Morgunblaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 15
Fimmtudaerur 31. des. 1959 MORGVHBLAÐIÐ 15 Brot af byggöxum frá Bergþórshvoli var upp stórt svæði á Berg- þórshvoli og stóð Matthías Þórðarson, fyrrv. þjóðminja- vörður, fyrir þeim rannsókn- um. Á 2,30 m dýpi fundust greinilegar brunaleifar af litiu húsi og í því mikið af brunnu byggi og hálmi. Hefur þarna verið sofnhús, en í slíkum hús- um var áður fyrr þurrkað korn, eins og kunnugt er. Tók Matthías kornið til geymslu í í»j óðminj asaf ninu. Fyrir nokkrum árum fékk Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, Sturlu kornið, í þeirh tilgangi, að hann ákvarðaði þær jurtaleifar, sem þarna hafa brunnið. Greindi Sturla brunaleifarnar jurtafræðilega. Aldursákvörðun á brunnu korni styður frásögn Njálu F Y R I R skömmu barst Sturlu Friðrikssyni mag- ister tilkynning um árang- urinn af vísindalegum rann sóknum, sem hann hefur látið gera í Kanada á leif- um af brunnu korni, er á sínum tíma fannst við upp- gröft á Bergþórshvoli. — Blaðið spurði Sturlu í gær um niðurstöður þessara rannsókna. Kvað hann þær sýna, að kornið hefur brunnið á árunum 979 til 1099 og kemur það vel heim við tímasetningu sög- unnar á Njálsbrennu árið 1011 og fyrri aldursákvörð- un á brunna fjósinu á Bergþórshvoli. Kornið fannst 1928 Korn það sem rannsakað var, fannst árið 1928, er grafið er. Arfablandin hálmhrúga gat hins vegar verið gott íkveikju- efni. Vísindaiega rannsakað í Kanada Er Sturla fór til Kanada til að vinna þar að jurtakynbót- um í eitt ár í boði Rannsóknar ráðs Kanada, tók hann kornið með sér, til að fá aldur þess ákvarðaðan í Saskatchewanhá skólanum í Sasktatoon. En aldur jurtaleifa má ákvarða með því að mæla kolefni 14 í efninu og geislavirkni þess. Hefur þessi aðferð verið notuð í nokkur ár. Áður hafði þjóðminjavörður látið aldursákvarða hjá þjóð- safninu í Kaupmannahöfn leif- ar úr rústum af brunnu fjósi á Bergþórshvoli, sem fannst árið 1951. Höfðu þær reynzt vera frá því á tímabilinu 840—1040. Reyndist þar vera mest af byggi, sem telja verður óyggj- andi, að ræktað hafi verið hér, en það hefur verið mjög arfa- blandið. Hefur Sturla leitt get- um að því, eins og hann hefur áður skýrt frá, að þarna kunni arfasátan fræga, sem sagt er frá í Njálu, að hafa verið. Sofnhúsið hefur verið fyrir aftan og ofan bæinn, og Flosi og menn hans leituðu einmitt þangað, er þeir fundu arfasát- una. Arfi brennur varla nema hann sé blandaður einhverju öðru þurrara, því hann er vatnsmikill, eins og kunnugt Niðurstöðurnar af rannsókn unum á brunna korninu úr sofnhúsinu, sem nú hafa bor- izt frá Saskatchewan-háskóla staðfesta einmitt þessa tíma- ákvörðun. — Brunaleifarnar reyndust vera 920 ára gamlar, en þar getur munað 60 árum til eða frá. Kornið hefur því brunnið einhvern tíma á ára- bilinu 979—1099. Getur það ekki komið betur heim við fyrrnefnda tímaákvörðun á fjósinu og frásögn sögunnar af Njálsbrennu, sem telur hana hafa verið þremur árum fyrir Brjánsbardaga eða árið 1011. íslenzkir skíða- menn til USA ÞRÍR íslenzkir skíðamenn halda til Bandaríkjanna næstkomandi laugardag. Fara þeir til Aspen í Colorado þar sem þeL' verða við skíðaæfingar í mánaðartíma, áður en Olympíu-skíðakeppnin hefst í Squaw Walley í Kali- forníu hinn 18. febrúar. 1 Aspen verða þeir gestir Aspen Ski Club, en þar verða við æfingar margir skíðamenn frá Evrópu og þar fer fram úrtökumótið fyrir Banda- ríska landsliðið. Munu landarnir þar fá tækifæri til að taka þátt í keppni auk æfinga. Æfingamöguleikar eru mjög góðir í Aspen. Heimsmeistara- mót í Alpagreinum fór þar fram 1950, en síðan hafa verið byggðir þar stökkpallar og fleiri endur- bætur gerðar. Þremenningarnir sem fara eru þeir Jóhann Vilbergsson og Skarphéðinn Guðmundsson, báð- ir frá Siglufirði, og Leiíur Gísla- son frá Reykjavík. Þeir Skarp- héðinn og Jóhann munu báðir taka þátt í Olympíuleikjunum og auk þeirra Eysteinn Þórðarson og Kristinn Benediktsson. Astæðu na til fararinnar má rekja til þess að á síðasta sumri kom hingað til lands bandarísk. kona, miss G. Alison Raymond, en hún er framkvæmdastjóri samtaka er heita Committee of Correspond- ence og hafa aðsetur í New York. Stefna samtakanna, sem stofnuð voru 1953, er m.a. að vinna að auknum skilningi milli þjóða, og hafa þau haft samband við um 3000 forystumenn í 96 löndum. Önnuðust þessi samtök allan und- irbúning og milligöngu í sam- bandi við boðið til Aspen. 