Morgunblaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 18
18
MORCZJNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. des. 1959
KARISEHS FlAMMERjL
oq manqe flere
’r-rilsamle
FAMILIEFILM
Síni 2-21-4U
Danny Kaye
og hljómsveit
(The five pennies).
Hrífandi fögur, ný, amerísk
söngva- og músikmynd í lit-
um. — Aðalhlutverk:
Danny Kay
Barbara Bel Geddes
Louis Armstrong
í myndinni eru sungin og leik
in fjöldi laga, sem eru á hvers
manns vörum um heim allan.
Myndin er aðeins örfárra
mánaða gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Stríðshetjan
Sýnd kl. 3.
1 CjLkL
e<jt nyar
■15
sFIB.'íj
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Edward sonur minn
Sýning laugardag kl. 20,00.
Júlíus Sesar
Eftir William Shakespeare.
Sýning sunnudag kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
gamlársdag, frá kl. 13,15 til
16. Lokuð nýársdag. — Sími
1-1200. — Pantanir sækist fyr
ir kl. 17 daginn fyrir sýning-
ardag. —
iKaliiarf jariarbíói
Sínu 50249.
Karlsen stýrimaður \
SAGA STUDIO PRÆSENTERER
DEM STORE DAMSKE FARVE
FOLKEKOMEDIE-SUKCES
FM
KARLSEM
írit tlter »STYRMAhD
Tsteneral af ArtNEUSE REEftBERG mei
OOHS.MEYER* DIRCH PSSSER
OVE SPROG0E-FRITS HELMUTH
EBBE LAHGBER6
„Znf
et Kœ,
ALLE TIDERS DAMSKE
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarík, ný, dönsk lit-
mynd, er gerist í Danmörku
og Afríku. Aðalhlutverk leika
þekktustu og skemmtilegustu
leikarar Dana.
Johannes Mager
Frits Helmuth
Dirch Passer
Ebbe Langeberg
í myndinni koma fram hinir
frægu „Four Jacks“.
Sýnd nýársdag kl. 5 o>g 9.
Jój stökkull
Með: Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
eúiieat m
Cýl ny
ar:
Sími 11384
Heimsfræg verðlaunamynd:
Mjög áhrifamikil og sérstak-
lega falleg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og CinemaScope
byggð á hinni þekktu skáld-
sögu eftir James A. Miohener,
en hún hefur komið út í ísl.
þýðingu. — Myndin er tekin
í Japan. — Aðalhlutverk:
Marlon Brando
Miiko Taka (japanska
leikkonan sem varð heims
fræg fyrir leik sinn í
þessari mynd).
Red Buttons
Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9,30.
Athugið breyttan sýningar-
tima, en sýning myndarinnar
tekur 2 tíma og 25 mínútur.
Venjulegt verð.
Rauði riddarinn
Spennandi, ný, ítölsk skylm-
ingamynd í litum. —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Ný Roy Rogers-mynd:
sov eoattis
Roy í hœttu
Sýnd kl. 3.
(jíe/iieat
(j L njar
Sigurgeir Sigurjonsson
hæstarcttarlögmaftur.
MáUlutningsskrifstofa.
Aðalstræli 8. — Sím? 13 043.
RACNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaður
| Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
34-3-33
Þungavinnuvélar
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
LOFTUR h.f.
LJÖSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræt: 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Hörður Ólafsson
lfigfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi
og dómtúlkur í ensku.
Austurstrreti 14.
Sími 10332, heima 35673.
Sími 1-11-82.
Frídagar i París
(Paris Holiday).
Afbragðs-góð og bráðfyndin,
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og CinemaScope, með hin-
um heimsfrægu gamanleikur-
um, Fernandel og Bop Hope.
Bob Hope
Fernandel
Anita Ekberg
Martha Hyer
kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Hoppalong Cassidy
snýr affur
Sýndar á nýársdag.
n <■/
L/leoue
^jieúilejt rnjar
Stiörnubíó
Sími 1-89-36.
Zarak
Fræg, ný, ensk-amerísk mynd
í litum og CinemaScope, um
hina viðburðaríku ævi harð-
skeyttasta útlaga Indlands,
Zarak Khan.
Victor Mature
Anita Ekberg
Michael Wilding
Sýnd annan jóladag
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Lína langsokkur
Hin vinsæla barnamynd. —
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Þökkum viðskiptin á liðna
HRINGUNUM
Simi 1-15-44
| Það gleymist aldrei
CZINEMaScOPÉ COLOR by DE LUXK
Hrífandi fögur og tilkomumik
il ný, amerísk mynd, byggð
á samnefndri sögu, sem birt-
ist nýlega sem framhaldssaga
í dagbl. Tíminn. —
Mynd, sem aldrei gleymist.
Sýnd á nýársdag kl.5, 7 og 9.
Sín ögnin af hverju
Fjörugt og fjölbreytt smá-
myndasafn 2 Chaplinmyndir,
teiknimyndir o. fl.
Sýnd á nýársdag, laugardag
og sunnudag 2. og 3. jan. kl. 3.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 1
e.h. alla dagana.
LjleoLlei
<jt nýár
Bæjarbíó
Sími 50184.
Undir suðrcenum
pálmum
Heillandi hljómlistarmynd í
litum, tekin á Ítalíu.
Aðalhlutverk:
Teddy Reno
(vinsælasti . dægurlaga-
söngvari ítala).
Ilelmut Zacharias
(bezti jazz-fiðluleikari
Evrópu.
Bibi Johns
(nýja sænska söngstjarn-
an).
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Brúðarránjð
Sýnd kl. 5.
Skraddarjnn
hugprúði
Hulda Runólfsdóttir leikkona,
skýrir myndina.
Sýnd kl. 3 á nýársdag.
^ u , ,, /
eÓLleQL n'1”" '
Sími 11475.
Jólamyndin 1959:
Bandarísk söngvamynd, sam-
in af Lerner og Loewe höfund
„My Fair Lady“. — Mynd
þessi hefur nú verið sýnd á
annað ár, við metaðsókn, í
London og New York. „Gigi“
hlaut á s. 1. vori, 9 Oekar-
verðlaun, sem „bezta mynd
ársins" og hefur engri mynd
hlotnast slík viðurkenning
áður. —
Leslie Caron
Maurice Chevalier
Louis Jourdan
kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Sýnd á nýársdag.
Tom og Jerry
Barnasýning kl. 3.
gUiL
<jt nýár
S Sími 16444. )
Ragnarök
i (Twilight for the Gods). \
\ Spennandi og stórbrotin, ný, S
S amerísk kvikmynd í litum, ■
: byggð á samnefndri skáld- j
S sögu, eftir Ernest K. Gann, )
) sem komið hefur í ísl. þýð- ^
i ingu. — j
S
s
s
s
s
l
s
s
s
j
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
(jtkL
e<jt nýár
kl. 5, 7 og 9,10.
Á köldum klaka
Ein sú allra bezta með:
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s