Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. jan. 1960 WORGUNBLAÐ1Ð Svissneskt prjónagarn * Baby-garn Uglu-garn Golf-gatrn Grillon-Merino-garn í miklu úrvali. Verzlunin ORIOIM Kjörgarði — Laugavegi 59. Útsvör 1959 Hinn 1. febrúar er allra síðasti gjalddagi álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykja- víkur 1959. Þann dag ber að greiða að fullu útsvör fastra starfsmanna, sem kaupgreiðendur eiga að skila. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreið- endur, sem ber skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega minntir á að ge<ra strax loka skil til bæjargjaldkera. Útsvör, sem þá verða í vanskilum, verður að krefja með lögtaki hjá kaup- greiðendum sjálfum sem þeirra eigin skuld og verður lögtakinu fylgt eftir án tafar. Borgarritarinn. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 3. júní 1960 og hefst kl. 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturs- reikninga til 31. des. 1959 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef tillögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. T>eir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, dagana 30. maí — 1. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 19. janúar 1960. STJÓRNIN Hafnarfjördur 1 herbergi óskast til leigu sem fyrst. — Upplýsingar í síma 50724. — Dugleg og ábyggilegaa stúlku á aldrinum 18—20 ára óskast í rábskonustöbu í sveit. — Upplýsingar í síma 24826. — 4ra—5 herbergja íbúb óskast til Ieigu. Útvegun á minni íbúð kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyr ir n. k. laugard., merkt: — „íbúðaskipti — 4231". Tapast hefur gullúr í Kópavogi. — Finnandi vinsamlega skili því á Strand götu 69, Hafnarfirði. Bilar til sölu Tveir Ford 6 manna fólksbílar 1959', í góðu lagi. — Einn nýr vörubíll 3ja tonna, með palli og dieselvél. —. Buick Special 4ra dyra 1955. — Ný 8-70 4ra manna Ford kranabíll með framdrifi og spili, — Ford vörubíll 1942 með vélsturtu. — Yfirbyggður sendiferðabíll með dieselvél. — Bílaskipti og góðir greiðslu- skilmálar mögulegir. Brautarholti 22. — Sími 22255 Biía- og búvélasalan Höfum ávallt kaupendur að öllum gerðum bifreiða. Bíia- og búvélasalan Baldursgötu 8. — Sími 23136. Smurt braub og snittur Sendum heim. Opið frá kl. 9—11,30 e. h. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. Útsala Útsala í fullum gangi. — Allt á að seljast. — Ný leikföng tekin fram um helgina. Skerma- og leikfangabúðin l.augavegi 7. Mibstöbvarkatlar Miðstöðvarkatlar og baðvatns kútar (spiral), fyrirliggjandi. Verðið mjög lágt. J A R N h.f. Súðavog 26. — Sími 3-55-55. Bifreiiasalan Ingólfstræti 9 Sími 18966 og 19092 Bílarnir eru til sýnis hjá okk- ur á staðnum. Úr 500—600 bíl um er að velja. — Bifreiðar við allra haefi. — Bifreiðar með afborgunum. Bifreiðasalan Ingólfstræti 9 Sími 18966 og 19092 G O TT VARMA PLAST Einangrunarplötur fyrirliggjandi. Þ. ÞORGRÍMSSON & Co. Borgartúni 7. — Sími 22235. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 12469. TIL SÖLU Hef til sölu bátavél, 12 ha., í góðu lagi og einnig riffil, 6 skota, sem nýr, og barnavagn, Silver-Cross. Er til sýnis og sölu, Austurgötu 26, uppi, — Hafnarfirði. forstofuherhergi við Rauðalæk til leigu nú peg- ar, fyrir reglusama stúlku. — Upplýsingar í síma 33-8-55. íbúb óskast 2—3 herb. og eldhús. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 35797. — INNANMAl CrluGGA -? f FNISBBEiOD* — VINDUTJOLD FramlHidd eftir máli O.ikur—Papplr Margir litir Fljót afgreiSsla og gerSir Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 KOTTUR Stór, grábröndóttur högni, með hvíta bringu og lappir hefur tapast. Vinsamlegast hringið í síma 32384. Stúlka með 2ja ára barn, ósk- ar eftir rábskonustöbu á fámennu heimili, hálfan dag inn, gegn fæði og húsnæði. — Upplýsingar í síma 35145. Hafnfirbingar Hef opnað rafvélaverkstæði að Strandgötu 4 (bakhús við verzlun Jóns Mathiesen). Gunnar Auðunn Oddsson Hafnarfjörbur Sníða- og saumanámskeið hefst mánud. 1. febr. Dag- og kvöldtímar. Viðtalstími mánu daga og þriðjudaga kl. 7—3 e. h. — Sími 50017. — Anna Einarsdóttir Hringbraut 65. Nýir — gullfallegir Svefnsó'ar Rýmingarsala Seljum í dag, sunnudag, nokkra svefnsófa með 1.000,00 kr. afslætti, frá kr. 2.900,00. Svampur eða fjaðrir. Verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Einbýlishús á Seltjarnarnesi til solu. — 7 herbergi og eldhús, bílskúr og eignarlóð. Möguleiki á að skipta á 4ra—5 herb. íbúð. Má vera í blokk. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt: — „Einbýlishús — 8293".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.