Morgunblaðið - 06.02.1960, Page 7
Laugardagur 6. febrúar 1960
M OB C11TS RLAÐIÐ
7
Skrifstofustarf
Vélritunarstúlka óskast nú þegar
á skrifstofu mína.
Jón N. Sigurðsson, hrl., Laugaveg 10.
íbúðir — íbúðir
okkur vantar 3ja—5 herb. íbúð. Tvennt fullorðið
í heimili. Höfum leigjendur á biðhsta að 1—6
herb. íbúðum.
Húsráðendur sparið yður tíma, peninga og fyr-
irhöfn, látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið,
yður að kostnaðarlausu.
Húsnæðismiðlunin AÐSTOÐ,
Laugaveg 92. — Sími 13146.
Júlíus Guðmundsson, skóla-
stjóri, flytur nokkur erindi
um borðskap Opinberunarbók
arinnar á sunnudögum kl. 3
síðdegis í Aðventkirkjunni,
Reykjavík.
Fyrsta erindið, sem nefnist
VONARRÍK FRAMTÍÐ
verður flutt sunnudaginn 7.
febrúar, kl. 5 síðd.
Allir velkomnir.
Húsgögn
Opna í dag nýja húsgagnaverzlun að Hverfisgötu 50,
allskonar nýtízku húsgögn úr tekki, maghony og
eik, einnig stoppuð húsgögn og svamp húsgögn.
Munum leggja áherzlu á að hafa ávallt fyrirliggjandi
það bezta og nýjasta í húsgagnaiðnaðinum.
Husgagnaverzlunin Hverfisgotu 50
Bjarni Kjartansson.
Keflovík og nágrenni
Svein B. Johansen flytur
framhaldserindi um hið al-
varlega efni: Ástandið eftir
dauðann, sunnudaginn 7. febr.
kl. 20:30 — og nefnist erindi
þetta:
Maðurinn andspænis
eilífðinni.
í Tjarnarlundi.
Allir velkomnir.
Söngur og tónlist.
Til kaupenda
Morgunblaðsins
Þeir kaupendur Morgunblaðsins, sem ekki hafa
greitt blaðið fyrir sl. ár, eru vinsamlega beðnir að
gera skil sem allra fyrst.
Leyfum oss að benda mönnum á að fyrirhafn-
arminnst er að senda greiðsluna í póstávísun.
Jltovttitttbl&frtfr
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Opið frá kl. 9—11,30 e. h.
Brauðborg
Frakkastig 14. — Sími 18680.
Kaupum blý
og adra niálma
á iiagslæðu verði.
Hafnarfjörður
Herbergi óskast. — Upplýs-
ingar í síma 50357.
Einbýlishús
TIL LEIGU. — Tilboð merkt:
„Laust — 9562“, sendist Mbl.,
fyrir þriðjudag.
Somkomur
K. F. U. M. — Á morgun
fCl. 10 f_h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 1,30 e.h. Drengir.
Kl. 8,30 e.h. Æskulýðssam-
koma. Séra Friðrik Friðriksson
og Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri tala. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Á morgun: — Sunnudagaskól-
inn kl_ 2 e.h. Öll börn velkomin.
I. O. G. T.
Barnastúkan Líana nr. 54
Á morgun verður kappát og
sarntalsþáttur. — Mætið öll.
Málfundafélag Tempiara
Fundur í dag kl. 3 í Garða-
stræti 8. — Stjórnin.
Barnastúkan Unnur
Fundur í fyrramálið kl. 10,15.
Margt til skemmtunar.
Gæzlumaður.
F élagslíf
Farið verður í skálana sem
hér segir:
Á Hellisheiði, laugard. 6. febr.
kl. 2 og 5,30. Á sunnud. 7. febr.
kl. 10 f.h. — í Skálafell laugard.
6. febr., kl. 2,15 og sunnud. kl.
10. — Ferðir frá B.S.R.
Aukaferð í Skálafell 5,30 í kvöld.
Skíðafélögin í Reykjavík.
Stefánsmótið
Keppni í C-fl. hefst kl. 11 f.h.,
í drengjafl. kl. 12 f h., kvennafl.
kl. 1 e.h., A og B fl. kl. 2 e.h.
