Morgunblaðið - 20.11.1959, Síða 4
4
MORCVi\nr,4fíi»
Föstudagur 20. nóv. 1959
«■
t
KDagbók
í dag er 324 dagur ársins.
Föstudagur 20. nóvember.
/írdegisflæði kl. 08:02.
Síðdegisflæði kl. 20:22.
Slysavarðstofan er op... allan
sólarhringinn. — L.æk.iavórður
L.R. (fyrii vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 1503o
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, iaugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 14.—20.
nóvember er í Laugavegs-apó-
teki. — Sími 24-0-47.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson. — Sími
50056. —
Kópavogsapótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Keflavíkurapótek er opíð alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
E Helgafell 595911207 - IV/V - 2
I.O.O.F. 1 = 14111208% == E.T.
I. Kvms.
RMR Föstud. 20. 11. 20 HS —
K — 20.30 VS— K — Hvb.
Á morgun, laugardaginn 21.
60 tonna bátur
Til sölu er ca. 60 tonna vélbátur með góðri ca. 4ra ára
vél. — Útborgun er kr. 100—150 þúsund ef samið
er strax. Nánari upplýsingar í síma 19191.
Semperit
Höfum fyrirliggjandi nokkur
stykki af hinum landsþekktu
Semperit bifreiðadekkjum.
Stærð 670x15
Baliongdekk með hvítum
hliðum.
G. Helgason & Melsted hf.
Símar: 11644 og 11647 Rauðarárstíg 1.
MARKAfiURINN
HAFNARSTRÆTI 11
nóv. verða gefin saman í hjóna-
band í Saint Patricks kirkju í
New York, Katrín Arason og
Gunnar H. Eyjólfsson leikari.
^Hiónaefm
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Marta Baldvinsdóttir, af-
greiðslumær, Vesturgötu 17,
Keflavík og Sigurður B. Guð-
mundsson, Bala, Stafnesi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Vilborg Magnús-
dóttir frá Jórvíkurhjáleigu í
Eiðaþinghá og Guðjón Baldur
Valdemarsson frá Selfossi.
R3Flugvélar«
Flugferðir frá Kaupmanna-
höfn: Mánudag: Loftleiðir. —
Þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga, sunnudaga: Flugfélag ís-
lands.
Loftleiðir hf. — Saga er vænt
anleg frá New York kl. 7.15 í
fyrramálið, fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 8.45.
Skipin
H.f. Eimskipaféiag íslands h.f.:
— Dettifoss fór í fyrrakvöld til
Þórshafnar, Norðfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar og þaðan til Liv-
erpool. — Fjallfoss er í Rvík. —
Goðafoss er á leið til Rvíkur. —
Gullfoss fór frá Leith í gær til
Rvíkur. — Lagarfoss er í Rvík. |
— Reykjafoss er í Rvík. — Sel
foss fór frá Vestmannaeyjum í
gærkvöldi til Hafnarfjarðar og
Keflavíkur. — Tröllafoss er á
leið til New York. — Tungufoss
er í Reykjavík. — Langjökull er
í Gdynia. — Ketty Danielsen
lestar í Helsingfors um 25. þ.m.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassa-
fell er á leið til Hamborgar. —
Arnarfell fer frá Rvík í dag til
Vestfjarða og Norðurlandshafna.
— Jökulfell er á leið til Rvíkur.
— Dísarfell er á leið til Finn-
lands. — Litlafell fer í dag frá
Reykjavík til Norðurlandshafna.
— Helgafell er í Gufunesi. —
Hamrafell er í Palermo.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á norðurleið.
— Esja fer frá Reykjavík kl. 20
í kvöld vestur um land í hring-
ferð. — Herðubreið fer frá Rvík
kl. 12 á hádegi í dag austur um
land til Vopnafjarðar. — Skjald-
breið er á Vestfjörðum á suður-
leið. — Þyrill átti að fara frá
Reykjavík í gærkvöldi til Aust-
fjarða. — Skaftfellingur fer frá
Rvík í kvöld til Vestmannaeyja.
Tmislegt
Orð lífsins: — En trúin er full
vissa um þða, sem menn vona,
sannfæring um þá hluti, sem eigi
er auðið að sjá. Því að fyrir hana
fengu mennirnir fyrr á tímum
góðan vitnisburð. Fyrir trú skilj-
um vér heimana gjörða vera með
Guðs orði, á þann hátt að hið
sýnilega hefur ekki orðið til af
því, er séð varð. — Hebr. 11.
