Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 3
Fðstudagur 13. nóv. 1959 j|1 nv rnxnr a n 1 f> 3 >.T-yi?rox><wy:-: «nv.m-x^-:-MVn,’^rrA' "W'v» «« j > stöðin 1 < HÁLOFTAATHUGUNAR- ( STÖÐ er rekin á Keflavíkur- Qugvelli, sameiginlega af Veð irstofu fslands og varnarlið- rxu. Annast starfsmenn Veð- irstofunnar reksturinn að tólfu, en sá kostnaður er jreiddur af alþjóðaflugmála- stofnuninni ICAO. Gefur það il kynna hversu mikilvæg 1 iessi starfsemi er talin fyrir Earþegaflug um norðanvert Mlantshaf. Við háloftastöðina starfa 7 íslendingar, en þeir lærðu starfið af bandarískum sér- fræðingum árið 1954, en nú er svo komið, að íslendingarnir ijá um þjálfun starfsmanna tarnarliðsins í háloftaathug- íum. Ástæðan fyrir þessu er Veðurathugunarbelgur settur á loft frá háloftastöðinni. á Keflavíkurvelli og þotuöldih fú, að Veðurstofa Bandaríkj- anna hefir tekið að sér reksl- ar allra háloftsstöðva þar , vestra og notar flugherinn því , tækifæri að þjálfa veðurathug unarmenn í háloftaathugun- am á meðan þeir starfa á' Keflavíkurflugvelli. Venju-\j .eg vakt í háloftastöðinni eruj 5 menn og er vaktstjórinn ís-, i [enzkur. t Háloftaathuganir eru gerð-i ar fjórum sinnum á sólarhringw neð sex stunda millibili. Erv þá sendur upp loftbelgur,' Eylltur helium-gasi, en neðan, belgnum hanga hin sjálf-. 1 virku mælitæki, sem sendaj upplýsingar til jarðar. Mæli-1. tæki þessi gefa upplýsingar. um hita, raka og loftþrýsting, radartæki fylgjast einnigj með ferðum loftbelgsins o“ 1 eftir þeim athugunum er hægt^ að reikna út vindhraða ogti vindátt. Hver loftbelgur ferv að fnaði 30—40 km í loft upp. þessar upplýsingar gera veð- urfræðingar sérstök hálofta- kort fyrir þotuflugmenn. — Kort þessi eru gerð í 700, 500. 400, 300 og 200 millibara hæð. Þegar talað er um t. d. yfir- borðskort, þá er átt við kort þar sem jafnþrýstilínur eru 1*0*1^.* 0* # * -------------------- dregnar, en hins vegar er 200 mb kort dregið jafnaðarlínum, sem sýna hæðir og lægðir eins og þegar yfirborðskort er dregið með jafnþrýstilínum. Meðalhæð 200 mb þrýstings, er um 38000 fet frá jörðu. Því skemmra, sem er milli jafnað- arlína, því meiri er vindhrað- inn. Háloftaathuganir á fslandi eru mjög mikiivægar fyrir veðurspár á norðurhveli jarð- ar og einnig fyrir Evrópu. — Vélspár, sem nú er farið að gera reglulega í Bandaríkj- unum fyrir norðurhvel, byggj ast til dæmis eingöngu á há- loftaathugunum. Veðurspár þessar, sem eru gerðar fyrir 18, 36, 48 og 72 klukkustundir, eru sendar frá Washington til Veðurstofunnar á Keflavíkur- flugvelli.Veðurfræðingur, sem tiðindamaður Mbl. ræddi við um þessi mái, taldi að mjög aðkallandi þörf væri fyrir aðra háloftastöð á íslandi og væri hún staðsett á norðaust- urlandi og hefði hún þá einnig mikilvæga þýðingu fyrir inn- lendar veðurspár og allt inn- anlandsflug. Einnig væri hún þýðingarmikil fyrir veðurspár í Evrópu og hefðu verið gerð- ar tillögur af Alþjóðaveður- stofunni um að slíkri stöð væri komið upp. Á Veðurstofu íslands á Keflavikurflugvelil starfa 7 veðurfræðingar og 15 aðstoð- armenn. Gegna menn þessir mikilvægu hlutverki og er ánægjulegt að vita til þess, að þeir hljóta mikið lof fyrir störf sín frá þeim flugmönn- um, sem þjónustu þessarar njóta á norðurslóðum. B. Þ. Rauðir belgir Þjóðviljinn hefur undanfarn* daga verið náma af furðulegum hlutum, sem varpa skýru ljósi á þá örvæntingu, sem gripið hefur um sig i röðum kommúnista. f heldur barnalegri afmælisgreia um Jóhannes úr Kötlum, segir Hannes Sigfússon t. d. miðviku- daginn 4. nóv. sl.: „Já, nú er svo komið, að mál- gagn auðstéttanna hlakkar ' yfir því, að sósíalisminn eigi ekkl framar nein skáld á fslandi, að fjárplógsmenn hafi dregið þau öll í dilk sinn!