Morgunblaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 1
40 síður <og Lesbók
46. árgangtu
291. tbl. — Fimmtudagur 31. desember 1959
Prentsmiðja Morgunblaðsins
CIeðiIegt nýtt árl
Krúsjeff samþykkir:
Fundur austUrs oa vesturs
verði 16 maí
,Vélhjarta' j
Moskvu og London, 30. des.
— NTB-Reuter. —
SÍÐDEGIS í dag gekk Andrei
Gromyko, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, á fund sendi-
herra Vesturveldanna í
Moskvu, Bandaríkjanna, Bret-
lands og Frakklands, og af-
henti þeim bréf frá sovét-
stjórninni til svars við uppá-
stungu Vesturveldanna frá
því í gær um fundardag rík-
O--------------□
JHov^unblabiíi
kemur nœst út
sunnud. 3. janúar
□--------------□
isleiðtoga austurs og vesturs.
— Samkvæmt svari sovét-
stjórnarinnar til hinna
þriggja vestrænu stjórna, sem
mun vera samhljóða, hefir
Krúsjeff samþykkt tillöguna
um það, að „toppfundurinn“
hefjist hinn 16. maí n. k. i
París.
— ★ —
Áður en þetta gerðist, hafði
Krúsjeff þegar tjáð sig reiðubú-
inn til þess að hitta ríkisleiðtoga
Vesturveldanna í París — og var
ekki ágreiningur um neitt —
nema fundardaginn. Nú er einn-
ig það mál til lykta leitt. —
Fyrst kallaði Gromyko banda-
ríska sendiherrann, Llewellyn
Thompson, á sinn fund, síðan
franska sendiherrann, Maurice
Dejean, hláfri klst. síðar — og
loks gekk Sir Patrick Reilly,
brezki sendiherrann, á fund
Krúsjeffs til þess að veita orð-
sendingu hans viðtöku.
Bréf Krúsjeffs er sagt stutt og
laggott — og vinsamlegt. — Það
mun væntanlega verða birt á
morgun. — Fréttin um hið já-
kvæða svar Krúsjeffs hefir vak-
ið ánægju á Vesturlöndum, ef
BONN, Þýzkalandi, 30. des. (Reut
er). — Forseti Ríkisflokksins í
Vestur-Þýzkalandi, WilhelmMein
berg, sagði á blaðamannafundi í
dag, að flokkurinn bæri enga
ábyrgð á atferli mannanna
tveggja, sem vanhelguðu sam-
kunduhús Gyðinga í Köln á jóla-
nótt. Hann sagði, að þessir tveir
„kjánar“ hefðu unnið hinn fyrir-
litlega verknað sinn „á eigin
ábyrgð“. Og þar sem vitað væri
að þeir hefðu nýlega dvalizt í A-
, Þýzkalandi mætti búast við, að
dæma má af fyrstu fréttum. —
Það er sama hvort litið er til
Bonn, Parísar, Lundúna eða
Washington — alls staðar er svari
Krúsjeffs mjög fagnað og það
talið sönnun þess, að Sovét-
ríkin séu nú fúsari til samninga
en nokkru sinni fyrr.
hér væri á ferðinni kommúnískt;
samsæri. — Hann kvað flokk [
sinn vilja, að allir landsmenn
nytu jafnréítis, hvaða trú, sem
þeir játuðu.
Saurgun Gyðingahússins í Köln
virðist hins vegar ætla að draga
dilk á eftir sér, því að í gærkvöldi
áttu sér stað hliðstæð atvik. —
Samkvæmt frásögn þýzku frétta-
stofunnar D.P.A. voru þá málað-
ir rauðir hakakrossar á minnis-
merki, sem stendur í útborg
Framhald á bls. 23.
SVENSKA Dagbladet segir frá
því, samkvæmt fréttaskeyti
Associated Press frá Banda-
ríkjunum, að tveim vísinda-
mönnum, bræðrunum William
og Francis Fry, sem báðir
starfa við rannsóknarstofnun
Illinois-háskólans, hafi tekizt
að búa til „vélhjarta". Gera
bræðurnir sér vonir um, að
uppfinning þeirra geti í fram-
tíðinni orðið til þess að lengja
mjög líf þeirra, sem þjást af
hj artasj úkdómum.
Blaðið kveðst hafa borið
fréttina undir sænska sérfræð-
inga, og hafi þeir sagt, að það
ætti ekki að vera óleysanlegt
vandamál að gera „vélhjarta",
er starfhæft gæti orðið í lík-
ama manna — og að uppfinn-
ing hinna tveggja Bandaríkja-
mannanna sé merkur áfangi.
— Hingað til hafa vísinda-
mennirnir aðeins reynt upp-
finningu sína á hundum, en
þeir eru mjög bjartsýnir á,
að takast megi að gera stærra 1
og nákvæmara tæki af þessu
tagi, er koma mætti fyrir í
brjóstholi manna sem eins
konar „hjálparvél“ fyrir sjúkt
eða veiklað hjarta.
Fleiri hakakrossar