litir Headlight Light and Brtght Tintín set Hárnæring og krem — Bæjarins mesta úrval — innn Bankastræti 7. Pípur svartar og galvaniseraðar. H. Benediktsson hf. — Sími 11228 — Smíðajárn í plötum, 3—6 nim. H. Benediktsson hf. — Sími11228 — Umsóknir um styrk úr styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barna ís- lenzkra lækna, sendist undirrituðum gjaldkera sjóðs- ins fyrir 12. desember n.k. Rétt til styrks úr sjóðn- um hafa ekkjur íslenzkra lækna og munaðarlaus börn þeirra. ÓLAFUR EINARSSON, héraðslæknir Hafnarfirði. Kona óskast á heimili frá kl. 8—2, aðallega að gæta barna. Sér herbergi. Gott kaup. Upplýs- ingar í síma 35407, eftir kl. 1. Harmonika Vil kaupa litla píanó-harmon- Peningukussur margar gerðir og stærðir — einnig sem hægt er að læsa festa á borð BÆKUR OG RITFÖNG HELGAFELL ikku, strax. — Upplýsingar í síma 19683. — TIL SÖLU: Passap-prjónavél með kambi. —- Upplýsing- ar í síma 12123. Kiluvél Kíluvél óskast, stór eða lítil. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4393“. — Barnamyndatökur 2—6. Heimamyndatökur eftir kl. 6. Brúðkaup og veizlumynda- tökur á laugardögum. Sími 23414. — Flógagötu 45. Risibúð til leigu Til leigu eru 3 herbergi, eld- hús og bað, rétt við Miðbæ- inn. Tilboð sendist Mbl., fyrir 17. þ.m., merkt. „Vesturbær — 8675“. Skrifstofustúlka óskast. — SÖGIN HF. Austurstræti 1 — Sími 15207 Laugavegi 100 — Sími 11652 Karlmenn Höfum nú aftur fengið hinar vinsælu og hentugu Ullar og Poplin mittisblússur, sem nota má beggja megin. — Allar stærðir. AÐALSTRÆTI 4 H.F. — Sími 1-10-41. Lítil íbúð 1—2 herb. óskast sem fyrst fyrir sendiráðsstarfs- mann. Tvennt í heimili. Vinsamlegast leggið tilboð á afgr. Mbl. f.h. laugardag merkt: Verzlunarfulltrúi—- 8386“. Verzlunarhúsnœði Höfum til sölu við góða verzlunargötu skammt frá Mið- bænum tæplega 400 fermetra eignarlóð. Fyrir hendi er samþykkt teikning af nýju húsi á lóðina, sem er kjallari og 5 hæðir og er 1. hæð hins nýja húss öll teiknuð sem verzlunarhúsnæði. Nú er búið að byggja hluta af kjallara og 1. hæð hins nýja húss og er rekin þar lítil verzlun. Á lóðinni er enn- fremur timburhús, sem í er 5 herbergja íbúð og geymslu- kjallari. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.