“ Og Hannes heldur áfram: „Sem betur fer er einmitt kom- ið fast að þáttaskilum í íslenzk- um ljóðskáldskap. Formbyltingin verður ekki miklu lengur nafnið tómt og nýtt vín mun streyma á nýja belgi. Og það verður áreið- anlega ekki kjörvín peninga- fursta og preláta“. Nei, nú á bara að hella á belg- ina þeirra Kristins E. Andrés- sonar og Krúsjeffs og annarra „preláta“ kommúnista. En þeim skáldum íslenzkum fækkar með ári hverju, sem vilja líta við þessum rauðu belgjum. Þau eru farin að þekkja mismuninn á orðum kommúnista og athöfnum. Þau muna eftir Ungverjalandi, Tibet og Pasternak. Vinnulaun eru 69% bygg- ingarkostnaöar Við komu farþegaþotunnar, hefur gildi háloftaathugana aukizt mjög mikið. Til dæmis,. er vindstyrkur í 30—40 þús- und feta hæð, eða í flughæð- im þotanna, um það bil 30 -50% meiri, heldur en í þeim læðum sem skrúfuknúnar véi- »r fljúga. Er því mikilvægt Eyrir flugmenn þotanna að vita hvort þeir geta vænzt tneðvinds eða mótvinds á leið Til að veita flugmönnum'. BLAÐINU hefur borizt grein um byggingarmál hér á landi, ásamt töflum yfir sundurlið- un byggingarkostnaðar og lánveitingar hins opinbera. Er greinin tekin saman af Halldóri Halldórssyni, arki- tekt, sem er starfsmaður hús- næðismálast j órnarinnar. 1 upphafi máls síns ræðir greinarhöfundur um fjölgun þjóðarinnar og telur að árlega þurfi íbúðum í landinu að fjölga um 3%, en íbúðir í landinu munu nú vera yfir 40 þúsund. Meðal- stærð íbúða munu vera 350 rúmmetrar og einingarverð 1000 krónur á rúmmeter. Árleg fjár- festing til að fullnægja eðlilegri byggingarþörf mun því vera rúmlega 400 milljónir. Lánveitingar hins opinbera Þá ræðir greinarhöfundur um lánveitingu hins opinbera, er nái vart til meira en % þess íbúðafjölda, sem árlega sé byggð- ur, en greinir einnig frá þeim tölum, er lagðar eru á bygging- arframkvæmdir í mynd inn- flutningstolla á byggingarefni og söluskatt á efni og vinnu. Með- fylgjanúi tafla sýnir sundurliðun á reikningum vísitöluhúss bygg- ingarkostnaðar, miðað við verð- lag í október 1958. Til skýringar á töflunni segir svo ennfremur í greininni: „Með innflutningsgjöldum er meðtalið hið svonefnda 55% yf- irfærslugjald. Söluskattur, í töfl- unni 7% heildarkostnaður, er marglagður á sumar vörur. Þeir, sem sjálfir byggja hús sín, geta komizt hjá nokkrum hluta sölu- skattsins, þó vart meira en að hálfu leyti. I kostnaðarliðnum — ýmislegt — eru einkum farmgjöld, trygg- ipgagjöld og fjármagnskostnaður í sementsverðinu. Vinnulaun eru langstærsti kostnaðarliður bygg- ingarinnar, 69% heildarhúsverðs. Þennan kostnaðarlið hefði mátt sundurliða frekar, en mörkin voru víða óljós. Hér er verzl- unarálagning talin. Hún er þó vart meiri en 6—7% heildar- verðs, nálægt 30 þúsund kr. á aðra aðalíbúðina, þar af álagn- ,Þegar allir þegja « ing á innflutningstollana 12 þús. kr. Meistaralaun eru talin í þess- um lið, svo og flutningskostn- aður með bílum“. Síðar í greininni segir: „Samanburður á þeirri aðstoð, sem ríkisvaldið leggur nýbygg- ingu íbúðarhúsa og sköttum þeim, sem jafnframt eru á hana lagðir, sýnir, að það er í flestum tilfellum tekið með annari hend- inni ,sem veitt er með hinni. Skattar á meðalstóra íbúð mun vera á bilinu 50—80 þúsund krón- ur. Þessa skatta er búið að greiða að meira eða minna leyti áður en lánsféð fæst greitt". Lítið fé handbært Þá er bent á, að sívaxandi verðrýrnun gjaldmiðilsins hafi ekki aðeins eytt sparifé manna, heldur einnig viljanum til spari- fjársöfnunar, og séu