Morgunblaðið - 12.11.1959, Síða 15
Fimmfudaeur 12. nóv. 1959
MORCVJSHLAÐIÐ
15
X)ú&in
VAR AHLUTIR
Höfum nýfengið og er-
um að taka upp mjög
mikið úrval varahluta,
m. a.: vatnsdælur, vatns
dæluvarahluti, vatnshos
ur, startara, startara-
varahluti, handbremsu-
varahluti, gírkassavara-
hluti, kúplingsdiska, —
fjaðrahengsli, pedala-
öxla, hurðalæsingar og
skrár, gúmmíþéttilista
v KRINSLUMYRARVEG
SÍMI 32881
Glæsileg hæð
til sölu, við Sporðagrunn.
Upplýsingar í síma 33595.
Gólfteppi til sölu
sem nýtt. Tækiiærisverð. —
Stærð 3x4. Til sýnis frá 6—10
næstu brjú kvöld. Meðalholti
17 (vestur dyr).
Nýkomið
Plast-töfflur fyrir börn og
unglinga. Stærðir 24 til 35.
Kventöflur úr plasti og skinni
Kven-kuldastígvél
Bar --sandalar nr„ 22—35
Kvenskór með hvart hæl
Kvenskór með lágum hæl
Snjó-bússur í unglingastærð-
um. —
Sendum í póstkröfu út á land.
Skóverzlunin
HECTOR
Laugavegi 11, sími 13100
ÞETTA ER
RO Y AL
K A K A
ÞAÐ ER
AUÐFUNDI0
Donsskóli
Rigmor Hanson
Síðasta námskeið á þessu ári
fyrir
byrjendur
unglinga og fullorðna
hefst á laugardaginn kemur.
Innritun í kvöld frá kl. 6—9
í síma 13159.
Skírteinin verða afgreidd á morgun kl. 6—7 í G.T.-húsinu.
Ingélfscafé
Ingólfscafé
í kvöld klukkan 9—11,30.
CITY-sextett og Þór Nielsen skemmta.
Félags vist
í kvöld kl. 8,30.
*
Dansstjórl:
HELGI
EYSTEINSSON
Hljómsveit Árna Isleifssonar leikur til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 17985.
Opið frá kl. 9—11,30.
Kvartett Karls Möllers.
Kynntir verða 5 nýir dægurlagasöngvarar
Ökeypis aðgangur.
SILFURTUNGLIÐ.
Iðnfyrirtæki til siilu
Af sérstökum ástæðum er þekkt iðnfyrirtæki í bæn-
um til sölu. Fyrirtækið er í fullum gangi og með
fullkominn vélakost. Fagkunnátta ekki nauðsynleg.
Tiivalið fyrir einn eða tvo menn sem vilja skapa
sér sjálfstæða atvinnu..
Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar
(ekki í síma).
F ASTEIGN AS ALA
Gunnar & Vigfús
Þingholtsstræti 8
, , A K U M A “
RAFGEYMAR
6 og 12 volta 55—170 ampt.
E I N I N G :
„WINTRO“ FROSTLÖGUR
S M Y R I L L
húsi Sameinaða — Sími 1-22-60.
Leikfélag Kópavogs
IVIúsagildran
eftir Agatha Christie
Mjög spennandi
sakamálaleikur
í tveim þáttum
•
Sýning í kvöld
kl. 8,30.
í Kópavogsbíói.
•
Aðgöngumiðasala í dag
frá kl. 5. Sími 19185.
Pantanir sækist 15 mín.
fyrir sýningu.
Strætisvagnaferð frá
Lækjargötu kl. 8 og frá
bíóinu kl. 11,05.