Stjórn skíðadeildar K.R.
Framhalds-aðalfundur K.R.R.
verður haldinn að félagsheim-
ili Vals, Hlíðarenda, miðvikudag
inn 10. febrúar kl. 8,30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
—. Stjórnin.
Ármenningar og annað
skíðafólk!
Farið í Jósefsdal um helgina.
Ferð frá B.SR. — Stjórnin.
MÁLFLUTNIN GSSTOF A
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðaistræti 6, IIL hæð.
Simar 12002 — 13202 — 13602.
Einar Asmu idsson
hæstar éttar lögm aður.
Hafsteinn Sigurðsson
héraósdómslögmaður
Skrlfstofa Hafnarstr. 8, IL hæð.
Bæjarins mesta úrval af ný-
tízku gleraugnaumgjörðum
fyrir dömur, herra og börn.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla
Afgreiðum gleraugu gegn
receptum, frá öllum augnlækn
um. —
Gleraugnaverzlun
TÝLI
Austurstræti 20.
Kenni ensku
Talæfingar. — Les með skóla
fólki. Upplýsingar í síma
35784 kl. 4—6 í dag.
Rafgeymar
6 og 12 volt. —
Hleðslutæki
fyrir rafgeyma.
Rakavarnarefni
fyrir rafkerfið.
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
Sími 19185.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum og gerum
við. — Sækjum. — Sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
Vespa
Til 'lu er Vespa, í góðu lagi.
Argangur 1958. Til sýnis í
Bifreiðasölunni BÍLLINN.
Sími 18833.
1—300 ferm. þriflegt iðnaðar-
eða gleymsluhúsnæði með
hitaveitu er
til leigu
við Miðbæinn. Leigist allt eða
í tvennu til þrennu lagi, eftir
samkomulagi. Tilboð sendist
í póstbox 572.
Ti! sölu
er hrærivél fyrir brauðgerðar
hús, með tveimur 100 lítra
pottum og tveimur 60 lítra
pxottum. Tveimur þeyturum,
tveimur vinnsluörmum og
tveimur hrærurum, svo og
pottavagni. Vélin er í ágætu
standi. Tilboð sendist í póst-
box 572. —
Minningarspjöld
Blómsveigasjóðs Þorbjargar
Sveinsdóttur fást keypt hjá
Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga-
gerði 17, Guðrúnu Jóhanns-
dóttur, Ásvallagötu 24, Guð-
rúnu Benediktsdóttur, Laugar
ásvegi 49, Ólöfu Björnsdóttur,
Túngötu 38, Skóverzlun Lár-
usar G. Lúðvígssonar, Banka-
stræti 5 og Áslaugu Ágústs-
dóttur, Lækjargötu 12-B.
Ný, glæsileg
kjólföt
til sölu, á meðalmann. Upplýs
ingar í sima 19451, eftir kl. 4,
laugardag.
Óska eftir 2—3ja herb.
ibúð
14. maí, í Mið- eða Vesturbæ.
Þrennt fullorðið. — Upplýs-
ingar í síma 12271.
Skrifborð
Notað skrifborð óskast til
kaups. — Upplýsingar í síma
3-25-21. —
Eitt til tvö
herbergi
með eldunarplássi, óskast
nú þegar. Upplýsingar í
síma 35922. —
Herbergi með innbyggðum
skápum
til leigu
Eldhúsaðgangur gæti komið
til greina. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 32454 á sunnudag
frá kl. 1—7 e.h.
Til sölu
Roterandi rafsuðuvél, 250
amper. Uppl. hjá Jóni Jóns-
syni, Ránargötu 1-A. Sími
12649. —
Byggingarlóð
Er kaupandi að byggingar-
lóð. — Sími 34933.
R A F H A-
jpvoftapottur
Til sölu nýr 100 lítra Rafha
þvottapottur. Verð 2.500,00.
Einnig notuð Hoover þvotta-
vél, lítil. Selst ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 10083.
ióð
til sölu undir einbýlishús (700
rúmmetra), á fögrum stað í
bænum. Tilboð merkt: „X-9
— 9560“, sendist Mbl.
Eldhúsinnrétting
ný, til sölu. — Upplýsingar i
síma 18181. —