Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 2
MORGUHBLAÐIÐ Sunnudagur 24. jan. 1960 Sagan á bakvið Miami flug- slysið ^- ALLT virtist leika í Iyndi. — Þegar ungi lögfræðingurinn Jul- ian Frank kvaddi konu sína hiin eftirminnilega, grámyglulega jan- úardag ,hefði mátt ætla, að þau væru aðalpersónur í kvikmynd um hamingjusamt hjónaband og vel- gengni í lífinu. — Hann var 32 ára, hraustur og myndarlegur, og vinir hans tðldu hann flestir efni- legan lögfræðing, sem mundi kom- ast langt á sínu sviði. — Eiginkon- 0 Þögul vitni •ft En nú hófst sérfræðileg rann- sókn slyssins. Þótt enginn væri til frásagnar um, hvernig það bar að höndum, voru ýmis þögul „vitni", sem gátu sagt hinum sér- fróðu mönnum hrot úr sögunni að haki slysinu. — Og þau sögubrot viku hastarlega til hliðar myndinni af Julian Frank, sem þeim manni er hefði getað verið i Iífi — ef hann hefði ekki verið svo góður og „riddaralegur". Hið fyrsta, sem athygli vakti, var það, að lik Franks var ekki að finna, þar sem flak flugvélar- innar lá og lík hinna voru eins og hráviði á víð og dreif. — Það Fyrirsætan Janet skammur viðskilnaffur. Hann hafði pantað flugfar frá Miami heim aftur eftir aðeins tvo daga. 0 Þung „flugtaska" •jt Þegar Julian Frank kom á Idle wild-flugvöllinn i New York um kvöldið, var hann einn meðal 105 farþega, sem ætluðu tll Miami með Boeing 707 þotu frá National Air- lines. Rétt áður en lagt skyldi af stað, fannst sprunga í einum glugga flugvélarinnar. Farþegum var tilkynnt gegnum hátalarakerf- ið, að i stað Boeing-þotunnar færu tvær vélar, Electra-skrufuþota, sem gæti tekið 76 farþega, og DC- 6B, sem mundi taka hina 29. EI- — Eftir slysið — Janet með börnum sínum og móður fóru um borð í DC-6B-vélina — og að hann hafði með sér litla, gráa „flugtösku". Afgreiðslumenn minnt ust þess síðar, að þeim hafði þótt þessi litla taska óeðlilega þung — 10 kg. £ Reiðarslag ¦fc Electraflugvéiin kom heilu og höldnu til Miami snemma morg- uns — en hin komst aldrei lengra en að strönd Norður-Carolinu. Síð- ast heyrðist frá henni yfir Wilm- ington. Þá var allt í bezta lagi um borð — en skömmu síðar lá hún í rúst á mýrarflákum skammt frá borginni Boliviu. — Allir farþeg- arnir og áhðfnin, samtals 34 menn, létu lifið í slysinu, svo að enginn var tU frásagnar um, hvað hafði raunverulega gerzt. — Fregnin um þetta hörmulega slys kom að sjálf sögðu eins og reiðarslag yfir mörg heimili. — í hinu nýja og fína húsi Frank-f jölskyldunnar sat Jan- et Frank örvílnuð af harmi — en hún reyndi þó að finna ofurlitla huggun í sögunni um unga mann- inn, sem gaf eftir sæti sitt f El- ectra-flugvélinni. Vinir hennar höfðu eftir henni, að hún hefði sagt við börnin sem svo: — Ef pabbi ykkar hefði ekki verið svona góður maður, þá væri hann nú hérna hjá okkur. tösku", sem botninn var rifinn úr. — Sérfræðingunum virtist sem sprenging hefði orðið í töskunni. — Þá var það og augljóst, að flug- maðurinn hafði reynt að halda vél- inni á lofti nokkrar mínútur eftir að sprengingin varð. Farþegarnir höfðu verið látnir spenna öryggis- beltin — og flugmaðurinn hefir sýnilega sveigt inn til lands til þess að leita að svæði til nauðlending- ar.. 0 Ýmislegt gruggugt •fc Þetta er aðeins önnur hlið sög- unnar. En