Morgunblaðið - 06.02.1960, Síða 2
2
MORCVHBLAÐ1Ð
Laugardagur 6. februar 1960
Enn stendur
á síldinni
ÁLASUNDI, 5. febrúar.
— (NTB) —
ENN er ekki hægt að segja,
að vetrarsíldveiðarnar séu
hafnar við vesturströnd Nor-
egs og þykir síldarleysið nú
með ódæmum. Það reyndist
blekking ein, sem flaug víða
á þriðjudaginn, að síldin væri
þá komin. — Þær fregnir
spruttu af því, að eitt norskt
fiskiskip fékk ágætis kast í
herpinót, um 1400 hektólítra.
Daginn eftir fékkst að vísu
samtals 17 þúsund hektólítra afli,
en síðan dró mjög úr honum og
virðist hann aðeins ætla að verða
um 5000 hektólítrar í dag. Sá
afli skiptist á hundrað báta, enda
eru margir þeirra með aðeins
eitt eða tvö mál og þeir hæstu
með 150 hektólítra. Einn herpi-
nótabátur fékk 400 hektólítra.
Aflinn fékkst einungis út af
Raumsdal. Út af Sunnmæri var
bræla í morgun og enginn afli.
Það hefur lægt með kvöldinu en
aflinn er þó tregur.
Fiskirannsóknaskipið G. O.
Sars finnur nú hvergi verulegt
síldarmagn nær landi en 20 míl-
ur. Könnunarflugvél tilkynnir að
hún hafi séð um 85 rússnesk rek-
netaskip um 50 mílur norðvestur
af Álasundi og Kristjánssundi.
Akranesbátar
AKRANESI, 3. febrúar: — Flest-
ir eru á sjó hér í dag. f gær lönd-
uðu 12 bátar hér samtals 118
lestum. Aflahæstir voru þessir:
Ólafur Magnússon með 16,8 lest-
ir, Sveinn Guðmundsson með
16,3 lestir og Ásmundur 15 lest-
ir. Þetta eru um 10 lestir á bát að
meðaltali og er aflinn sóttur út
á Jökultungur.
Heildarafli bátanna hér í jan-
úarmánuði var 1240 lestir.
Ein af nýjustu málverkaeftirprentunum Helgafells
eftir Jóhannes KjarvaL
málverk
Lislaverkaúf-
gáfa Helgafells
ÞÓ HELGAFELLSÚTGÁFAN
haSi gefið út mestan fjölda hinna
fremstu rithöfunda okkar fyrr
og síðar, er verk forlagsins í þágu
íslenzkrar myndlistar ekki síð-
ur athyglisvert. Auk bókanna,
sem aliir þekkja, um Kjarval,
Asgrím og Jón Stefánsson og
minni bóka um Ásmund, Nínu,
Þorvald o. fl. eru nú í undirbún-
ingi hvorki meira né minna en 7
málverka- og höggmyndabækur
eins og stóra Kjarvalsbókin, og
sumar þeirra næstum fullgerð-
ar og væntanlegar á þessu ári.
þannig mun forlagið hafa látið
taka ljósmyndir og litmynda-
piötur síðastliðin tvö ár af á
fimmta hundrað listaverkum,
höggmyndum og málverkum,
sem allar eiga að koma í þess-
um útgáSum.
Þó er eitt verkefni ónefnt, en
það er prentun málverka í ná-
kvæmum eftirlíkingum til þess
að hengja á veggi. Þessi merki-
lega útgáfa mun á næstu árum
skapa alveg nýja og einstæða
Fréttist af honum
1 Vesturbænum
í GÆRKVÖLDI var lýst eftir
öldruðum vistmanni af Elliheim-
ilinu Grund. Heitir hann Líka-
frón Sigurgarðarsson og hafði
farið að heiman um klukkan hálf
átta í gærkvöldi. Þegar blaðið
bafði samband við lögreglustöð-
ina hafði frétzt af honum í bæn-
um, en ekki ennþá verið haft
samband við hann.
möguleika til landkynningar
um allan heim, með þesskonar
myndarbrag, sem aðeins lista-
menn örfárra stórþjóða heims
hafa átt kost á, en fullyrt er að
erlendum listamönnum og list-
fræðingum, er eignast hafa eftir-
prentanirnar, að í myndlist
standi íslendingar hæst, eða að
minnsta kosti á borð við það
allra bezta sem þeir hafa afrek-
að í bókmenntum.
