Morgunblaðið - 17.01.1960, Page 1

Morgunblaðið - 17.01.1960, Page 1
24 slður og V esbók 47. árgangur 13. tbl. — Sunnudagur 17. janúar 1960 Prentsmiðja Mcrgunblaðsin* Berklafár í kúm INlær 60 gripum slátrað sjú'kum á skólabúinu á Hólum EINS og blaðið hefur áður skýrt frá, komu upp berklar á Hólum í Hjaltadal sl. sum- ar. Smituðust nokkrir piltar, en unnu bug á veikinni. Einn pilt og stúlku þurfti að senda á berklahæli Blaðinu er kunnugt um, að nú stendur yfir mikil og víð- tæk rannsókn bæði hér á landi og erlendis á öllu því, sem varpað getur ljósi á veik- ina, upptök hennar og út- breiðslu. í sumar fór fram prófun á kúnum á Hólum og kom þá í Ijós að yfir 30 gripir voru jákvæðir við þessa berkla- prófun. Var þeim svo öllum lógað og reyndust margar kýrnar mjög mikið berkla- sjúkar. Ný rannsókn Nú 1 haust var svo hafin berklaskoðun á þeim kúm, sem eftir voru, og ekki svöruðu já- kvæðu í sumar, og út úr þeirri rannsókn komu 14 gripir jákvæð- ir, sem slátrað var milli jóla og nýjárs. Við athugun reyndust margir af þessum gripum mjög sýktir og er nú búið að lóga nær 60 gripum úr fjósinu í allt og aðeins tveir eftir af gamla stofninum, sem e. t. v. verða not- aðir til að vinna úr ónæmisefni í nýja stofninn. Ráðsfefna um Kýpur LONDON og Nikósíu, 16. jan. — (Rcuter) — í morgun hófst hér ráðstefna um framtíð Kýpur. — Munu fundir standa þrjá daga. — Selwyn Lloyd var í forsæti á þessum fyrsta fundi, en auk hans tóku þátt í fundinum þeir Makat- íos, erkibiskup, sem nýlega var kjörinn forseti lýðveldisins á Kýpur, sem stofna á formlega eftir rúman mánuð, varaforset- inn, dr. Kutchuk, og utanríkis- ráðherra Grikklands og Tyrk- lands. — ★ — Fyrst var rætt um dagskrá, og náðist fljótt samkomulag um hana. Brezkur talsmaður sagði eftir fyrsta fundinn, að „andrúms loftið" hefði verið gott. — Megin mál þessa fundar munu verða: í fyrsta lagi stærð þeirra land- svæða, sem Bretar eiga að fá að halda fyrir herstöðvar, eftir að Kýpur hlýtur sjálfstæði og í öðru lagi staða lýðveldisins gagnvart brezka samveldinu. ~ — Sagt er að Makaríos leggi áherzlu á, að Kýpur fái full rétt- indi sem sjálfstætt ríki innan samveldisins, en talið er, að brezka stjórnin sé ekki reiðubúin að fallast á slíkt. — Grivas ofursti, sagði hins vegar á blaða- Framh. á bls. 23 Talið einsdæmi Strax og þessum siðustu grip- um hafði verið lógað, kom dýra- læknir hingað til bæjarins með innýflin úr þeim og stendur nú yfir mikil rannsókn, bæði er- lendis og hér á landi á þessu fári öllu, sem bæði mannalæknar og dýralæknar telja einsdæmi og óþekkt áður. Er blaðinu kunnugt um, að læknar telja sterkar líkur á að fólkið á Hólum hafi í fyrra smitazt frá kúnum. Enn margt á huldu Enn er ekki hægt að segja neitt um niðurstöður rannsóknanna og er margt á huldu, en þess má að lokum geta, að ekki er annað að sjá en tekizt hafi að uppræta veikina á Hólum og hafa berkla- prófanir, sem undanfarið hafa verið gerðar á heimafólki þar nyrðra með vissu millibili sýnt að allt er þar heilbrigt nú, enda mjög strangt eftirlit síðan fár þetta kom upp. Garðar Guðmundsson skipstjóri Björn Antoníusson stýrimaður Vilhj. Ásmundsson 1. vélstjóri Magnús Berentsson matsveinn Tón Sveinsson háseti Minningarathöfn í DAG verða skipverjar af vélskipinu Rafnkeli kvaddir hinztu kveðju. — Klukkan 2 hefst í Útskálakirkju minn- ingarathöfn um hina látnu. — Séra Guðmundur Guðmundsson flytur minningarræðu. Er búizt við miklu f jölmenni við athöfnina. Ólafur Guðmundsson háseti Adenauer hvassyrfur um gyðinga hatur Flogið yfir Kötlu, sem bærir ekki á sér Mynd þessi var tekin síðastliðinn fimmtudag af sporðinum á Kötlujökli, bak við Hafursey. Jökullinn er vikurborinn og með bogadregnum hvössum íshryggjum, sem sennilega skilja milli árganga í snjólögum jökulsins. (Ljósm. Mag. Jóh.). Sjá nánar um Kötlu á bls. 3. Fundir Ríkisflokks- ins bannaðir í Saar Bonn, Véstur-Þýzkalandi, 1 lé. janúar. — (ReuterJ. —. ADE^'JAUER kanzlari sagði í útv'arpsávarpi til Þjóðverja í dag, að ef þeir stæðu ein- hvern að Gyðinga-andróðri, skyldu þeir umsvifalaust lúberja sökudólginn. — Einn- ig tilkynnti hann Gyðingum V estur-Þýzkalands, sem munu vera um 30,000, að rík- isstjórnin stæði algjörlega með þeim. • Glæpu.. í ávarpi sínu fordæmdi kanzl- arinn hakakrossa- og Gyðinga- árásarfaraldiir þann, er herjað hefur Þýzkaland síðan á að- fangadagskvöld. Hann sagði að atburðurinn í Köln, þegar Gyð- ingamusteri var vanhelgað á að- fangadag, væri glæpur og kvaðst vona að þeir sem ábyrgðina bæru fengju verðuga refsingu. Þessi atburður hefði vakið reiði i Þýzkalandi og „í sumum öðrum löndum hatursbylgju gegn Þjóð- verjum", sagði Adenauer. — „Ég segi andstæðingum okkar erlendis frá samstöðu þýzku þjóðarinnar í að fordæma Gyðingahatur og naz- isma, sem mjög ákveðið hefur komið fram“. • Lúberjið hann. Þá sagði Adenauer við hlust- endur sína: „Ef þið rekist ein- hvers staðar á óróasegg, fram- kvæmið refsinguna á staðnum og lúberjið hann. Það er refsing, sem hann á skilið“. — Adenauer tilkynnti Gyðingum „að þeir þyrftu ekki að óttast. Þýzkaland Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.