Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. nóv. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
7
Bileigendur
athugið
Höfum ávallt fyrirliggjandi:
Úrval af hljóðkútum, púströr
um, fjöðrum, augablöðum og
krókblöðum. Straumlokum,
platínum, — háspennukeflum,
Ijósasamlokum, rafmagnsþráð
stefnuljósum, stuðdempurum
og bremsuborðum. Ennfrem-
ur ýmsir varahlutir í margar
gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Laugaveg 168. — Sími 24180.
Pússningasand ur
Vikursandur
Vikurfélagið hf.
Hringbraut 121, sími 10600
Barnamyndatökur 2—6.
Heimamyndatökur eftir kl. 6.
Brúðkaup og veizlumynda-
tökur á laugardögum.
Sími 23414. — Flógagötu 45.
Smurt brauð
allan daginn
Veiiingoteiö
Lougoveg. <201>
Ung hjón óska eftir 2ja—3ja
herbergja
ibúð
til leigu, fyrir Sramót. Tilboð
óskast sent afgr. blaðsins, sem
fyrst, merkt: „Abyggilegur
— 8670“.
Sel
pússningasand
Kristján Stetngrímsson
Sími 50210.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllun.
augnlæknum. — Gót og fljót
atgr^iðsla.
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
*
Odýru prjónavönirnar
seldar i dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstrætí 3.
Til jólagjafa
Nýkomnir SLOFPAK
í miklu úrvali.
Skíði
Skautar
Skiðasleðar
Keflavík — Suðurnes
Snjókeðjur
Frostlögur
Ljósasamlokur 6 og 12 v,
Miðstöðvar
Vatnslásar
Tjakkar
Loftpumpur
Felgulyklar
Útvarpsstengur
HJÓLBARÐAR:
560x15
590x15
670x15
700x15
600x16
450x17
900x20
1000x20
Keflavík. — Sími 730.
Alylonteygjubuxnabelti
framleiðum við úr beztu fáan-
legum efnum.
Mjög hentug undir kvöld-
kjóla. —
Þrjár stærðir í hvítu.
Fást í flestum vefnaðarvöru-
verzlunum um land ailt.
Heildsölubirgðir:
LADY Hf.
lífstykkjaverksmiðja,
Barmahlíð 56, simi 12-8-41.
Duglegur, regiusamur maður,
óskar eftir einhvers konar
innivinnu
Mætti vera næturvarzla eða
eitthvað hliðstætt. — Tilboð,
merkt: „Framtíð — 8678“.
Keflavik
Dior-varalitir
í sjö tízkulitum komu í dag.
EDDA
Keflavik
Flónelsnáttföt
með löngum ermum á börn
og fullorðna.
JERSE Y-NÁTTFÖT
unglinga og kvenstærðir.
Verð kr. 54.50.
BABY-DOLL NÁTTFÖT
EDDA
Keflavik
Kuldaúlpur
kven- og telpustærðir.
Crepenylon
sokkabuxur
fimm litir.
Peysur
í úrvali.
Ullarvetflingar
EDDA
Keflavik
Nylonsokkar
í dökku litunum komnir. —
Með og án saums.
•X
EDDA
Málari getur fengið
atvinnu
nú þegar. Uppl. á skrifstof-
unni. —•
Elli- "og hjúkrunarheimuið
GRUND
Ábyggilega stúlku
vantar okkur nú þegar til
pökkunar á brauði og kökura
4—5 tima á dag eða lengur
eftir samkomulagi. — Unol.
í síma 33435.
Chevrolet
vörubifreið
smíðaár 1947, í sérlega góðu
ástandi, til sýnis og sölu í dag.
Uppl. í síma 23865.
Pianó
Píanó er til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. frá 9—6 í síma 17631.
Saumanámskeið
byrjar fimmtud. 19. nóvember
í Mávahlíð 40.
Brynhildur Ingvars.
Heilbrigðir fætur
eru undirstaða vellíðaninnar.
Látið Birkenstock skóinnlegg-
ið lækna og hvíla fætur yðar.
Skóinnleggstofan
Vífilsgötu 2.
Opið alla virka daga frá 2—4.
Laugardaga 2—3.
Svefnsófi
og ýmis konar notuð húsgögn,
óskast. — Uppl. í síma 23925.
Tek að mér
Bilaréttingar
Guðmundur Þorsteinsson
Laugateig 9.
Góð stúlka óskast
til að smyrja brauð og laga
mat. Skiptivagt og önnur
föstud., laugard. og sunnud.
frá 11—2 á daginn til af-
greiðslu. — Skaftahlíð 15,
sími 19155,
F Ö T
til sölu
Sem ný jakkaföt og smoking
á háan og grannan (ungan)
mann. Hálft verð. Uppl. í síma
13-7-62.
Radiófónn
mjög góður þýzkur radíófónn
LOEWE OPTA, til sölu. —
Skipholt 5, sími 10104.
Þvottavinda
Til sölu þeytivinda. Verð kr.
2000,00. — Upplýsingar í síma
16836. —
íbúð óskast
2ja herb. íbúð óskast sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. í síma 22466,
kl. 10—12 og 2—5 í dag.
ísskópur
Crosley, 16 cubikfet, vel með
farinn, til sölu. Upplýsingar
í síma 10491, eftir kl. 6 á
kvöldin.
Keflavík — Sandgerði
Trétex - málning
amerískar málningarrúllur.
SÖLVABÚÐ
Sími 530.
mc,/cxko/íHH
Kd i KkI I R
rtmi 3 2B6S____HcfHCrjtrgiti 1S
Ensku kennslan
Fyrir born hefst á mánudag.
Skólaskírteinin verða af-
greidd á morgun (laugard.),
kl. 1—4. Fullskipað er nú þeg
ar í alla flokkana. Pantanir
verða teknar fyrir næsta nám
skeið, sem hefst 10. febrúar.
Málaskólinn MÍMIR
Hafnarstræti 15.
Sími 22865, kl. 5—7.
íslenzkur sveitabóndi
óskar eftir
vinnu
Hefur bílpróf. Tilboð sendist
Mbl., fyrir föstud. 20. nóv., —
merkt: „8389“.
Les tungumál
og Algebru, í heimahúsum,
með unglingum, á gagnfræða-
og landsprófsstigi. Upplýs-
ingar í síma 18415, í dag kL
8—9 e.h.
Kenni og les með
byrjendum (skólafólki og öðr
um), frönsku og ensku. Hag-
stætt verð. —
Geir R. Andersen.
Sími: 14334.
L. Eiricsson 1938
Alþjóðapóstafmæli 1949
Lýðveldismerkin 1944
Chr. X. afmæli 1937
Líknarmerkin 1949
Jónas Hallgrímsson 1957
Blómamerkin 1958
Sveinn Björnsson 1952
Hollandshjáipin 1953
Skálholt 1956
Bessastaðir 1957
íþróttamerkin 1955
Flugmerkin 1952
Jón Arason 1950
Landssímamerkið 1956
Hestamerkin (sýningin ’58)
Svanamerkin 1956
Stjórnarráðið 1958
Flugserían 1947
F/ugmerkin 1959
FRÍMERKJASALAN
Lækjargötu 6-A.
Þriggja herbergja
íbúð
í nýju húsi, til leigu. — Tilbo8
merkt: „1959 — 8392“, send-
ist Mbl.