fleira kom brátt fram i dagsljósið. Til dæmis það, að sl. 9 mánuði hafði Frank keypt sér slysa- og líftryggingar — fyrir sam tals nær eina milljón dala. En tryggingarupphæðirnar áttu allar að greiðast hinni ungu og fögru Janet Frank, ef hann féili frá. ^m Þá kom það einnig fram, að hann hafði verið sá „efnilegi lögf ræðing- ur" sem vinir hans héldu. Hann hafði lent í ýmsu „gruggugu" og var skuldunum vafinn. Þá má geta þess, að það var til athugunar hjá féiagi lögfræðinga í New York að koma þvi til leiðar, að Julian Frank yrði sviptur réttindum sínum sem lögfræðingur vegna ýmiss konar misferlis. Trúi því aldrei! Julian Frank — ekki er allt sem sýnist var ekki fyrr en þrem dögum síð- ar, að það fannst — í fjöruborðinu i Kure-strötidinni, um 16 mílur í hurtu. — Þar var einnig nokkurt brak úr vélinni — hlutar úr snyrti herbergi og búknum. Og leitar- menn fundu enn eitt — gráa „flug- -y^ En ef Frank hafði haft sprengju meðferðis f tösku sinni, hvar hafði hann þá fengið hana? Það eru ekki sízt tryggingafélögin, sem leggja áherzlu á að fá það upplýst. Ef sannað verður, að hann hafi fram- ið sjálfsmorð, eru þau laus allra mála að greiða tryggingarféð. — í þessu sambandi má geta þess, að tveim dögum eftir slysið, komu tveir menn frá Miami þar að, sem sérfræðingar voru að rannsaka flug vélarflakið. Annar þeirra reyndist vera Herbert nokkur Canter, sem hafði unnið með Frank að lögfræði störfum. — Þessir náungar beiddust leyfis að fá að Ieita að skjalatösku eða einhverju slíku, sem Frank átti að hafa meðferðis. Þegar Janet Frank frétti um allt það, sem hér hefir verið frá sagt, féli hún saman — en milli akafra grátkasta stundi hún snökktandi hvað eftir annað: — És get ekki trúað því — ég skal aldrei trúa þvi! Dagsbrúnarsamningarnir Eftir að sprenging varð í flugvélinni hélt hún áfram um 16 miina vegalengd an, Janet, var óvenjufögur kona, enda hafði hún verið Ijósmynda- fyrirsæta, áður en hún giftist. — Þau áttu tvö börn, Ellen, 4 ára, sem þótti lifandi eftirmynd móður sinnar ,og myndarlegan 2 ára strák, Andy. — Þau hjónln voru nýflutt í stórt nýtízku hús, og Frank hafði látið á sér skilja við kunningjana, að tekjur hans hefðu á einu ári vaxið úr 10 þús. dölum — þannig aS nú yrði að skrifa árstekjurnar meS sex stafa tölu. — ÞaS var því sizt að undra, þótt hin unga eigin- kona væri bjarsýn á framtíðina. Hún kvaddi mann sinn glaSlega — vis« tun, að þetta yrSi aSeins ör- ectra-vélin átti að leggja af staS á undan, og varS talsverS þröng við hana, þar sem flestir kusu heldur þann farkostinn en hina eldri DC-6B. — Meðal þeirra, sem fyrstir komust um borð f Electra vélina, var hár og grannur, ungur maSur, sem sfðan .gaf eftir sæti sitt, svo aS hjón nokkur þyrftu ekki að ferðast sitt með hvorri flugvél. — Enginn gat reyndar verið viss um, að þessi maður hefSi verið Julian Frank, en lýs- ing viðstaddra á hinum „aðlaðandi manni" stóð heima. — Hitt er vit aS, að Frank var f hójii þeirra, sem Kommúnistar stjórnuou Svikamyllu verðbólgunnar SlNAKhnút^ S SVSOhnútar Lægðin suður af íslandi þokast NA. Hún veldur hlýrri suðlægri átt og víða rigningu um Vestur-Evrópu og tiltölu- lega hlýrri A-átt hér á landi. En milli Vestfjarða og Græn- lands er NA-hvassviðri