Morgunblaðið - 13.12.1959, Síða 11

Morgunblaðið - 13.12.1959, Síða 11
Sunnudagur 13. des. 1959 MORCT1NBLAÐ1Ð 11 Börnunum þykir gaman að hjálpa til fyrir jólin og því þá ekki að leyfa þeim það. Þær virðast önnum kafnar þessar tvær, við að fletja út og móta ýmsar myndir úr deiginu. 2 matsk. vatn, 2 matsk. rúsínur, romm eða vanilludropar. Vz eggjarauða og 2 tsk. mjólk til að pensla með. Eplin eru afhýdd og fræ- húsin tekin burt. Þau eru skor in í smá stykki og soðin með sykri og rúsínum. Droparnir látnir út í, þegar maukið er orðið kalt. Deigið er hnoðað og flatt þunnt út, og skorið með kleinujárni í 7x7 cm. reiti. Eggjarauðan er þeytt með mjólkinni og smurt á brúnirn- ar á kökunum. 1 tsk. af mauk inu sett á hverja köku og hún lögð saman í horn og pensluð með eggjarauðunum. Sett á plötu og bakað við meðalhita í ca. 20 mín. Ein húsmóðurin var svo elskuleg að senda okkur mjög gamla matreiðslubók með fjölda mörgum uppskriftum af kökum og ábætisréttum, og vorum við satt að segja alveg í vandræðum, hvað velja skyldi, því það fylgdi með“, „að allar kökurnar væru jafn góðar“. En hér koma nokkrar: Hunangskaka með smjörbráð 3 egg, 100 gr. sykur 100 gr. hunang, 200 gr. hveiti, Vz tsk. mjólk, Vz tsk. pipar, 60 gr. súkkat, börkur af % sítrónu 2 tesk. lyftiduft. Eggjarauður og sykur er hrært í Vz tíma. Hunanginu og kryddinu er brætt út í, ásamt hveitinu, sem er blandað lyfti duftinu, og smátt skornu súkkatinu. Öllu hrært vel sam- an. Deigið er látið í smurt og sykurstráð mót og bakað í Vz—% klst. í heitum ofni. Þeg- ar kakan er köld, er hún skor- in á lengdina í 3 hluta og smjörbráð látin á milli. Smjörbráð: 150 gr. smjör, 150 gr. flórsykur, 1 eggjarauða. Þetta er allt hrært vel sam- an og sett á milli kökulaganr.a. Síðan er borin ofan á kökuna súkkulaðibráð, sem er búin tíl úr 75 gr. af kakói, 180 gr. af flórsykri og 2—3 matsk. af köldu vatni. Kökur úr vatnskökudeigi 125 gr. hveiti, 125 gr. smjör, 14 1. vatn, 4 lítil egg, Vz 1. rjómi. Vatnið og smjörið er látið sjóða, potturinn tekinn ofan, allt hveitið hrært í einu út í vatnið. Sett augnablik yfir eld inn aftur, þar til deigið losar sig við pottinn, en þá er hann tekinn ofan og eggin hrærð út í, eitt í einu. Ekki má hræra mikið, eftir að búið er að láta síðasta eggið út í. Deigið sett með lítilli skeið á smurða pönnu og bakað góða stund við hægan hita. Kökurnar geta ekki annað en heppnast vel, ef gætt er þess að vigta nákvæmlega og hafa eggin lítil. Þegar kökurnar eru kaldar, er gerður skurður í miðjunni og þær fylltar þeytt- um rjóma með vanillusykri. — Flórsykri sáldrað yfir þær. Bananakaka 160 gr. smjör, 200 gr. sykur, 2 egg, 114 dl. mjólk, 200 gr. hveiti, 2Vz tsk. lyftiduft, 4 bananar. Smjör og sykur hrært þar til það er hvítt. Mjólkin, eggin og hveitið, sem er blandað lyfti- duftinu, hrært saman við. —- Deigið er sett í aflangt smurt mót og bakað Vz klst. Hýðið er tekið af banönunum og þeir skornir ef tir endilöngu og lagð ir yfir kökuna. Hún er skreytt með þeyttum rjóma. Eins má skera kökuna í tvennt og láta bananamauk á i iilli. Hg. Hafnfirðingar AthugiM Efnalaug Hafnarfjarðar, Gunnarssundi 2, sími 50389 mun framvegis annast mót- töku á skyrtum fyrir okkur í Hafnarfirði. Þær skyrtur, sem koma í móttökuna fyrir þriðjudagskvöld, verða tilbúnar á laugar- dagsmorgni, en þær, sem koma fyrir föstu- dagskvöld, verða tilbúnar á miðvikudög- um. Sérstök áherzla verður lögð á vandaðan frágang og örugga afgreiðslu. Höfðatúni 2 — Sími 2-48-66 HÁKARLAR OG HORNSÍLI Meisöluhókin írœga um sjómenn í stríði Hún er komin út á íslenzku, bókin, sem gerði Wolfgang Ott heimsfrægan í einu vetfangi. Eins og bók Remarques „Tíð- indalaust á vesturvígstöðvunum“ er frægasta sagan um fyrri heimsstyrjöldina þá er bók Otts „Hákarlar og hornsíli“ lang- frægasta sagan um heimsstyrjöldina síðari. Gagnrýnendur hvarvetna í heiminum ljúka uþp einum munni um ágæti þessarar bókar. Úr kvíkmyndinni Hákarlar og hornsíli. Úr kvikmýndinni Hákarlar og hornsíli. Bókin fjallar um líf sjómanna á stríðstímum. Ógnþrungið líf á sjónum. Ævintýri og ástir í landi. — Þessi bók er talin eitt af því bezta, sem fram hefur komið í bókmenntum Þjóðverja eftir stríðið. Þetta er kjörbók sjómafina og annarra karlmenna. HÁKARLAR OG HORNSÍLI kemur á kvikmynd í Austur- bæjarbíói um áramóf5 Útgefandi SI-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0W) /•: • • MIN ERVA STRAUNING ÓtjpRF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.