Morgunblaðið - 20.11.1959, Side 5
Fostudagur 20. nóv. 1959
MORGUNBLAÐID
5
íbúðir til sölu
Höfum m. a. til sölu:
2ja herbergja snotra íbúð í
kjallara, við Bjarnarstíg.
2ja herbergja íbúð á haeð við
Grettisgötu.
3ja herbergja íbúð á hæð, við
Miðstræti.
3ja herbergja íbúð á hæð, við
Hátún.
3ja herbergja íbúð á hæð, við
Þinghólsbraut.
3ja herbergja íbúð á hæð, við
Holtagerði.
3ja herbergja íbúð á hæð, við
Hjallaveg.
4ra herbergja íbúð í smíðum,
við Stóragerði.
4ra herbergja íbúð á 4. hæð,
við Álfheima.
4ra herbergja íbúð á hæð, við
Rauðalæk.
S herbergja íbúð, ný, á hæð,
við Skipholt.
5 herbergja íbúð á efri hæð,
við Drápuhlíð.
Einbýlishús' við Sólvallagötu,
Ásvallagötu, Baugsveg, —
Fjölnisveg og víðar.
Ibúðir í smíðum. —
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
íbúðir til sölu
2ja herb. risíbúð við Víðimel.
3ja herb. íbúð á I. hæð í Smá-
íbúðarhverfi. Sérinngangur.
3ja herb. íbúð á I. hæð í Vog-
unum. Sér hiti, bílskúrsrétt-
indi. —.
3ja herb. íbúð á II. hæð, á
hitaveitusvæði í Vesturbæn-
um. —.
4ra herb. íbúð á I. hæð við
Bragagötu.
4ra herb. íbúð á II. hæð við
Njálsgötu. Lítil útb.
4ra herb. íbúðarhæð í Laugar-
ási. Sér hiti, sérinng., stór
bílskúr fylgir.
5 herb. ný íbúðarhæð í Holt-
unum. Sér hiti, sér þvotta-
hús, bílskúrsréttindi.
5 herb. efri haéð við Flókag.
ásamt bílskúr, sérinng.
6 herb. íbúð á III. hæð við
Gnoðavog. Sér hiti, bil-
skúrsréttindi.
6 herb. einbýlishús í Kópa-
vogi. Nýtt, vandað, ræktuð
og girt lóð.
Hálft hús í Hlíðunum. — 4ra
herb. íbúð á II. hæð ásamt
4 herb. í risi. Bílskúrsrétt-
indi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67.
Kaupið ódýrt!
Kvenskór með lágum hælum,
svartir og brúnir. — Verð
kr.: 90,00.
Kven inniskór með krómleð-
ur sólum. Verð kr.: 45,00.
Barna-töflur úr plasti, kr.:
41,50—46,00.
Herra hálsbindi í mörgum fal-
legum litum, kr.: 35,00, —
o. fl. o. fl. —
Við sendum í póstkröfu út á
land. Símið eða skrifið.
B Ú Ð I N
Spítalastíg 10. Sími 10659.
Til sölu
4ra herb. 108 ferm .íbúð á 1.
hæð, við Efstasund. Sér hiti,
sér inngangur. Ræktuð lóð.
Skipti á 3ja herb. íbúð í
Kópavogi æskileg.
3ja herb. íbúð við Háteigsveg.
Sér inngangur, sér hitaveita
3ja herb. íbúð við Rauðalæk.
Sér inngangur.
/ smiðum
5 herb. íbúð í sambyggingu,
við Sólheima. Selst á kostn
aðarverði.
4ra herb. íbúðir við Hvassa-
leiti. Seljast fokheldar, með
hitalögn. Allt sameiginlegt
múrhúðað.
3ja herb. íbúðir í Kópavogi.
Söluverð lágt. Útborgun get
ur verið samkomulag.
5 herb. íbúðarhæð á Seltjarn-
arnesi. Sér hiti. Sér vaska-
hús. Bílskúrsréttindi.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226
og frá kl. 19-20,30, simi 34087.