og snjókoma. Á Jan Mayen er vindur hvass austur eða 35 hnútar. Þar er eins stigs hiti og úrkomulaust, en skafrenn- ingur. Veðurhorfur frá kl. 8 í gær- kvöldi: — SV-mið: A-stinn- ingskaldi, skúrir. Suðvestur- land, Breiðafjarðar- og Faxa- flóamið og Breiðafjarðarmið: A- og NA-gola, úrkomulaust og viða léttskýjað. — Vest- fjarðarmið. Hvass NA, snjó- koma norðan til. Vestfirðir: NA-stinningskaldi, slydda, víða snjókoma norðan til. — Norðurland og N-mið: A- Hafa nú gefist upp við að veria leynisamning Lúðvíks ÞJÓÐVILJINN í ffær gerði enga tilraun til að verja grerðir Lúðvíks Josefssonar í sambandi við leynisamninginn fræga, er hann gerði við vinnuveitendur í síðustu Dagsbrúnarsamningum. Virðist blaðið algjörlega hafa gefizt upp í þessu máli, enda hafa verið lagðar fram skjallegar sannanir, er gera yf- irklór þeirra vonlaust og sjálfur Lúðvik hefur játað sekt sina með yfirlýsingu í Þjóðviljanum. í stað þess að verja Lúðvík og Eðvarð hrópar Þjóðviljinn upp ,ao" andstæðingar komm- únista í Dagsbrún berjist fyrir verðbólgu. Það vill svo til, að hin fræga yfirlýsing, sem Lúðvik Jósefsson gaf í Dags- brúnarsamningunum, er jafn- framt því sem hún fól i sér svik við verkamenn, sú ský- lausasta stefnuyfirlýsing um verðbólgu, sem nokkur ís- lenzkur stjórnmálamaður hef- ur gefið. „Meginreglan" Til athugunar fyrir verkamenn og Þjóðviljann skal hér enn einu sinni birt orðrétt og í heilu lagi yfirlýsing Lúðvíks. Yfirlýsingin hljóðar svo: „Sú MEGINREGLA skal gilda við verðlagsákvæði eft- ir gildistöku hins nýja Dags- brúnarsamnings, að miðað se við hið samningsbundna kaup við ákvörðun verðlagningar og NÝJAR VERÐREGLUR AKVEÐNAR SEM FYRST, hafi kaupbreytingin teljandi áhrif á verðlagið. (Leturbr. Mbl.) Samkvæmt þessu átti kaup- kaldi, dálítil rigning á miðum ) og annesjum, en bjart veður ^ í innsveitum. NA-land, Aust-s firðir. NA-mið og Austfjarða-1 mið: A-gola eða kaldi, víða j þoka eða súld. S Veðurhorfur á mánudag: > — Sunnan- eða austanátt, ^ rigning eða slydda í SA-landi, ; sennilega NA-átt og snjó- j koma út af Vestf jörðum, hiti > nálægt frostmarki. \ gjald að hækka og síðan skyldu „nýjar verðreglur ákveðnar sem fyrst". Svikamyllan var sett í gang og það þarf ekki að lýsa fyrir verka- mönnum, afleiðingunum af víxl- hækkunum kaupgjalds og verð- lags. Þær verða aldrei annað en verðbólga og menn eru ekki bún- ir að gleyma verðhækkunum þeim, sem fylgdu í kjölfar yfir- lýsingar Lúðvíks. ÞakkáSi Lúðvík! Þáttur Eðvarðs Sigurðssonar hefur áður verið rakinn og verð- ur það ekki endurtekið hér. Hins vegar fer hér á eftir frásögn Þjóðviljans, er hann skýrði frá ræðu Eðvarðs Sigurðs- sonar á Dagsbrúnarfundi, þar sem hann þakkaði Lúðvík Jós- efssyni fyrir frammistöðuna við samningsgerðina. „Eðvarð þakkaði í ræðu sinni Lúðvík Jós- efssyni sjávarútvegs- nlálaráðherra sérstak- lega fyriir þann mikla þátt, sem hann átti í að svo hagkvæmir samning- ar tókust, án þess að til verkfalls kæmi". Þjóðviljinn, 24. sept. 1958. 1 dag hafa reykvískir verka- menn tækifæri til að sýna Lúð- vík Jósefssyni „þakklæti" sitt fyrir verðbólguyfirlýsinguna og má vera, að það verði með öðr- um hætti en hjá Eðvarði Sigurðs- syni. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.