Góður
Rafvirki
Kvenfélag Bústaðasóknar. —
Námskeið í bast og tágavinnu
hefst n.k. mánud. kl. 8 í Háa-
gerðisskóla. Kennari verður frú
Elsa Guðmundsson.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Félagskonur eru góðfúslega beðn
ar að koma bazarmunum upp í
Kirkjubæ nk. laugardag á milli
7—10 og sunnudagsmorgun milli
10—12. Bazarinn verður opnaður
kl. 2 á sunnudag.
Húsmæðraféiag Reykjavíkur.
Munið spilakvöld félagsins föstu
daginn 20 þ.m. að Borgartúni 7.
Allar húsmæður velkomnar.
Frá Guðspekifélaginu. — Fund
ur verður í stúkunni Mörk kl.
8:30 í kvöld í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22. — Indverjinn dr.
M. S. Patel flytur erindi og svar
ar spurningum, ef óskað er. Frú
Guðrún Indriðadóttir túlkar. —
Skúli Halldórsson, tónskáld, leik
ur á píanó. — Kaffiveitingar á
eftir. — Gestir velkomnir.
Hlutavelta Frikirkjusafnaðar-
ins í Hafnarfirði verður í Verka-
mannaskýlinu á sunnudaginn kl.
4. Er safnaðarfólk og aðrir vel-
unnarar kirkjunnar beðnir að
láta eitthvað af hendi rakna
og koma munum á skó-
smiðaverkstæði Elíasar við
Strandgötu. Emnig verður tekið
á móti munum í Verkamanna-
skýlinu eftir hádegi á laugardag.
Aheit&samskot
Flóttamannahjálpin: — Tvær
systur kr. 50,00; N.N. kr. 50,00.
Sólheimadrengurinnn: — G.G.
i kr. 60,00; G.G. kr. 100,00; S.Þ.
kr. 25.00
óskast strax.
ÓLAFIIR JENSEN, rafvirkjameistari
Sími 34559.
Húsesgendur
3ja— 4ra herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst
helzt í austurbænum. Fyrirframgreiösla. Upplýsmg-
ar í síma 32032.
Læknar íjarveiandi
Arni Bjornsson um oakveömn uuia.
Staðg.: Halldór Arinbjarnar/
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík.
í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn-
björn Ólaísson, síml b40
Björn Gunnlaugsson fjarv. um óák.-
inn tíma. Staðgengill: Guðmundur
Benediktsson, Austurstræti 7 kl. 1—3.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik JLinn-
et
Kristin Olafsdóttir fjarv. óákveðinn
tíma. Staðg.: Hulda Sveins.
Páll Sigurðsson yngri fjarverandi.
Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson,
Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30.
Til sölu
Til sölu eru tvær 5 herb. íbúðir fokheldar í sama
húsi. íbúðirnar eru á fallegum stað og hafa sér inn-
gang og er gert ráð fyrir sér hita. Stærð um 130
ferm. Nánari upplýsingar gefur:
MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Vagns E. Jónssonar.
Austurstræti 9. Sími 14400
H Söfn
BÆJAKBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
f Sími 1-23-08.
Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22.
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL
17—19 — Lestrarsnlur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22.
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21.
aðra virka daga nema laugard. kl. 1*—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kl.
kl 17—19
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
„Ég á þær allar“, sagði ræn-
ingjastelpan, þreif eina dúf-
una,hélt um lappirnar á henni
og hristi hana, svo að hún
barði vængjunum. — „Kysstu
hana“, sagði hún og danglaði
henni framan í Grétu.
„Þarna sitja skógarskját-
urnar“, hélt hún áfram og
benti á gat hátt uppi á veggn-
um, scm rimlar voru negldir
fyrir. — „Þær eru skógar-
skjátur, þessar tvær. Þær
fljúga strax í burtu, ef maður
lokar þær ekki vel inni. Og
þarna stendur hann „Bö“,
gamli vinurinn minn“, sagði
hún og tók í hornið á hrein-
dýri, sem var þarna í tjóðri
og hafði fágaðan koparhring
um hálsinn.
„Við verður líka að loka
hann inni, því að annars
hleypur hann frá okkur. — Á
hverju einasta kvöldi kitla ég
hann á hálsinn með beitta
hnífnum mínum, og þá verð-
ur hann nú smeykur! — Og
stelpan dró blaðlangan hníf
út úr sprungu í veggnum og
renndi honum eftir hálsi
dýrsins. Vesalings skepnan
tók viðbragð og sparkaði frá
sér, en ræningjastelpan hló og
! dró svo Grétu litlu niður í
'fletið til sín.
ÚLibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opið alla virka daga ki 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin sams tíma. —
Síml safnsins er 50700
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud..
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið þnöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 1-3,
sunnudga kl. 1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Listasafn Einars Jönssonar: — Hnit-
björgum er opið miðvikudaga og sunnu
daga kl. 1:30—3:30.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7.