Morgunblaðið - 20.11.1959, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 20.11.1959, Qupperneq 20
20 MORCVTS BLAÐIÐ Fðstudagur 20. n6v. 1959 ^J&rottnin 9 17 c^ecýn vilfa óinum — Og þið ætluðuð ekki að gera Páli litla neitt illt? — Nei, auðvitað ekki. — En þau sögðu mér, að þú hefðir reynt að ræna honum. — Við vorum með ráðagerð, sem misheppnaðist, viðurkenndi hann. — Við ætluðum að ná hon um á okkar vald og bjóða fólk- inu hann sem konung, og segja því jafnframt allan sannleikann um Michael. En Bersonin gamli reyndist okkur of slægur. — Ég vildi að ég gæti skilið þetta allt, sagði hún ringluð. — Það er afar einfalt. Michael er eins og krabbamein í hjarta Androvíu. Og þegar búið er að láta greipar sópa um alla þá pen inga, sem mögulegt er að kreista H júkrunarkona Af sérstökum ástæðum vantar oss hjúkrunarkonu til starfa strax eða frá næstu mánaðarmótum. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan, sími 401. SJÚKRAHÚSIÐ I KEFLAVlK AluminSumplöfur sléttar, væntanlegar 0,6 mm., 1,0 mm., 1,25 mm. 1,5 mm., 2,0 mm. Pantanir sendist sem fyrst. r A Egill Arnason umboðs- og heildverzlun Klapparstíg 26 — Sími 14310 Verzl. auglýsir Grófu peysurnar, mikið lita úrval Barnapeysur, margar gerðir Ódýrar kven-golftreyjur Köflóttar ullar-buxur barna Köflótt felld pils Ullar gammosíubuxur frá 1—10 ára Barna útigallar — Barnateppi. D A G IM Ý Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 EFTIR RITA , HARDING E út úr fólkinu, þá ætla hann og vinir hans — Bersonin, Max Retchard og Arnberg greifafrú — að forða sér úr landi og lofa byltingunni að brjótast út með öllum sínum hörmungum. Gloría og ég reyndum að hindra þetta og losa okkur við þau á friðsam legan hátt. Hann þagnaði snöggvast. — Nú hef ég verið alveg hrein skilinn og opinskár við þig, sagði hann svo. — Jæja, og viltu nú segja mér, hver þú ert? Janet hikaði ekki nema andar- tak. Það var ekki hægt að van- treysta þessum áköfu og vin- gjarnlegu augum. Svo skýrði hún frá því, hvern ig hún hefði verið sótt til Lond- on til að gánga í stað systurinn- ar. — Gloría er þá dáin! Rödd Ruperts titraði. — Yndislega Gloría, sem var svo glæsileg og góð — og framúrskarandi hug- rökk! Það er erfitt að átta sig á, að hún geti verið dáin. Svo flýtti hann sér að halda áfram: — En hennar skal verða hefnt — það sver ég. Hún sjálf er dá- in, en verki hennar verður að halda áfram. Drottningin verður að lifa áfram, til að bjarga Androvíu. En Michael og sníkju dýr hans hafa ekki minnsta áhuga á því. Þau ætla aðeins að nota sér það, hve lík þú ert Gloríu til að fá frest, þar til þau eru búin að sanka saman nægum ««ðæfum til að fara burt með. Þess vegna sóttu þau þig og fengu þig til að koma í stað drottningarinnar. — Ég hefði átt að neita því, sagði Janet. — Ég hef ekkert hér að gera, því að ég er engin ný Gloría. — Ekki það? Líttu á þig í spegli. Ég er viss um, að Gloria myndi vera hreykin af systur sinni á þessari stundu. Þú hefur verið ágæt. Þú gabbaðir meira að segja mig, þangað til fyrir lítilli stundu. Og nú verður þú að halda áfram. — Halda áfram? — Já, ef okkur á að takast að bjarga Androvíu, má Gloría ekki vera dáin. Hún verður að lifa áfram í þér! Janet starði á hann. — Nei, hrópaði hún. — Nei — ég get það ekki! — En þú mátt til! Þú verður að ljúl— því, sem Gloría drottn- ing byrjaði á. — Nei! — Komdu með mér, sagði hann, tók um handlegginn á henni og leiddi hana til dyranna. — Ég ætla að sýna þér dálítið. Hann fylgdi henni upp stein- tröppur, upp á þak virkisturns- ins, sem gnæfði hátt yfir borg- ina. — Líttu þangað, sagði hann og benti. — Þessir ljósdeplar eru kyndlar, sem menn bera hjá höll inni. Það er fólk, sem bíður með þolinmæði morgunsins, af því að það vonar, að þá muni drottning in sýna sig á svölunum, og nú biður það þess, að hún megi verða frísk og hraust. Hann benti því næst til hús- anna í nágrenninu. — Og undir hverju einasta þaki þarna, meira að segja í hverju herbergi, hangir mynd af drottningunni. Myndir af Michael hanga líka í sumum, og í nokkrum myndir þú sjá mynd af mér, en myndin af drottningunni er alls staðar. — En drottningin er dáin, andmælti Janet í örvæntingu. — Ja, er hún dáin? spurði hann. — Eða er það bara D O IM L R Ný sending Amerískir samkvæmiskjólar Hjá „Báru“ Austurstræti 14 Umboðssalan selur ódýrt Enskir og þýzkir barnakjólar Stærðir frá 1—3 ára Seldir fyrir aðeins kr. 50.