Þó málverkaprentanir Helga-
fells, sem gerðar hafa verið og
gerðar munu verða eftir Segurstu
málverkum okkar eldri og yngri
sem geymd eru í einkasöfnum
manna þar sem enginn á aðgang
að þeim, og seldar munu verða
á næstu árum í 100—500 eintök-
um á íslenzk heimili og skóla,
skapi ekki með sama hætti
persónuleg heimili og listaverkin
sjálí og geti aldrei komið í þeirra
stað, er hér um að ræða lifandi
heimilisprýði og stórkostlegan
menningarauka frá því að horfa
á auða veggi eða klædda ljós-
myndum og öðrum ólistrænu
drasli, en höfuðtilgangur forlags
ins er hin uppeldislega hlið máls
ins, að gera heimilin að þeim
skóla, sem þau voru áður, og þá
einnig alþýðuheimili landsins,
sem mundi smám saman skapa
með þjóðinni þann smekk á
myndlist sem hún hefir almennt
eignast í bókmenntum.
Helgafell hefir nú þegar gefið
út all fjölbreytt safn málverka,
alls 30 myndir eStir þessa mál-
ara: Ásgrím Jónsson, Jón Stefáns
son, Kjarval, Scheving, Engil-
berts, Kristínu Jónsdóttur, Nínu
Tryggvadóttir, Svavar Guðna-
son, Kristján Davíðsson, Þorvald
Skúlason, Guðmund horsteinsson
Ásgerði Búadóttur, Þórarin
Þorláksson, Gunnlaug Blöndal,
Jóhann Briem og Asmund Sveins
son.
Nýjustu málverkaprentanir
Helgfells verða til sýnis í sýn-
ingarglugga Morgunblaðsins
næstu daga.
íslendingar keyptu
nær 1300 nýja bíla
EFTIR því sem Mbl. hefur tekizt
að afla sér upplýsingar um, þá
munu hafa verið skrásettir nær
Mikilvæg ráð-
steina um kaf-
bátahernað
NORFOLK, 5. febrúar.
— (USIS) —
JERAULD Wright, yfirflota-
foringi Atlantshafsbandalags-
ins, verður í forsæti á sér-
stakri ráðstefnu sjóhernaðar-
fræðinga, sem á að fjalla um
kafbátahernað og varnir gegn
kafbátum. Áður hefur Wright
efnt til tveggja ráðstefna um
þetta sama efni, en þessi
verður stærst og mikilvæg-
ust, enda er nú litið svo á að
hin rússneska kafbátaógn
fari stöðugt vaxandi.
Kafbátaráðstefnan á að
standa yfir dagana 8.—12.
febrúar og munu sitja hana
yfir 100 sjóliðsforingjar frá
12 ríkjum. Einum ráðstefnu-
deginum verður eytt í sigl-
ingu út á Atlantshaf, þar sem
John E. Clark aðmíráll, yfir-
maður kafbátaspillasveita
Bandaríkjanna, stjórnar æf-
ingum í kafbátaeyðingu.
Námsstyikur
að
við
TILGANGUR sjóðsins er
styrkja stúdenta til náms
verkfræðideild Háskóla Islands
eða til framhaldsnáms við annan
háskóla að loknu fyrra hluta
prófi í verkfræðideild háskólans.
