Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 21
Fðstudagur 13. nóv. 1959
MORCXJTS BLAÐIÐ
21
Ný sending af
Boucle kjólaefnum
tekin upp í dag.
Verzlunorhúsnæði
til leigu við eina fjölfömustu götu bæjarins. Tilboð
merkt: „Áramót — 8677“ sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir hádegi laugardag.
Verzlunarstarf
Þrítugur maður með mikla æfingu í bókhaldsstörf-
um og góða tungumálakunnáttu, óskar eftir atvinnu
um nokkurra mánaða skeið. Tilboð merkt: „Reglu-
semi — 8673“ sendist afgr. Morgunblaðsins.
2/o—4ra herb. íbúð
óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 23865.
KllNGcNTHAi
UNISETTE-alhliða vél fyrir eldhús, má
nota sem hakkavél fyrir kjöt og fisk,
kaffikvörn, deigsprautu, rjómaþeytara,
ávaxta- og berjapressu, raspkvörn og fl.
FL.EISCHWÖL.FE — mjög vönduð hakka-
vél í stæröunum 5, 8 og 10.
VKB Schnittwerkzeuge und Metallwarenfabrik
Klingenthal
Deutsche Demokratische Kepublik
Útflytjandi :
WMW-Export, Berlin W8,
Mohrenstrasse 61
Þetta er kvöldið.............
Já, þetta er kvöldið sem hún vill líta sem allra bezt út.
Eitt er víst — Það mun verða dáðst að hári hennar í
kvöld og næstu mánuðina, því hún er með Toni heima-
permanet. Hún veit, að aðeins Toni gefur hárinu
þessa mjúku og eðlilegu liði, sem gera hárið svo með-
færilegt og skínandi fagurt.
Til hársnyrtingar og fegrunar
er auðvelt, fljótvirkt og handhægt í hvort heldur er við sérstök tæki-
notkun — og endist mánuðum saman. færi eða hversdags, þurfið þér
Toni — þekktasta heima perm-
Þér, getið valið yður hvaða anet heimsins
greiðslu sem er, ef þér notið CARESS hárlagningavökva,
HEKLA AUSTURSTRÆTI 14. — SlMI 11687
Cha-Cha-Cha
Nú geta allir lært að dansa Cha-Cha-Cha
Kennslubók í Cha - Cha - Cha
EFTIR
HRKIÐAR ÁSTVALDSSON
danskennara,
er komin í bókaverzlanir í Reykjavík.
í bókinni er með orðum og myndum
gefnar nákvæmar skýringar á ölium
helztu sporunum í þessum vinsæla dansi.
Verð aðeins kr. 40.
Sendi í póstkröfu hvert á land sem er
*
Heiðar Astvaldsson
Box 665
Bezt að auglýsa í MORCUNBLAÐINU
[fíaðirMr TsuUwruSed F£c6bi