flestir því félitlir ,er byggingarframkvæmd- ir hefja. Tafla yfir umsækjendur og handbært fé þeirra, er bygg- ingarframkvæmdir hefja, sýnir, að handbært fé hefur verið frá 10 til 120 þúsund kr. Meirihluti umsækjenda hefur þá haft hand- bærar yfir 50 þúsund krónur, er bygging hófst. í lok greinarinnar bendir höf- undur á nokkur atriði til úr- Framh. á bls. 19. Tafla II. Greining á byggingarkostnaði vísitöluhússins miðað við verðlagsútreikninga í októberlok 1958 -7! E £ «1 ai a >> K> a> a 2 B a i/i '5 S C •§ a 2 ° 5 to C W) aa 3 2-S S g .55 > •S * > S © ^3 — ci :© bfí búo .S SM mi 5 * . Þ. *3 © a g x3 a 53 £ © O B3 * Ss 3 © : C v • fl bts aa 2 5 = «22 «5 c wj 3aa i m 3 *S 5 . ö eð £ C 3 d 3 a beC 5 S o x a c o Í3 '73 c to fl M)5 bfí S.9:S .5 m3 % Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. í kjallara Á I .hæð Á. 2. hæð í rishæð 2 190 4 375 4 375 4 260 16,0 31.3 31.3 21.4 21.700,00 42.400,00 42.400,00 29.124,00 21.400,00 41.900,00 41.900,00 28.699,4 16.900,00 33.000,00 33.000,00 22.698,5 166.500,00 326.000,00 326.000,00 271.929,5 14.600,00 28.500,00 28.500,00 19.571,42 241.000,00 471.000,00 471.000,00 323.722,83 38.300,00 74.900,00 74.900,00 51.397,9 6.900,00 12.000,00 12.000,00 8.156,00 45.200,00 86.900,00 86.900,00 59.553,9 1200 100 135.624,00 133.899,4 105.598,5 1.090.429.5 91.171,42 1.506.722,83 239.497,9 39.056,00 278.553,9 Hlutfall heildar- kostnaður % Kostnaður pr. m3 9,0% 113% 8,9% 112% 7,0% 88% 69,0% 868% 6,1% 75% 100,0% 1.256,00 15,9% 200% 2,5% 31% 18,4% 231% Sl. miðvikudag varð Þorvaldur Þórarinsson fimmtugur. Kristinn E. Andrésson var meðal þeirra, sem um afmælisbarnið fjölluðu í Þjóðviljanum: „Og eftir það gengum við í hvítasunnusöfnuð Kiijans, sem Þórbergur kallar svo heitur af afbrýðisemi, vitandi ekki sjálfur að hann er okkar eini guð, en Halldór bara skáldið, í hæsta lagi skáld guðs“. Þá getur hann þess, að þeír Þorvaldur hafi sveitzt við það á undanförnum árum að mennta íslenzku þjóðina „og reyna að koma viti fyrir hana“. Minnist loks á Flokkinn: „Enginn er bundnari Flokkn- um, en þó finnst mér þú (þ. e. Þorvaldur) alltaf standa einn í flokki. Einu sinni afneitaði Brynj ólfur þér á sjálfu Alþingi, það var í eina skiptið sem þú vildir fara að með lagi, og það var við Danakonung. En þú tókst ekk- ert mark á þessari afneitun, hvað oft sem þér kynni að verða afneit að, yrðir þú eftir sem áðurinnstur í Flokknum. Og eitt hef ég aldrei skilið: Hvað þú ert gefinn fyrir að þrátta á fundum. Mér finnst fundir beztir, þegar allir þegja nema Einar“. í niðurlagi þessarar klausu birtist draumsýn kommúnista um „málfrelsið“ í „Sovét-íslandinu“. „O — láttu það vaða“ Loks er í Þjóðviljamim í gær grein um íslenzka verkamenn og eru þeim ekki vandaðar kveðj- urnar, því þar er beinlínis sagt, að þeir stundi vinnusvik. — I greininni segir m. a.: „Og skipulagið heimtar meira að segja að þú hlífir þér, vinnir lítið til að geta bætt við eðli- legan 8 stunda vinnudag, 2—3 eftirvinnutímum, því annars verða daglaunin ekki sæmileg. Allir vita, hver áhrif þetta hefur á sálarheill þeirra, sem við búa, enda er hin brennandi, sí- gilda spurning: Hvað er klukk- an? Er ekki kominn matur, strák ar? Og viðkvæðið þegar verið er að ganga frá: O — láttu það vaða. Þetta er andskotans nógu gott“. Mönnum kemur spánskt fyrir sjónir að sjá slíkar kveðjur iil íslenzkra verkamanna í íslenzku blaði. En allt stendur þetta nú samt í Þjóðviljanum í gær í grein sem nefnist „O — láttu það vaða“! í þeim orðum speglast af- staða kommúnista til íslenzks þjóðfélags i dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.