Morgunblaðið - 24.01.1960, Side 18

Morgunblaðið - 24.01.1960, Side 18
18 MORCTJN BLAÐ1Ð Sunnudagur 24. jan. 1960 Lífsþorsti (Lust for life). Víðfræg bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á ævisögu málarans Van Gogh, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Myndin er tekin í Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Kirk Douglas Authony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Tom og Jerry Vinur rauðskínnanna Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk CinemaScope lit- mynd, byggð á kafla úr ævi Indíána-vinarins mikla John P. Clum. — «NWE BAKCROFT • PAT CROWLCY Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á köldum klaka Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. R RjEYKJAy ^ Cestur i til miðdegisverðar Sýning í kvöld kl. 8. ) Aðgöngumiðasalan er opin • \ frá kl. 2. — Sími 13191. Sími 1-11-82. Ósvikin parísarstiilka (Une Parisienne) Víðfræg, -ý frönsk gaman- mynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Bri- gitte Bardot. — Þetta er talin vera ein bezta og skemmtileg- asta myndin, er hún hefur leikið í. — Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Hopalong Cassidy snýr aftur Stjörnubíó Sími 1-89-36. Æskan grœtur ekki (The young don’t cry) Hörkuspennandi og viðburð- arrík ný amerísk kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Sal Mineo, James Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum Árás mannœtanna (Tarzan). John WeishmuIIer Sýnd kl. 3. Matseðill kvöldsins 24. janúar 1960. Crem-súpa Jardiniére Steikt fiskflök Meunier Buff Beurre Bouge eða Kálfasteik m/rjómasósu Rjómais m/karamellusósu RlÓ-tríóið leikur. ss SÍTni 2-21-40 Dýrkeyptur sigur (The room at the top). Ein frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Eyggð á skáldscgunni Room at the top, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir njfninu „Dýr- keyptur sigur“. Aðalhlutverk: Laurence Harvey og Simone Signoret, sem nýlega hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1959 fyrir leik sinn í þessari mynd. — Sýi.d kl. 5, 7 og 9. ♦ Bönnuð börnum, Aldrei of ungur með: Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Sími 11384 Grænlandsmyndin: Q IVIT OQ POUL RflCHHAfiOT ASTRiÖ VllLAM wtS'/ ÆSÍðís EmK BAuTitc SWNltNOERí 119 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ s \ s i s s í s s s s s s s s s s s s s s s s s s s } s s s s I s s s s I s s t ) s s s s s s } I s s s s s s s s I s S i s ji s s s s s s s s s s s s s i Tengdasonuróskast Sýning í kvöld kl. 20,00. 40. sýning. Kardemommu- bœrinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna, eftir Thorbjörn Egner í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá Djúpalæk. — Leikstj.: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstj.: Carl Billich Balletmeistari. 'írik Bidsted. Frumsýning miðvikud. kl. 17. Önnur sýning föstud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17, daginn fyrir sýningardag. iHafnarfjarðarbíóÍ Sími 50249 ; s s Karlsen stýrimaður | SAGA STUDIO PRÆSEMTEREt? DEM STORE DAMSKE FARVE FOLKEKOMEDIE-SUKCES Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð ný, dönsk kvikmynd 1 litum. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og verið mikið umtöluð fyrir hinar undur- fögru landslagsmyndir, sem sjást í henni. Allar útimynd- ir eru teknar í Grænlandi. — Aðalhlutverk: Poul Reichardt Astrid Villaume Sýnd kl. 7 og 9. Eg og pabbi minn kvikmynd í litum. Heinz Rúhmann Oliver Grimm Sýnd kl. 5. Glófaxi Roy Rogers Sýnd kl. 3. MTARLSEM frit efter "SrYRMAHD KARLSEtlS Dsrenesat af flfrMEUSE REEIIBERG mett 30HS. MEYER - DIRCH PASSER OVE SPROG0E* TRITS HELMUTH EBBE LSHGBERG oq manqe flere „ In FuMlrœffer- vilsamle et KœmpepeVÍÞum " ALLE TIDERS ^ „Mynd þessi er efnismikil og ( S bráðskemn tileg, tvímælalaust s T í fremstu röð kvikm.nda". — \ S Sig. Grímsson, Mbl. s ) Mynd sem allir ættu að sjá og ) i sem margir sjá oftar en einu i S sinni. — } Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. j : j | i Átta born á einu ári \ I ; L Með: Jerry Lewis ; j ( Sýnd kl. 3. $ 34-3-33 Hörður Ólatsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur i ensku. Austurstrreti 14. 'Þungavinnuvélar FLÍSALAGNIR — MÓSAIKVINNA Ásmundur Jóhannsson, múrari. — Sími 32149. s s s s s I s s s s í s s s s s s s s i i i I s ' s s s s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s j KOPAVOGS BIO Sími 19185. Ævintýri La Tour ALLT I RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólaffsonar Rauðarárstig 20. — Sími 14775. Óvenju viðburðarík og spenn andi, ný, frönsk stórmynd með ensku tali. — Aðalhlutverk leikur hinn góðkunni Jean Marais Sýnd kl. 5, 7 og 9. Syngiandi töfratréð Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. — s EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Simi 1-15-44 Ungu Ijónin MARION MONTGOMERV 6RANDÐ CLIFT MARTIN DEAN ScopE IN,fc K, Heimsfræg amerísk stórmynd, er vakið hefur geysi-hrifningu og lofsamlega blaðadóma hvar vetna þar sem hún hefur ver- ið sýnd. Leikurinn fer fram í Þýzkalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á styrjaldar- árunum. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sín ögnin af hveriu Fjölbreytt smámyndasafn. — Tvær Chaplins-myndir, teikni myndir o. fl. Sýnt kl. 1,30. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 fyrir hádegi. — (Athugið breyttan sölu- og sýningartíma). — Bæjarbíó Sími 50184. Hallabrúðurinn Þýzk litmynd, byggð á skáld- sögu, er kom sem framhalds- saga í Familie-Journalen „Bruden paa Slottet". Gerhard Riedman Gudula Blau Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Zarak Viðburðarík CinemaScope lit mynd. — Sýnd kl. 5. Ævintýri Tarzans hins nýia Sýnd kl. 3. LOFTUR h.f. LJÖSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. M ALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, HL hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI 1 ENSKU KIRKJTJHVOLI — StMI 12966.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.