Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. jan. 1960 GÆMJ± Lífsþorsti (Lust for life). Víðfræg bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á ævisögu málarans Van Gogh, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Myndin er tekin í Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Kirk Douglas Authony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Tom og Jerry Vinur rauðski.manna Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk CinemaScope lit- mynd, byggð á kafla úr ævi Indíána-vinarins mikla John P. Clum. — AUDIE MURPHY OHMH gÍ *HWE BMCROFT • P«T CROWLEY Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á köldum klaka Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. $ Cestur til miðdegisverðar Sýning i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. flfpUtíBÍO Sími 1-11-82. Ósvikin parísarstúlka (Une Parisienne) OSVIKIH PARÍSARSTÚIÍÍA Víðfræg, ~ý frönsk gaman- mynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Bri- gitte Bardot. — Þetta er talin vera ein bezta og skemmtileg- asta myndin, er hún hefur leikið í. — Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Hopalong Cassidy snýr attur Stjörnubíó Sími 1-89-36. Æskan grœtur ekki fThe young don't cry) Hörkuspennandi og viðburð- arrík ný amerisk kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Sal Mineo, James Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum Árás mannœtanna (Tarzan). John Weishmuller Sýnd kl. 3. Matseðill kvóldsins 24. janúar 1960. Crem-súpa Jardiniére Steikt fiskflök Meunier Buff Beurre Rouge eða Kálfasteik m/rjómasósu Rjómaís m/karamellusósu RlÓ-tríóið leikur. ISig Ss-ni 2-21-4U Dýrkeyptur sigur (The room at the top). Ein frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Eyggð á skáldscgunni Room at the top, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir njfninu „Dýr- keyptur sigur". Aðalhlutverk: Laurence Harvey og Simone Signoret, sem nýlega hlaut verðlaun, sem bezta leikkonlt ársins 1959 fyrir leik sinn í þessari mynd. — Sý;.d kl. 5, 7 og 9. Bonnuð bornum Aldrei of ungur með: Jerry Lewis . ýnd kl. 3. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Tengdasonuróskast Sýning í kvöld kl. 20,00. 40. sýning. Kardemommu- bœrinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna, eftir Thorbjöm Egner í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá Djúpalæk. — Leikstj.: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstj.: Carl Billich Balletmeistari. w,rik Bidsted. Frumsýning miðvikud. kl. 17. Önnur sýning föstud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17, daginn fyrir sýningardag. Sími 11384 Grænlandsmyndin: Q IVITOQ Pötll RílCHHARÐT ASTfflí VílLAUHE Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Karlsen sfýrimaður i\ Ahrifamikil og sérstaklega vel gerð ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og verið mikið umtöluð fyrir hinar undur- fögru landslagsmyndir, sem sjást í henni. Allar útimynd- ir eru teknar í Grænlandi. — Aðalhlutverk: Poul Reichardt Astrid Villaume Sýnd kl. 7 og 9. Ég og pabbi minn SAGA STUDIO PRASENTERE^ DEH STORE DANSKE FARVE ' FOLKEKOMEDIE-SUKCES ICARLSEM (rit ellet »SIYRMflt1D KARISEIIS FIAMMER 3stenesataf AftttEUSE REErtBERG meaL 30HS.MEYER • DIRCM PflSSER OVE SPROQ0E • TRITS HEIMUTH EBBE LAHGBERG dij tnant)e flere „fn Fuldfraffer-rilsam/e et Kœmpepi/i)liÞum "P|^N ALLE TIDERS DAHSKE rAMiLIEFILM „Mynd þessi er efnismikil og bráðskemittileg, tvímælalaust í fremstu röð kvikm.nda". — Sig. Grímsson, Mbl. Mynd sem allir ættu að sjá og sem margir sjá oftar en einu sinni. — Sýnd kl. 5 og 9. Átta börn á einu ári Með: Jerry Lewis Sýnd kl. 3. I Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur i ensku. Austurstrœti 14. Þungav'mnuvélar FLÍSALAGNIR- MÓSAIKVINNA Ásmundur Jóhannsson, múrari. — Sími 32149. AI.I.T 1 RAFKKKHB Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólaf«s«nar Rauðarárstíg 20. — Sími 14775. Mjög skemmtileg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Heinz Riihmann Oliver Grimm Sýnd kl. 5. Clófaxi Roy Rogers Sýnd kl. 3. KtíPAVOnS BÍÓ Sími 19185. Ævintýri La Tour Óvenju viðburðarík og spenn andi, ný, frönsk stórmynd með ensku tali. — Aðalhlutverk leikur hinn góðkunni Jean Marais Sýnd kl. 5, 7 og 9. Syngiandi töfratréð Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu ) kl. 11,00. — EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Sími 1-15-44 Ungu Ijónin MARLON MONTGOMERV BRANDO CLIFT DEAN MARTIN. 29 tKe ak Lions •^—t^s-fc maScOPÉ m:É Heimsfræg amerísk stórmynd, er vakið hefur geysi-hrifningu og lofsamlega blaðadóma hvar vetna þar sem hún hefur ver- ið sýnd. Leikurinn fer fram í Þýzkalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á styrjaldar- árunum. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sín ögnin af hveriu Fjölbreytt smámyndasafn. — Tvær Chaplins-myndir, teikni myndir o. fl. Sýnt kl. 1,30. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 fyrir hádegi. — fAthugið breyttan sölu- og sýningaitíma). — Bæiarbíó Sími 50184. Hallabrúðurinn Þýzk litmynd, byggð á skáld- sögu, er kom sem framhalds- saga í Familie-Journalen „Bruden paa Slottet". Gerhard Riedman GuduU Blau Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Zarak Viðburðarík CinemaScope lit- mynd. — Sýnd kl. 5. Ævintýri Tarxans hins nýia Sýnd kl. 3. LOFTUR h.f. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, HL hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJTJHVOLI — SlMI 12966.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.