Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUHRLAÐ1Ð FimmtudagUr 14. ian. 1960 í dag er 14. dagur ársins. Fimmtndagnr 14. janúar. Ardegisflæði kl. 5,49. Síðdegisflæði kl. 18,05. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — JL.æk*iavörður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15030 Næturvörður vikuna 9,—15. jan. verður í Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, vik (ina 9.—15. jan. verður Ólafur Einarsson. □ GIMLI 59601147 — 1 Fr. 0 Helgafell 59601157. IV/V. 2. I. O. O. F. 5 = 1411148 !4 = F.I. RMR — 15 — 1 — 20 — VS — Inns — Mt — Htb. |££| Brúdkaup Laugardaginn 16. jan. verða gefin saman í hjónaband í Dan- (nörku Oddný Ólafsdóttir frá Patreksfirði og Niels Christian Pedersen, skrifstofumaður. — Þann dag verða þau á heimili prúðgumans, Belle, Vejle, Jyl- land. —■ Gamlársdag voru gefin saman ( hjónaband í Neskirkju af séra jóni Thorarensen ungfrú Kristj- pna Guðmundsdóttir frá Höfða, Vatnsleysuströnd og Sverrir Þor- láksson, bryti, Kaplaskjólsvegi S, Reykjavík. Hjónaefni Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína, Fanney Pétursdóttir, Nóatúni 18 og Jón S. Jónsson, Stigahlíð 10. WS Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Amsterdam 11. þ. m. til Rostock. Fjallfoss fer frá Stettin 14. þ.m. til Rostock. Goða foss fór frá Rotterdam 11. þ. m. U1 Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavik. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þ.m. til New York. Reykjafoss fer frá Rvík í dag. Selfoss er í Rvik. Tröllafoss fer frá Hamborg 14. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Rvik í dag til Patreksfjarðar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. He rðubreið fer frá Rvik síðd. í ciag austur um land til Akur- eyrar. Skjaldbreið fer frá Rvik á morgun til Breiðafjarða hafna. Þyrill er á leið frá Fredriktstad til Siglufjarðar. Herjolfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. H.f. Jöklar. Drangajökull fór fram hjá Finisterra í fyrrakvölc' á leið til Rvíkur. — Langjökull fór frá Keflavík í gær vestur og norður um land. — Vatnajökull er vænt anlegur til Rvíkur í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Odense. Askja er á leið til Jamaica og Cuba frá Reykjavík. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Rvík. Arnar- fell væntanlegt til Siglufjarðar á morgun frá Kristiar.sand. — Jökulfell fór 12. þ. m. frá Reyð- arfirði áleiðis til London. Dísar- fell fer á morgun frá Hornafirði áleiðis til Hamborgar, Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ibiza áleiðis til Vestm.eyja. Hamrafeli átti að fara í gær frá Batum áleiðis til Rvíkur. Flugvélar Flugfélag tslands h.f. Millilandaflug: — Millilanda- flugvéiin Hrímfaxi er væntan- leg til Rvíkur kl. 16,10 í dag frá Kaupm.höfn og Glasgow. Mil-li- landaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Osló, Gauta- borgar og Kaupm.hafnar kl. 8,45. — Leiguvél Loftleiða er væntanleg kl. 19,90 frá Ham- borg, Kaupm.höfn, Gautaborg og Stavapger. Fer til New York kl. 20.30. — EH Ymislegt Dómkirkjuprestakall: — Þau börn sem fermast eiga hjá dóm- kirkjuprestunum á þessu ári eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Dómkirkjuna, sem hér segir: Til séra Óskars J. Þor- lákssonar á morgun, föstud. 15. jan. kl. 18, til séra Jóns Auðuns sunnud. 17. jan. kl. 17 (í síðdeg- isguðsþjónustuna). Rétt til ferm ingar á þessu ári hafa þau börn, sem fædd eru 1946. Fermingarböm í Laugarnes- sókn, sem fermast eiga i vor eða næsta haust, eru beðin að mæta við guðsþjónustu í Laugarnes- kirkju sunnud. n. k. kl. 2 e. h. Æskilegt er að foreldrar komi með barni sínu. — Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. — Ferming arbörn í Bústaðasókn komi til viðtals í Háagerðisskóla kl. 6 í kvöld, fimmtud. — Fermingar- börn í Kópavogssókn komi til viðtals í Digranesskóla kl. 5 á morgun, föstudag. — Gunnar Árnason. Væntanleg fermingarbörn min árið 1960 (fædd 1946), eru beð- in að mæta til viðtalr í safnað- arheimilinu við Sólheima í kvöld, fimmtud. 14. jan. eða annað kvöld 15. jan. kl. 6,30 síðd. — Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall: — Séra Jón Þorvarðsson biður fermingar- börn sín á þessu ári (vor og haust) að koma til viðtals i Sjó- mannaskólann föstud. 15. þ. m. kl. 6,30 síðd. Fermingarbörn. — Séra Emil Björnsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum í vor eða næsta haust, að koma til viðtals í kirkju Óháða safnaðarins við — Var gaman í París? — Já, en þegar ég hugsa um vesalings fæturna mína, þá er betra að hafa verið þar en að vera þar. Háteigsveg kl. 8 n. k. þriðju- dagskvöld. Hallgrimsprestakall: — Ferm- ingarbörn séra Sigurjóns Árna- sonar eru beðin að koma til við- tals í Hallgrímskirkju á morg- un föstud. 15. þ. m. kl. 6,15 síðd. — Fermingarböm séra Lárusar Halldórssonar eru beðin að koma til viðtals i Hallgríms- kirkju mánud. 18. þ. m. kl. 6,15 síðd. — Spilakvöld Borgfirðingafélags- ins er í kvöld, fimmtud. 