Styrkurinn er veittur án umsókn
ar og þeim einum, sem kunnir
eru að drengskap, dugnaði og
reglusemi.
Hinn 21. des. 1959 veitti stjórn
sjóðsins stud. polyt. Þorvaldi
Búasyni 5000 kr. námsstyrk.
1300 nýir bílar, stórir og smáir á
sl. ári. Að auki var svo nokkur
innflutningur á notuðum bílum.
Aðal bílainnflutningslandið er
Sovét Rússland. Þaðan voru
keyptir á árin'u, samkvæmt milli-
ríkjasamningum rúmlega 460
bílar .fólksbílar og jeppar. Frá
öðru vöruskiptalandi, Tékkó-
slóvakíu, voru fluttir inn 77 bíl-
ar.
Af Vestantjaldsbílum, höfðu
langsamlega flestir verið fluttir
inn frá V-Þýzkalandi, nær 390.
Eru það einkum Volkswagen bíl-
ar, en næst koma svo Ford Taun-
us, og síðan aðrar þýzkar bíla-
tegundir. Frá V-Þýzkalandi
höfðu auk þess verið fluttir inn
38 notaðir bílar. Næst þýzku bíl-
unum komu amerískir bílar. Frá
Bandaríkjunum komu tæpiega
160 nýir bílar. En þaðan voru
líka fluttir inn notaðir bílar og
komu rúmlega 100 slíkir bílar
þaðan. Sunnan frá Ítalíu 95
Fiat-bílar og frá Bretlandi 62 og
loks komu frá Svíþjóð nær 50
bílar.
Þá munu hafa „komið í um-
ferð“, 160 bílar frá sölunefnd
varnarliðseigna.
Ef tekin er heildartala nýrra
og notaðra bíla, sem teknir voru
í umferð á árinu 1959, mun láta
nærri að alls hafi um 1600 bílar
fengið íslenzkt númer á árinu
sem leið.
Frú Katrín Smári
tekur sæti á
Alþingi
FUNDUR var haldinn í samein-
uðu þingi í gær og tekin fyrir
rannsókn kjörbréfs frú Katrinar
Smára. Var þess óskað að frúin
tæki sæti á þingi, sem varamað-
ur Eggerts G. Þorsteinssonar, í
veikindaforföllum hans. Kjör-
bréfanefnd tók bréfið til rann-
sóknar og lýsti framsögumaður
nefndarinnar, Jón Pálmason, því
yfir, að nefndin legði til að kjör-
bréfið yrði tekið gilt. Var það
samþykkt samhljóða. Undirritaði
frú Katrín Smári eiðstaf og tók
sæti á þingi.
5.2.1960 kl. 11
A/A /5 hnútor
S SV 50 hnútor
¥: Snjókoma > Oði \7 Slcúrír IZ Þrumur W:z, KuUaahil Hi/tski! H Hm» A..
Stormur
á Grænlandshafi
A VESTANVERÐU Græn-
landshafi var djúp og kröpp
lægð um hádegisbilið í gær
og voru 45 hnútar (9 vind-
stig) og éljagangur á veður-
skipinu Alfa. Mun hlýrra loft
var hér suður undan, 7 stig á
veðurskipinu India og 6 stig
á Loftssölum kl. 14. Á Akur-
eyri hlýnaði um 9 stig frá kl.
11 til kl. 14, úr -—6 í +3 stig.
Austur af Nýfundnalandi
er ný lægð á ferðinni norð- ,
norðaustur. i
Veðurútlit kl. 22 í gærkv.: ■
SV-land til Vestfj., SV-mið j
til Vestfj.-miða: Suðvestan i
kaldi, og slydda eða snjóél •
fyrst, en síðan vaxandi suð- s
austanátt. N-land til Austfj., I
N-mið til Austfj.-miða: Suð- s
vestan kaldi skýjað. SA-land •
og SA-mið:
skúrir.
Suðvestankaldi, i
S