Morgunblaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 16
16 MORCVIS fíT, 4 T) IV Fimmtudagur 31. des. 1959 Aramótamessur Dómkirkjan: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. (. Séra Óskar J. Þorláksson. Xýársdagur: Messa kl. 11 f.h. Herra Sigurbjörn Einansson bisk uip prédikar, séra Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir altari. Messa kl. 5, séra Óskar J. Þorláks son. — Þýzk jólaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. — Þýzka sendiráðið hér á landi gengst fyrir þýzkri jólaguðsþjónustu í Dómkirkj- unni sunnudaginn 3. janúar n. k. Hefst hún kl. 2 e.h. Séra Jón Auð uns dómprófastur prédikar en dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. Dómkirkjukórinn syngur. Sungn ir verða þýzkir jólasálmar. Ailir eru velkomnir til guðsþjónust- unnar. Elliheimilið: Gamlársdagur: Messa kl. 2 e. h. — Séra Þorsteinn Björnsson, Fríkirk j uprestur. Nýjársdagur: — Messa kl. 10 f. h. — Heimilispresturinn. Neskirkja: Gamlárskvöld: — Aftansöngur klukkan 6. Nýársdag: Mess.a kl. 2. (Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup). Sunnudagur, 3. jan.. — Barna- gúðsþjónusta kl. 10,30. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Gamlárskvöld: — Aftansöngur kl. 6.' Séra Lárus Halldórsson. Nýársdag: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Árnason. Sunnudagur 3. janúar: Messa | kl. 11, séra Lárus Halldórsson. Háteigsprestakall: Gamlársdag: Aftansöngur kl. 6. Nýársdag: Messa kl. 2,30. — Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Gamlársdag. — Aftansöngur kl 6 e.h. Séra Jóhann Hannesson, prófessor prédikar. Nýársdag: Messa kl. 2,30 e. h. Sera Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Gamlársdag: Aftansöngur kl. 6 í Safnaðarheimilinu við Sólheima Nýársdag: Messa kl. 2 í Safn-* aðarheimilinu við Sólheima. — Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Gamlársdag: — Aftansöngur í Háagerðisskóla kl. 6. Nýársdagur: Messa í Kópavogs skóla kl. 2. — Sunnudagur 3. januar: Barna- samkoma í Félagsheimili Kópa- vogs kl. 10,30. — Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: Gamlársdag: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Sunnudagur 3. jan. Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Oháði söfnuðurinn: Gamlárskvöld: Áramótasálmur kl. 11,50 e.h. ög klukknahringing á miðnætti. Nýársdagur: Messa kl. 3,30 e.h. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: Nýársdagur: Lágmessur kl. 8 og kl. 10 f.h. Kvöldmessa og préd ikun kl. 6 síðdegis. Sunnudagur 3. jan.: Lágmessa kl. 8,30 árdegis og Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Hafnarf jarðarkirkja: Gamlárskvöld: — Aftansöng- ur kl. 6 e.h. Nýársdagur: — Messa kl. 2 e.'h. Bessastaðir: Gamlárskvöld: — Aftansöngur kl. 8. Kálfatjörn: Nýársd., messa kl. 4. — Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Gamlárskvöld: — Aftansöngur klukkan 6. — Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Ingólfur Þorvaldsson frá Ólafs- firði prédikar. — Séra Kristinn Stefánsson. Aðventkirkjan: f Aðventskirkýunni verður ára mótaguðsþjónusta kl. 23,30 á gamlársdag. Nýársdag verður messað kl. 5 s.d. og 2. janúar kl. 11 f.h. Fíladelfía: Fíladelfía: Á nýársdag: Guðs- þjónusta kl. 8,30. Sunnudag, 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavik: Guðsþjón- usta á nýársdag kl. 4. og sunnud. 3. jan. kl. 4. — Har. Guðjónsson. Reynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum Nýárs- dag kl. 2. Að Saurbæ sunnudag inn 3. jan. kl. 2. Grindavík. Gamlársdag aftan- söngur kl. 6. — Nýársdag messa kl. 5 e.h. Hafnir. Messa nýársdag kl. 2 e.h. Keflavíkiurprestakall. Gamlárs- kvöld Ytri-Njarðvík, aftansöng- ur kl. 6. Keflavíkurkirkja aftansöngur kl. 8,30. Nýársdagur. Ytri-Njarðvík, ára mótaguðþjónusta kl. 2 e.h. Nýárs dag kl. 5 í Keflavíkurkirkju. —r Sr. Ólafur Skúlason. Útskálaprestakall: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6 að Hválsnesi kl. 8 og að Út- skálum kl. 8. Nýársdagur: Messa að Útskál- um kl. 2 og að Hvalsnesi kl. 5. — Sóknarprastur. Aðalfurtdur Samlaka um