14. þ.m. kl. 21 stundvíslega í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut. — Húsið opnað kl. 20,15. — Mætið vel og stundvíslega. Breiðfirðingafélagið heldur kynningarkvöld með félagsvist o. fl. í Breiðfirðingabúð í kvöld (föstud.) Er það fyrsta kvöld af fjórum, sem það heldur í vetur. Góð spilaverðlaun veitt eftir hvert kvöld og að lokum heild- arverðlaun. Minningarspjöld Hvítabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Hjá frú Jónu Erlendsdóttur, öldugötu 55, sími 16360. Frú Oddfríði Jóhannsdóttur, Öldug. 50, sími 11609. Laugavegi 8 (skartgripaverzluninni). — Frk. Arndísi Þorvaldsdóttur, Vestur- götu 10, sími 19030. Orðsending frá dómnefnd minnismerkis sjómanna í Hafn- arfirði: — Listamaður sá, sem sendi ljósmyndir til samkeppni Hafnarfjarðarkaupstaðar, er vin samlega beðinn að senda frum- mynd til dómnefndar, Ráðhúsi Hafnarfjarðar, sé það hægt. Læknar fjarveiandi Kristján Sveinsson, augnlæknir verð — Hann ríkur? fnæsti miljóna mæringurinn frá Texas háðu- lega. — Eg skal veðja um að hann hefur aldrei verið með svo mikið sem 25 miljónir í veskinu sínu í einu. ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað- gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50. Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nema laugardaga kl. 10—12. Ofeigur J. Ofeigsson, læknlr verður fjarverandi frá 7. jan. í tvær til þrjár vikur. — Staðgengill: Gunnar Benja- mínsson. Olafur Þorsteinsson, fjarverandi frá 5 jan. tii 19. jan. Staðg.: otefán Olafss. jpórður Möller verður fjarver- andi til og með mánud. 18. jan. — Staðgengill: Gunnar Guð- mundsson, Frakkastíg 6a. fSgAheit&samskot Áheit og gjafir til Hallgríms- kirkju, Reykjavík. Afh. af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni: Frá S. S. 150 kr., frá Sigríði Þórðardóttur, Hofstöðum, 100 kr. Afh. af Ólafi Guðmundssyni: Ónefnd kona 100 kr., S. B. 100 kr. Afhent af frú Gu.rúnu Snæbjörnsdóttur: Frá G. S. Keflavík 50 kr. Afhent fé- hirði: Frá Nellý 100 kr. — Kær- ar þakkir. — G. J. Lamaði íþróttamaSurinn. — Ó. Z. 100. Flóðasöfnunin. — Kristján G. Gíslason 500, Herradeild P. og Ó. 500. — 153 Söfn BÆJAKBÓRASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: — Útlánadeild: AJIa virka daga kl. 14—22. nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19. — læstrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útlbúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. Jd. 1»— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: eSepje3ne[ euiau e3ep ei{j{A e[[v kl. 17—19. ÞIJIViALIINiA Ævintýri eftir H. C. Andersen y — Dakka þér fyrir, indæla, Iitla barn, sagði svalan við hana. — Nú er mér orðið svo notalega hlýtt. Brátt mun ég ná fullum kröftum aftur, og þá get ég flogið út í heitt sól- skinið. — O, nei, sagði Þumalína, — það er svo kalt úti, þar er snjór og frost. Vertu bara kyrr í hlýja rúminu þínu — ég skal hjúkra þér. Hún færði svölunni vatn á blómablaði. Svalan drakk og sagði Þumalínu, hvernig hún hafði meitt sig í öðrum vængn um á þymirunna og gat því ekki flogið eins hratt og hin- ar svölumar, sem voru á leið til hinna fjarlægu, heitu landa. Loks hafði hún fallið til jarðar — en meira gat hún ekki munað, og ekki hafði hún hugmynd um, hvernig hún hafði komizt þangað, sem hún nú var. Hún dvaldist nú þarna all- an veturinn, og Þumalína var henni góð og þótti fjarska vænt um hana. Hvorki mold- varpan né hagamúsin fengu neitt um þetta að vita, því að þeim var í nöp við vesalings svöluna. Útibúið Hofsvailagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdelld fyrir börn o g fullorðna: Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi KL 4.30—7 e.h. þriðjud..' fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opm á vanaiegum skrifstofutíma og út- lánstima. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kL i—-3. sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Bókasafn Lestrarfélags kvcnna, — Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka aagu su 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga etnmg kL 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sama tima. — Simi safnsins er 50790 Lestrarsalurmn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. FERDIIMAMD Líka fötin Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in SkúJatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlurnaður sími 24073. • Gengið • Soiugengi: 1 Sterlingspund ......... kr 45.70 1 Bandaríkjadollar .... — 16.32 1 Kanadadollar ......... — 17.11 100 Danskar krónur ...... — 236,30 100 Norskar krónur ....... — 228.50 100 Sænskar krónur....... — 315,50 100 Finnsk mörk .......... — 5,10 1000 Franskir frankar ____ — 33,06 100 Belgískir frankar ... — 32,90 100 Svissneskir frankar «««.. — 376.00 100 Gyllini .......... — 432.40 100 Tékkneskar krónur ««.... — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk_____— 391,30 1000 Lírur ............ — 26.02 /00 Austurrískir schillingar — 62.7b 100 Pesetar ........... — 27.20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.