Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 14. jan. 1960 MORCUNRLAÐIÐ 21 Hjálparbeiðni MAÐUR, sem gengið hefur undir hættulegan lungnaskurð og orðið fyrir mjög mikilli lömun fyrir brjósti, og þolir því ekki gang, þarf mjög að eignast bifreið ti! að geta stundað sér heppilega at- vinnu. Hann vantar herzlumuninn til að geta greitt fyrir bíl, sem hann hefur fengið leyfi fyrir. Mundu nú ekki einhverjir vilja ieggja eitthvað af mörkum handa honum og tryggja þannig fjöl- skyldu þessari bjartari og örugg- ari framtíð. Árelios Níelsson. Fæðir nú sitt fyrsta barn TOKÝÓ, 12. jan. — Michiko prins essa, eiginkona Akihito prins, mun leggjast í sjúkrahús á morg- un til að fæða fyrsta barn sitt. — Þau hjón voru, sem kunnugt er, gefin saman í hjónaband á ár- inu, sem leið og vakti það óskipta athygli um heim allan. Hafði það ekki gerzt þá í 2000 ár, að japansk ur prins gengi að eiga stúlku af borgaralegum ættum. — Fiskeldi Framh. af bls 11 sviði fiskeldis og fiskiræktar í vötnum og glata þar með stór- kostlegum verðmætum, verður þegar í stað að hefjast handa um að koma þessari tilraunastöð fyrir fiskeldi upp. Hefur veiðimála- stjóri í því sambandi lagt til við ríkisstjórnina, að hún notaði heimild í laxveiðilögunum tii þess að ríkið reisi tilraunaeldis- stöð, sem komið verðí upp fyrir árslok 1963. Hún mun að stofn- kostnaði til að sjálfsögðu verða nokkuð dýr, en þegar fram líða stundir verður að gera ráð fyrir að hún beri sig fjárhagslega. Hér er um svo mikið hagsmunamal að ræða fyrir þá er hag hafa að fiskeldi og veiðum og raunar þjóðarheildina að ekki má skella við skollaeyrum lengur, segir veiðimálastjóri að lokum. vig. ALL.T 1 RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólaf; sonar Rauðarárstig 20. — Sími 14775. Ráðskona óskast Dugleg ráðskona óskast 1. febr. að stóru mötuneyti. Upplýsingar um fyrri störí, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „8036“. Skrifstofustarf óskast Ungur maður vanur skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu. Enskúkunnátta. — Tilboð merkt: „Áhuga- samur — 8153“, sendist cifgr. Mbl. fyrir annað kvöld. Bifreið til sölu Tilboð óskast í Dodge ’50 (ákeyrður). Til sýnis milli kl. 1—3 í dag í Bifreiðaverkstæðinu Drekinn við Síðumúla. — Tilboðin afhendist til Kjartans Guð- mundssonar verkstjóra, Drekanum, fyrir kl. 5 í dag. — Nauðsynlegt að símanúmer sé á tilboðinu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 93. og 94. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959 á Vá húseigninni nr. 87 A, (neðri hæðinni), við Suðurlandsbraut, hér í bænum, þingl. eign Steinólfs Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. janúar 1960, kl. 3,30 síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík SÆNSKIR GISLAVED hjólbarðar nýkomnir í eftirtöldum stærðum: 670x15 710x15 700x20 750x20 825x20 900x20 1000x20 1100x20 Bilabúð SÍS Skritstotustúlka óskast Bifreiðastöð Steindórs UddI. milli 5—7. Sími 1-85-85 Afgreiðslumaður getur fengið atvinnu við þekkta byggingarvöruverzl- un hér í bænum. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 31. jan., með upplýsingum um fyrri störf og aldur, merkt: „8148“. Heima- og Vogabúar athugið Skóverzlun og Skóvinnustofa Gísla Ferdinandssonar, Heimaveri, Álfheimum 6, mun framvegis annast móttöku á skyrtum fyrir okkur. Leggjum áherzlu á vandaðan frágang og örugga afgreiðslu. r^SKYRTAN Höfðatúni 2 — Sími 24866 Vörubílsfjórafélagið ÞRÓTTUR allsherjarutkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara- manna, fer fram í húsi félagsins og hefst laugard. 16. þ.m. kl. 1 e.h. og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h. og sunnudag. 17. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frami í skrifstofu félagsins. Kjörstjórnin Viðskiptaskráin 1960 er nú í undirbúningi. Fyrirtæki og einstaklingar, sem reka viðskipti í einhverri mynd, eru beðin að láta vita, séu þau ekki þegar skráð í bókinni, eða sé um einhverjar breytingar að ræða hjá þegar skráðum fyrirtækj- um. Félög og stofnanir, sem eru ekki þegar skráð, eru einnig beðin að gefa sig fram og láta í té upplýsingar um stjórn, til- gang o. fl. Þeir, sem fengið hafa til leiðréttingar úrklippur, og hafa ekki þegar endursent þær, eru vin- samlega beðnir að láta það ekki dragast lengur. Enginn, sem vill láta sín getið í viðskipta- lífi landsins, má láta sig vanta í Viðskiptaskrána. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 17016 Viðskiptaskráin Símar 17016 & 11174 — Tiarnargötu 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.