íbúðir
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða
Skuldabréf
Vantar veðtryggð skuldabréf
eða ríkistryggð handa kaup
endum.
Hálfkassabíll selst fyrir
skuldabréf.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og v jrðbréfasala
Austurstr. 14, 3. hæð. Opið 5-7
Sími 1-2469, einnig heima á
kvöldin.
Hafnarfjörður
Til leigu 5 herb. íbúð, til 14.
maí n. k. — Laus nú þegar.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Nýtízku
Gleraugnaumgjarðir
Bæjarins mesta úrval af ný-
tízku gleraugnaumgjörðum
fyrir dömur, herra og börn.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla
Afgreiðum gleraugu gegn
receptum, frá öllum augnlækn
um. —•
Gleraugna- og ljómyndaverzZ.
TYLI h.f.
Austurstræti 20.
íbúðir til sölu
Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð
með sér þvottahúsi, í sam-
byggingu, við Kleppsveg.
2ja herb. íbúðarhæð, m. m., á
hitaveitusvæði í Austurbæn
um. —■
2ja herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi, við Hverfisgötu.
2ja herb. risíbúð með dyra-
síma og hitaveitu, í Hlíðar-
hverfi.
3ja herb. jarðhæð með sér inn
gangi og sér hita, við
Shellveg.
Ný standsett 3ja herb. íbúðar-
hæð, með sér hitastilli, í
steinhúsi, við Nesveg. Útb.
eftir samkomulagi. íbúðin
er laus nú þegar.
4ra herb. íbúðarhæð með hlut
deild í eignarlóð, við Njáls-
götu. Útborgun 120 þús.
4ra herb. risíbúð, með svöl-
um, við Sörlaskjól. Útborg-
un 150 þúsund.
4ra herb. risíbúð við Skipa-1
sund. —
4ra herb. íbúðarhæð við Þórs
götu. —
Nýjar 5 og 6 herb. íbúðar-
hæðir. —
5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm.,
á hitaveitusvæði. Söluverð
400 þúsund.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum, í bænum o. m. fl.
Iliýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
7/7 sölu i dag
2ja herb. risíbúð vesturbæ.
3ja herb. ný íbúð við Álf-
heima.
3ja herb. ný íbúð við Hátún.
3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja herb. íbúðarhæð við ITlíð-
arveg í Kópavogi. Bílskúrs-
réttur. Stór lóð.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu.
3ja herb. íbúð við Nesveg.
4ra herb. íbúð við Háagerði.
4ra herb. íbúðir við Njálsgötu
4ra herb. íbúð ásamt stórum
verzlunarskúr við Nörva-
sund.
4ra herb. góð risíbúð við Út-
hlíð.
5 herb. hæð ásamt götuhæð
sem í eru verzlanir við
Efstasund.
5 herb. hæð ásamt nýjum bíl-
skúr við Lönguhlíð.
5 herb. ný efri hæð við Mið-
braut. Stórar svalir, bíl-
skúrsréttur, tvöfalt gler. —
Verð 470 þús.
5 herb. glæsileg 2. hæð í húsi
við Skaftahlíð.
6 herb. íbúð ' tveim hæðum
(eldhús einnig uppi), ásamt
tveggja herb. íbúð á jarð-
hæð við Bergþórugötu.
4ra herb. einbýlishús ásamt
bílskúr við Miðbraut.
4ra herb. einbýlishús við Silf-
urtún.
Gott einbýlishús við Víghóla-
stíg. Góð lóð.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. — Sími. 19729.
Ódýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Ibúð til sölu
Ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð í
Hálogalandshverfi. Sér hiti.
2ja herb. risíbúð á hitaveitu-
svæði, í Austurbænum.
3ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt
1 herb. í risi, í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Kleppsholti.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í Norð
urmýri. Lítil útborgun.
4ra herb. íbúð á 1. hæð á Sel-
tjarnarnesi. Sér inngangur.
Útborgun kr. 100 þús.
