Morgunblaðið - 20.11.1959, Page 19

Morgunblaðið - 20.11.1959, Page 19
í'östudagur 20. nóv. 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 19 Félagslíf Glímufélagið Ármann gengst fyrir námskeiði í fjáls- um íþróttum fyrir pilta 13—16 ára og aðra byrjendur. Námskeið ið hefst miðvikudagskvöld, 18. nóv. kl. 7, og verður framvegis á miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 í Langholtsskóla. Þjálf- ari verður Þorkell St. Ellertsson. Frjálsíþróttadeild Ármanns Sundmót Ármanns! Sundmót Ármanns verður haldið áfram í Hafnarfirði föstu daginn 20. nóv. kl. 8,30. Keppt verður í þessum greinum: 200 m skriðsund karla, 100 m flugsund karla, 200 m bringu- sund karla, 100 m baksund karla, 100 m skriðsund kvenna, 100 m bringusund drengja, 100 m bringusund kvenna, 50 m skrið- sund drengja, 50 m skriðsund kvenna, 4x50 m fjórsund karla. Sunddeild Ármanns. KR — knattspyrnudeild. Aðalfundurinn verður í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu. Stjórnin. Áðalfundur Ferðafélags Is- lands er í kvöld að Café Höll uppi kl. 8,30 síðdegis. KR — Skíðadeild. Sjálfboðavinnan er í fullum gangi. Hittumst í Skálafelli um helgina, farið verður frá Varð- arhúsinu kl. 2 á laugardag. Stjórnin. Ármenningar og annað skiða- fólk! — Farið í Jósepsdal um helgina. Farið frá B.S.R. á laug- ardag kl. 2. — Stjórnin. Skíðafólk. Skíðasnjórinn er kominn, far- ið verður í skálana sem hér seg- ir: Á Hellisheiði kl. 2 og kl. 18 á laugardag 21. nóv. í Skálafell kl. 2,30 og 18 á laugardag 21. nóv. Á Hellisheiði kl. 10 og 18 á sunnu- dag 22. nóv. Ferðir frá BSR við Lækjargötu Skíðafélögin i Reykjavík. Takið eftir: Að gefnu tilefni vilja Skíða- félögin í Reykjavík taka fram, að þau bera enga ábyrgð á far- þegum, sem kunna að taka þátt í skíðaferðum á vegum þeirra. Skíðafélögin í Reykjavik. Samkomur Bræöraborgarsiíg 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Sigurður Þórðarson og Jóhann Steinson tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Söng- og hljómleikaguðþjón- usta í samkomusal K.F.U.M. og K. föstudaginn 20. nóv. kl. 20,30. Major Nilsen og frú stjórna. Major H. Dahlström flytur ræð- ur; Séra Magnús Runólfsson flyt ur ávarp; Lúðrasveit Reykjavík ur spilar; KFUM-kórinn syngur; Lúðratríó með píanóundirleik; Strengjasveit Hjálpræðishersins spilar og syngur. — Verið vel- komin á þessa samkomu. Takið fjölskyldu og vini með. Til sölu sem nýr g'itar Vel með farinn. — Hagstætt verð. Uppl. í síma 12502 kl. 7—8 í dag og á morgun. Nýja — gullfallega Svefnsófa seljum við meðan birgðir end- ast — með 1000 kr. afslætti, — frá kr. 2400.—. — Fjaðrir. — Svampur. Notið tækifærið í dag. Verkstæðið Grcttisgötu 69. _______Opið kl, 2—9._______ Viðtæk j avinnustof a ARA PÁLSSONAR Laufásvegi 4. Ferðamólafélug Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu (litla saln- um), mánudaginn 23. þ.m. kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—1 Dansstjóri: Númi Þorbergsson Hljómsveit Karls Jónatanssonar Söngkona Anna María Ókeypis aðgangur Týr F.U.S. Kópavogi heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 24. nóv. n.k. kl. 9 s.d. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngurniðasala frá kl. 8 — Sími 12826 Nýtt leikhús Rjúkandi ráð Sýning í kvöld kl. 8 Dansað eftir sýningu til kl. 1. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag NÝTT LEIKHÚS Sími 22643 Hallbjorg Bjarnadóttir °8 Haukur Morthens Skemmta Hljómsveit Árna Elfar leikur til kl. 1. Borðpantanir í síma 15327. K Ö Ð U L L Hlálfundafélagið Öðinn félag Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna, heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu, sunnud. 22. nóv. 1959 kl. 2 s.d. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar Stjórnin S.G.T. Félagsvistin t G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Keppnin heldur áfram. — Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Simi 13355.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.