Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 1
24 slöur Úranus fundinn og skipshðfn hans heil á húfi Fagnaðarbylgja fór um Reykjavík, er gleðitíðindin bárust 66 „Almáttugur guð, hvað maður er húinn að vera hræddur •, Senditæki togcnans voru biluð ÚRANUS ER FUNDINN! Égvarað hlusta á sam- tal björgunarflugvélarinnar við Þornióð goða núna á stundinni. Það er allt í lagi hjá þeim á Úranusi nema tal- stöðin. Þeir eru á leiðinni heim. Þannig frétti Mbl. hin miklu gleðitíðindi kl. rúmlega 5 í gær. Togari, sem ekkert hafði heyrzt til síðan á sunnudagskvöld var kominn fram og var á heimleið með skipshöfn sína heila á húfi. I»að var Karl Sigurðsson, aðstoðarbryti á Gullfossi, sem hringdi fréttina til blaðsins. Hann hafði setið við útvarpstækið sitt og reynt að fylgjast með fréttum af leitinni af Úranusi. Hvað maður er búinn að vera hræddur Rétt á eftir bárast blaðinu fregnir af samtölum milli skipverja á Þormóði goða og vandamanna heima í Keykjavík. Þormóður goði: Þeir eru búnir að finna hann. Kona í Reykjavík: Eru þeir búnir að finna hann, guði sé lof. Þormóður goði: Já, hann er tæpum 200 mílum á eftir okkur. Konan: Ó, hvað það er dásamlegt. Þormóður goði: Það voru eitthvað biluð hjá honum senditækin og hann getur ekki látið til sín heyra, en það virðist allt vera í lagi hjá honum. Konan: Almáttugur guð, hvað maður er búinn að vera hræddur. ,... p *___i l •„ in barst út um bæinn. I hinum Heit fagnaðarbylgja gamla sjómannabæ ríkti síðara Slík voru fyrstu viðbrögð h^ta daf / g,ær djÚp °g fólksins í landi við gleðitíðind- *leðl meðal atoenmnf heim: unum. Heit fagnaðarbylgja fór ilum sjómannanna a ranusi um alla Reykjavík, þegar fregn- Framh. á bls. 2. Úranus á siglingu heim. Myndin er tekin úr b jörgunarflugvél varnarliðsins, þegar flugvéliu fann togarann kl. 16.35 í gær. Var þá tekið að rökkva, eins og myndin ber með sér. Ljósm. varnarliðsini. Móffökufœki Úranusar virk en sendifœkin ónofhœf Samfal við íslenzku leitarmennina Helgi Kjartans son skípstjóri á Úranusi í brúnni. Mynd- in er tekin fyr- ir nokkru. KLUKKAN hálfníu í gær- kvöldi kom sprengjuflugvél- in, Lockheed P2V, (Neptune), sem er í eigu bandaríska sjó- liðsins á Keflavíkurflugvelli, úr leitarflugi sínu á norðan- verðu Atlantshafi, en vél þessi fann togarann.Úranus, eins og getið hefir verið um í fréttum. — Fréttamenn Morgunblaðs- ins voru staddir á Keflavíkur- flugvelli, þegar vélin kom. í •henni voru 9 bandarískir flug- liðar auk tveggja íslendinga, þeirra Guðmundar Kjærne- sted og Guðjóns Jónssonar, flugstjóra á Rán, flugvél Land helgisgæzlunnar. Bandaríska- leitarflugvélin lagði af stað kl. 11,30 í gærmorgun, og var því 9 klst. í lofti. Leitarmennirnir fundu Úr- anus á vestustu takmörkum leitarsvæðisins nokkrum mín- útum áður en þeir hugðust snúa heim aftur vegna tak- markaðra benzínbirgða. Samtal við leitarmennina í stuttu samtali við fréttamann blaðsins sagðist þeim svo frá, Guðjóni og Guðmundi: — Við héldum héðan frá Kefla vík í átt til þess staðar, sem Þor- móður goði gaf upp skömmu eft- ir miðnætti. Var hann þá á 58,33 gráðum norður og 37,30 vestur. Veðrið var gott á leiðinni, og vorum við yfir Þormóði kl. 13,38 eftir okkar tima og höfðum sam- band við skipstjórann Hans Sig- urjónsson. Við spurðum hvað hann vissi um Úranus. Hann kvaðst ekki vita um ferðir hans, síðan kl. 10 á sunnudagskvöld. Guðmundur Kjærnested spurði Framh. á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.