4ra herb. ofanjarðarkjallari í
Goðheirr.um. Sér inngangur,
sér hiti. Ibúðin er tilbúin
undir tréverk.
5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðun-
um.
Hálft hús, 5 herb. efri hæð og
4ra herb. ris, með tvennum
svölum, í Hlíðunum.
Einbýlishús, 6 herb., mjög
vandað, í Kópavogi.
Gott steinhús á hitaveitusvæði
í Aústurbænum. í húsinu
eru tvær 3ja herb. íbúðir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
7/7 sölu
3ja herb. íbúðir í Kópavogi,
allar nýjar en misjöfn kjör,
skipti möguleg.
3ja herb. góð jarðhæð við Mið
bæinn, skipti á 3ja herb. í-
búð í austurbænum æski-
leg, má vera kjallari.
3ja herb. skemmtileg rishæð
við Sigtún. Hitaveita.
3ja herb. hæð við Digranes-
veg, mjög ódýr.
3ja herb. efrihæð við Grett-
isgötu, allt sér, nema vaska-
hús, mjög góð kjör. Vant-
ar 4ra herb. íbúð í staðinn.
Ný uppgerð 3ja herb. hæð
við Njálsgötu, góð kjör. Út
borgun má skiptast.
1 stofa, eldhús og bað í Tún-
unum.
2ja herb. hæð við Snorra-
braut.
2—6 herb. íbúðir ! miklu úr-
vali.
Vantar nokkrar nýjar eða ný-
legar íbúðir, miklir greiðslu
möguleikar.
Málflutningsstofa og
fasteignasala
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona.
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
Double Two
COLL/WI Al tflCHI O SMIHTS
Þegar þér kaupið skyrtu, þá
munið, að skyrta hinna vand-
látu er „Double Two“. —
7/7 sölu
Ný st Isett 2ja herb. íbúðar-
hæð á hitaveitusvæði i
Austurbænum.
Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð
við Faxaskjól.
Gæsileg ný 3ja herb. íbúðar-
hæð í Austurbænum.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. Sér hiti.
Nýleg lítið niðurgrafin 4ra
herb. kjallaraíbúð við Tóm-
asarhaga.
5 "herb. íbúðarhæð í miðbæn-
um, ásamt tveim herb. í
risi. Sér inngangur, sér hiti.
1. veðréttur laus. Útb. kr.
100—150 þúsund.
Nýlegur einbýlisendi við
Nökkvavog.
Tvö herb. og eldhús á 1. hæð.
Þrjú herb. á 2. hæð. Geymsl
ur og þvottahús í kjallara.
Bílskúrsréttindi fylgja.
Ibúðir í smíðum og einbýlis-
í miklu úrvali.
IGNASALA
Ingólfsst- ti 9-B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191
7/7 sölu
4ra herbergja hæð í Smáíbúða
hverfinu. Útborgun 200 þús.
2 herbergi og eldhús, við Mið
bæinn.
5 herbergja íbúð við Berg-
staðastræti.
3ja herbergja íbúð í risi, við
Miðbæinn.
Góð íbúðarhæð á Melunum.
Hæð við Hjallaveg.
Höfum kaupendur að íbúðar-
húsnæði, af öllum stærðum.
Útborgunarmöguleikar —
miklir.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
7/7 sölu
íbúðir i smiðum
2ja—4ra og 5 herb. Einnig
raðhús. Selst fokhelt eða
lengra komið eftir samkomu-
lagi.
Fullgerðar ibúðir
1—2ja—3ja—4ra og 5 herb.
í bænum og nágrenni.
Einnig
einbýlishús
Útgerðarmenn
Höfum báta af ýmsum stærð-
um. 8 tonna upp i 92 tonn. —.
Einnig trillubáta.
Höfum kaupendur
að 50 tonna og stærri bátum.
14 tonna bátur, vélalaus, selst
á góðu verði ef samið er strax.
Gerið tilboð.
Austurstræti 14 HI. hæð.
Sími 14120