— (Smásala) — Laugavegi 81 a r L' ú Við verðum að ná Anda út strax, vatnið er stöðugt að stíga. Komdu með hestinn þinn hingað, Sirrí. Ef við getum losað um stærsta steininn þá getur verið að skriðan fari af stað og losist I í öfuga átt getur hlaðizt frá munanum. En ef skriðan fer meira fyrir munann. Gloría, sem er dáin? Ef það er drottningin, sem er dáin, Janet, þá skaltu líta vel á húsin þarna, þar sem almúginn býr, því að innan skamms verða þau þar ekki lengur. Það verður ekki annað en rústir og skarnhaugar, og blóð fólksins mun renna eft- ir strætunum. Þú hefur aldrei séð byltingu, Janet, en þú getur hugsað þér, hvað hún hefur í för með sér. Hugsaðu þér þessar frið sælu götur sem vígvöll, þar sem bræður berjast. Og það er ein- mitt það, sem ég reyni að hindra í þessu landi, sem ég elska. En það er ekki hægt, ef drottningin er dáin! Það fór hrollur um Janet. —■ Talaðu ekki um það! bað hún. — Ég þoli það ekki. Þegar þau voru aftur komin niður í herbergið, hné hún niður í stól. Hann virti hana fyrir sér, og svo gekk hann að skáp og náði í flösku og tvö glös. — Þú hefðir víst gott af þessu, sagði hann með sínu einlæga, vinalega brosi, sem kom hjarta hennar til að haga sér svo ein- kennilega. En áður en hann fengi tíma til að taka tappann úr flösk unni, setti hann hana frá sér aft- ur, því nú var drepið fast á dyr. — Hvað er það? spurði hann. Og þá fannst Janet sem hjarta hennar hætti að slá, því að það var svarað óttasleginni röddu: —. Konungurinn er hér! Hann krefst þess að fá að koma inn strax! Janet starði á Rupert. Andar- tak leit svo út sem hann væri lamaður, en svo greip hann í handlegginn á henni og reisti hana upp af stólnum. „Hvað getur hann viljað hing- að um þetta leyti kvölds? sagði hann. — Fljótt — ég verð að fela þig! En hún streittist á móti, því nú laust því niður í huga hennar til hvers hún hafði komið. Það hafði svo margt furðulegt gerzt á þess- um samfundi þeirra, að hún hafði gleymt að gefa honum þá aðvörun, sem var orsök komu hennar. En nú var sem hún heyrði aftur Max Retchard segja: — Þegar þér heimsækið hann á morgun, skulum við láta yður fá -ieðul til að losa okkur við Svarta Rupert í eitt skipti fyrir öll.... ......gparió yðu.r hia.up 6 railli maxgra verzlaxia! JÓIOJÚðL ÁOIIUM OÍOUM! Austurstraeti ailltvarpiö Föstudagur 20. nóvember 8.00—10.00 Morgunútvarp í 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Utvarp frá setningu Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Garðar Þor« steinsson prófastur í Hafnar- firði. Organleikari: Dr. PáU Isólfsson). b) Þingsetning. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir og veðurfr.' 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Mannkynssaga barnanna: „Oli skyggnist aftur í aldir“ eftir Cornelíus Moe; III. kafli (Stefán Sigurðsson kennari. 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 1925 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Gísla saga Súrssonar; III. (Oskar Halldórs- son cand. mag). b) Fjögur íslenzk þjóðlög, sung- in og leikin; útsett hafa Jór- unn Viðar, Þórarinn Jónsson og Hallgrímur Helgason. c) Frásöguþáttur: Konan, sem lá úti; síðari hluti (Guðmundur Böð varsson skáld). d) Vísnaþáttur (Sigurður Jóns* son frá Haukagili. e) Hrakningar Gestsstaðamanna í Fáskrúðsfirði í ársbyrjun 1886, frásögn Olafar Baldvins dóttur; Bergþóra Pálsdóttir skráði (í»ulur flytur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Frá Prögu (Hallfreður Orn Eiríksson cand. mag). 22.25 Islenzkar danshljómsveitir: NEO- Itríóið leikur. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.