vestræna samvinnu SAMTÖK um vestræna sam- vinnu halda aðalfund í Naustinu (uppi) mándaginn 4. janúar kl. 5 e.h. Á dagskrá verða skýrsla framkvæmdastjórnar, stjórnár- kosning og önnur mál. Félags- menn og aðrir sem hafa áhuga á að taka þátt í störfum samtak- anna eru hvattir til að koma á þennan fund. R 0 Ð (J L L Aramófafagnaður 31 _ 12 - ‘59 ★ Ilaukur Morthens og hljómsveit Árna Elfars skemmta ★ Ath.: Borðpöntunum veitt móttaka Gamlársdag frá kl. 13. — Sími 15327 Ókeypis aðgangur R Ö Ð U L L 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BAHNANNA 3 GALDUR FÁÐU þér sel- garnsspotta ca. 50 cm. langan. Bittu endana saman, og legðu síðan spott- ann niður á borð- p 1 ö t u nákvæm- lega eins og sýnt er á myndinni. Þá kemur fram talan tí með hring um- hverfis. Láttu nú félaga þinn styðja vísifingri þar sem merkið x er, haltu sjálfur í bandið við hnútinn og dragðu síðan segl- garnið burt, án þess að það vefjist utan um fing- urinn. Láttu svo fleiri reyna að leika þetta eftir , þér, — þeir munu aðeins geta það, ef þeir hafa tek- ið mjög nákvæmlega eft- ir, hvernig seglgarnið var lagt niður. roynd af Glettu með fol- aldið sitt, sem nú hefur fengið nafn, og er kall- að Gletting. Finnst ykk- ur þaer ekki fallegar? Kannske verður Gletting litla einhvern tíma eins dugleg á skeiðvellinum og mamma hennar, en meira get ég ekki sagt frá henni að sinni. Þuriður Sigurðardóttir 10 ára, Reykjavik. Kæra Lesbók! Ég sendi þér hérna tvær gátur: 1. Á fjórum stend eg fótum hér, fangi sný að sveinum. Háir og lágir lúta mér, eg lýt þó aldrei nein- um. 2. Á heiði gengu hÖldar tveir og hvatlega létu. Báru á sínu baki þeir, það báðir hétu. Trausti Jónsson, 8 ára, oBrgarnesi. Viltu skrifa mér? Jóhanna Jónsdóttir, ósk ar að skrifast á við pilt eða stúlku 15—16 ára, Anna Sigríður Guðmunds dóttir, 11—12 ára og Rúna Björg Jónsdóttir, 12—13 ára. Heimilisfang þeirra allra er: Núpi, V- Eyjafjöllum, Rangárvaila sýslu. Ráðningor Krossgáta í blaði nr. 24: 1 (lóðrétt) sól, 2 (lárétt) jól. ★ RÁÐNINGAR ÚR JÓLABLAÐI: Talnakarlinn er 70 ára. Stjarnan er sett saman eins og sýnt er á mynd- inni. Krossgátan: Lárétt: 1 Jól 3 Ló 4 Kaus 8 Af 9 Fá 10 Bentu 11 Kærust- urnar 12 Ar 13 Gá 14 At 15 RN 16 Nú 17 FÁ 18 An 19 Að 20 RÍ 21 Lán 23 Ói 24 Hellissúti 29 Óa 30 Á1 31 Aða 32 Æra. — Lóð- rétt: 1 Jakana 2 Ófær- una 3 Lása 4 Kertasníkir 5 Ann 6 Útarfar 7 Súrn- aði 9 Fuglamálið 10 Búa 21 LL 22 Ný 23 Ós 24 Hóa 25 EA 26 Sá 27 Tá 28 111. Ljálu mér vængi Ur fyrstu sogu flugsins 7. Fyrstu mennirnir, sem tókst að fljúga, voru tveir Frakkar. Það var haustið 1783. Þeir gátu haldið sér á lofti í 20 mínútur sam- fleytt og ekkert óhapp vildi til í sambandi við flugferðina. Tilraunir með loftbelgi færuðust nú ört í vöxt. Félög áhuga- roanna um flug með loft- skipum voru stofnuð víða um heim. Stundum lá við slysum, þegar belgirnir bárust með vindinum út yfir sjó og tóku síðan að hrapa niður. Flugmennirnir urðu að kasta öllu laus- legu fyrir borð til að létta þá, jafnvel yfirhöfnum sínum, svo að þeir gætu haldíð sér á lofti þar til belgina bar aftur inn yfir land. ★ 8. Skömmu fyrir aldamót- in 1900 lögðu þrír sænsk- ir vísindamenn, þeir Andree, Strindberg og Frænkel, upp í fyrsta norðurpólsflugið með loft skipi. Farkostur þeirra hét „Örninn“. Með segli og langri dráttartaug var hægt að stýra þessu loft- skipi ofurlítið, en að mestu leyti barst það þó með vindinum. Þremur dögum eftir að þeir lögðu af stað frá Spitsbergen, sigu þeir niður á ísinn, 280 km. frá staðnum, þar sem þeir hófu ferðina. Mennirnir urðu að snúa við og ganga þessa leið yfir ísbreiðuna. Eftir næstum þrjá mánuði komust þeir til eyjar, sem heitir Hvítey. Þar settust þeir að, en dóu þar allir. Það var fyrst 33 árum síðar, að áhöfnin á norsku selveiðiskipi fann þá. í dagbókum Svíanna var skýrt frá því, sem við bar á ferð þeirra. Filman, sem var í myndavélinni, var framkölluð, og í ljós komu myndir, sem m. a. sýndu, hvar loftbelgurinn lá á ísnum og hvernig bækistöð þeirra hafði litið út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.