4 LESBÓK BARNANNA Njúisbrenna og hefnd Kára 8’ Björn úr Mörk gat séð mannareiAina off fór þegar iái fundar við þá, og kvödd- ast þeir vel. Sigfússynir spurðu að Kára Sölmundar- syni. „Fann ec Kára", seRir Björn. „oe var það nú mjög fyrir löngu. Ætlaði hann þá iii Guðmundar ríka, oc þótti mér nú sem hann myndi held ur óttast yður*\ Grani Gunnarsson mælti: „Meir skyldi hann þó siðar óttast oss. Mun hann það þá vita, er hann kemur i kast við' oss‘*. Björn spurði nær þeir mundu aftur snúa oc söeðu þeir honum það. o 84. Björn segir nú Kára allt um ferfiir Sicfússona oc fyrirwtlan þeirra. Kári talar nú við Björns „Nú skuium við ríða austu* nm fjall og ofan í Skaftár- tungu og fara leynilega una þincmannasveit Flosa, því a« éff ætla að koma mér utan austur í Álftafifði**. Björn mælti: „Þetta «r hættuför mikil, off munu fá- ir hafa huff tU nema þú «c éff“. 85. Húsfreyjan mæiti: „Ef þú fylgir Kára ilia, þá skalt þú það vita, að þú skalt aldrei koma í mína rekkju sinn síð- nn. Skuiu frændur mínir ffera fjárskipti með okkur“. „Það er likara, húsfreyja**, •egir hann, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkar, því að ég mun mér bera vitni, hver ffarpur eða a/reksmaður eg er. 86. Þelr ríða nú um daglnn á fjall og aldrei almannaveg og ofan I Skaflártungu og leiddu hesta sína í dæid nokkra. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið, að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka, ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?*4 „Munu eigi tveir tii“, seglr Björn, „annað hvort að ríða undan norður n:« ð brekkun- um og láta þá ríða um fram. eða bíða, ef nokkrir dveljast eftir og ráða þá að þeim“. Hafði Björn í sínu orðl hvort, að hann vildi flýja sem hraðast, eða bíða og taka í móti, og þótti Kára að >essu ailmikið gaman. 3. árg. Ak Ritsljóri: Kristján J. Gunnarsson df 31. des. 1958. GLETTA MÉR finnst mjög gaman að sögunum, sem koma í Lesbókinni og nú ætla ég að senda þér ofurlitla sögu. Hún er um hana Glettu og folaldið hennar. Ég veit ekki, hvort þið kannist við Glettu, þó að hún sé töluvert fræg. Hún hefur nefnilega tekið þátt í keppni á skeiðvellinum og unnið sigur. Núna er hún íslandsmethafi á skeiði. Mér þykir afar vænt um Glettu og við erum góðir vinir. Alltaf þegar ég kem til hennar, finnst mér að hún þekki mig. Svo var það í vor, að ég vissi að Gletta átti að eignast folald. Ég hlakk- aði mikið til að fá að sjá folaldið, og var alltaf að spyrja, hvort Gletta væri ekki búin að eignast það. Það var búið að lofa mér því að ég skyldi fá að sjá það strax og það væri fætt. En það leið heil vika án þess að nokk uð skeði og mér fannst tíminn lengi að líða. Um morguninn þann 28. maí fékk ég svo að vita, að Gletta hefði þá um nóttina eignast folald. Eins og nærri má geta var ég ekki sein á mér að halda af stað til að heim- sækja þau. Gletta fagn- aði mér eins og hún var vön, en þó var eins og hún væri annars hugar, því að hún var alltaf að hugsa um folaldið sitt. Hún hnusaði að því og kumr- aði. Folaldið var rauð- stjörnótt og ósköp fallegt. Um tíma voru þau bæ(H heima, en síðar um sum- arið var farið með þau upp á Kjalarnes. Ég saknaði þeirra mikið. Leið nú og beið, en þ4 voru haldnar kappreiðar uppi á Kjalarnesi. Ég fékk að fara, enda vissi ég, að ég mundi fá að sjá Glettu og folaldið hennar í ferðinni. Það hafði stækkað mikið, síðan ég sá það siðast, en ein- kennilegast fannst mér, að nú var það orðið grátt, en það hafði verið rautt, þegar það fæddist. Ég sendi þér hérna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.