Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. jan. 1960 VORGUNBLAÐIÐ 7 Svissneskt prjónagarn Baby-garn Uglu-garn Golf-gairn GrilIon-Merino-garn í mildu úrvali. Verzlunin ORIOIM Kjörgarði — Laugavegi 59. iJtsvör 1959 Hinn 1. febrúar er allra síðasti gjalddagi álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykja- víkur 1959. Þann dag ber að greiða að fullu útsvör fastra starfsmanna, sem kaupgreiðendur eiga að skila. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreið- endur, sem ber skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega minntir á að geira strax loka skil til bæjargjaldkera. Útsvör, sem þá verða í vanskilum, verður að krefja með lögtaki hjá kaup- greiðendum sjálfum sem þeirra eigin skuld og verður lögtakinu fylgt eftir án tafar. Borgarritarinn. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 3. júní 1960 og hefst kl. I. 30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturs- reikninga til 31. des. 1959 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef tillögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, dagana 30. maí — 1. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 19. janúar 1960. STJÓRNIN Hafnarfjörður 1 herbergi óskast til leigu sem fyrst. — Upplýsingar í síma 50724. — Dugleg og ábyggilegaa stúlku á aldrinum 18—20 ára óskast í ráðskonustö&u í sveit. — Upplýsingar í síma 24826. — 4ra—5 herbergja 'ibúö óskast til leigu. Útvegun á minni íbúð kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyr ir n. k. laugard., merkt: — „íbúðaskipti — 4231“. Tapast hefur gullúr í Kópavogi. — Finnandi , vinsamlega skili því á Strand götu 69, Hafnarfirði. < Bílar til sölu Tveir Ford 6 manna fólksbílar 1959', í góðu lagi. — Einn nýr vörubíll 3ja tonna, með palli og dieselvél. — Buick Special 4ra dyra 1955. — Ný 8-70 4ra manna Ford kranabíll með framdrifi og spili. — Ford vörubíll 1942 með vélsturtu. — Yfirbyggður sendiferðabíll með dieselvél. — Bílaskipti og góðir greiðslu- skilmálar mögulegir. BÍLAMARKAÐURIl Brautarholti 22. — Sími 22255 Bíia- og búvélasalan Höfum ávallt kaupendur að öllum gerðum bifreiða. Bíia- og búvélasalan Baldursgötu 8. — Sími 23136. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Opið frá kl. 9—11,30 e. h. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. Útsala Útsala í fullum gangi. — Allt á að seljast. — Ný leikföng tekin fram um helgina. Skerma- og leikfangabúðin úaugavegi 7. Miðstöðvarkatlar Miðstöðvarkatlar og baðvatns kútar (spiral), fyrirliggjandi. Verðið mjög lágt. J A R N h.f. Súðavog 26. — Sími 3-55-55. Bifreiðasalan Ingólfstræti 9 Sími 18966 og 19092 Bílarnir eru til sýnis hjá okk- ur á staðnum. Úr 500—600 bíl um er að velja. — Bifreiðar við allra haefi. — Bifreiðar með afborgunum. Bifreiðasalan Ingólfstræti 9 Sími 18966 og 19092 VARM A linangrunarplötur fyrirliggjandi. Þ. ÞORGRÍMSSON & Co. Borgartúni 7. — Sími 22235. G O T T forstofuherbergi við Rauðalæk til leigu nú þeg- ar, fyrir reglusama stúlku. — Upplýsingar í síma 33-8-55. Ibúð óskast 2—3 herb. og eldhús. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 35797. — INNANMM. CIUGCA -»f FNISBOEIOD*-- VINDUXJÖLD Framleidd eftir máli Oukur—Pappir Margir litir Fljót afgreiðsla og gerðir án Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 KÖTTUR Stór, grábröndóttur högni, með hvíta bringu og lappir hefur tapast. Vinsamlegast hringið í síma 32384. Stúlka með 2ja ára barn, ósk- ar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili, hálfan dag inn, gegn fæði og húsnæði. — Upplýsingar í síma 35145. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Iunparcötu as -sími 11743 Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 12469. Hafnfirðingar Hef opnað rafvélaverkstæði að Strandgötu 4 (bakhús við verzlun Jóns Mathiesen). Gunnar Auðunn Oddsson Hafnarfjörður Sníða- og saumanámskeið hefst mánud. 1. febr. Dag- og kvöldtímar. Viðtalstími mánu daga og þriðjudaga kl. 7—S e. h. — Sími 50017. — Anna Einarsdóttir Hringbraut 65. Nýir — gullfallegir Svefnsó'ar Rýmingarsala Seljum í dag, sunnudag, nokkra svefnsófa með 1.000,00 kr. afslætti, frá kr. 2.900,00. Svampur eða fjaðrir. Verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. TIL SÖLU Hef til sölu bátavél, 12 ha., í góðu lagi og einnig riffil, 6 skota, sem nýr, og barnavagn, Silver-Cross. Er til sýnis og sölu, Austurgötu 26, uppi, — Hafnarfirði. Einbýlishús á Seltjarnarnesi til sölu. — 7 herbergi og eldhús, bílskúr og eignarlóð. Möguleiki á að skipta á 4ra—5 herb. íbúð. Má vera í blokk. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt: — „Einbýlishús — 8293“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.