Morgunblaðið - 02.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 2. marz 1960 MGRCUNBLAÐ1Ð 5 CÆRUFÓÐRAÐAR KVENULPUR VERD FRÁ 918.00 ■B- TEDDY TELPUÚLPUR # SOKKABUXUR Á BÖRN OC FULLORDNA MARGIR UTIR Marteini LAUGAVEG 31 Herbergí á hitaveitusvæði, helzt nálægt Miðbæ, með aðgangi að síma, óskast um miðjan eða í lok marzmánaðar. Tilboð merkt: „9802“, sendist Mbl. 500x17 Til sölu nokkur notuð dekk á Austin-felgum. Einnig gang- fær vél með ölíu utan á í Aust in 10. Uppl. í síma 10944, milli kl. 12 og 1, næstu daga. Útsala Aðeins örfáir dagar eftir. Enn þá er hægt að gera góð kaup, svo sem ódýrir herrafrakkar, ódýr nærföt, ódýrir drengja- frakkar. — SKEIFfcU * 7 Útsalan á homi Njálsgötu og Snorrabrautar. Get lánað vinnu eða peninga. >eir, sem geta útvegað innivinnu ganga fyrir. Tilb. sendist Mbl., fyrir föstud., merkt: „9807“. 5 herb. íbúðir og stærri, til sölu við: Sörla- skjól, Álfheima, Miðtún, Soga veg, Bræðraborgarstíg, Sigtún Bárugötu, Sogaveg, Skóla- gerði, Unnarbraut, Álfhólsveg, Gnoðarvog, Háteigsveg og Mávahlíð. — Ennfremur heil hús og minni íbúðir í miklu úrvali. — Látið vita, ef þér viljið kaupa selja eða skipta á eignum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu Byggingarlóð við Hverfisgötu, stærð 310 ferm., ásamt litlu timburhúsi. Verð og skil- málar hagkvæmir. 2ja herb. íbúð við Skúlagötu. 3ja herb. risíbúð við Ásvalla- götu og eitt herb., geymsla og þvottahús í kjallara. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti. Ibúðin selst til- búin undir tréverk á kostn- aðarverði. 4ra herb. góð íbúð í Laugar- neshverfi. 4ra herb. íbúð við Hafnarfjarð arveg. Glæsileg, hálf húseign í Laug arneshverfi. Einbýlisliús, nýlegt timbur- hús við Suðurlandsbraut. — Útborgvm 70 þúsund. Fasteignasala GUNNAH og VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Sími 24832 og heima 14328. Fjaðrir, f jaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir hifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 188. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma Lítill Ales Chalmers Veghefill V. F. 32, til sölu hjá Áhalda- húsi Hafnarfjarðarbæjar. — Frekari upplýsingi. á verk- fræðingaskrifstofunni. Sölumaður sem getur bætt við sig sölu á mikið keyptri vöru og sem allra mest er á ferðinni um- hverfis og um landið, óskast nú þegar. Tilboð merkt „Góð verzlun — 9803“, sé skilað á afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld. — Hringið sem fyrst, ef þér viljið selja málverk á næsta uppboði Listamannauppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12. Sími 13715. Til sölu 4ra, 5 og 6 herb. hæðir, algjör lega sér í Laugarneshverfi og Hlíðarhverfi. 4ra herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, í Norðurmýri. 2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir, rishæðir og kjallaraíbúðir í bænum, m. a. á hitaveitu- svæði. Gott einbýlishús, alls 5 herb. íbúð við Hófgerði í Kópa- vogskaupstað, í skiftum fyr ir 4ra herb. hæð í bænum. Nokkrar húseignir og íbúðir í Kópavogskaupstað, tilbún ar og í smíðum, o. m. fl. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. Til sölu Einbýlishús í Kleppsholti, 4 herb. og bað á neðri hæð, 3 herb. í risi. Bílskúrsréttur. 2ja herb. ný íbúð við Sólheima og Holtagerði. 3ja herb. ný íbúð við Holta- gerði. 3ja herb. íbúðir við Holtsgötu Freyjugötu, Reykjavikurveg Kópavogsbraut. 4ra herb. íbúðir, ný íbúð við Miðbraut, Háagerði í Norð- urmýri, við Hagamel, — Kleppsveg og Háteigsveg. 5 herb. ibúðir við Bergstaða- stræti, Karlagötu, Ásvalla- götu, Bólstaðahlíð og Mið- braut. Ný íbúð við Álfheima. Húseignir, hálf húseign við Sigtún, í vönduðu húsi, hita veita, hálf húseign við Há- teigi, samt. 8 herb., upp- hitaður bilskúr. Ibúðir i smiöum 3—6 herb. íbúðir, fokheldar og lengra komnar á Sel- tjarnarnesi, með öllu sér. Byggingarlóðir. — Útgerðarmenn Höfum kaupcndur að bátum af ýmsum stærðum. Til sölu vélbátar, 5 til 100 lesta. — Hafið samband við skrifstofu okkar. TRYEEinil&R FASTEIBNIR Austurstr. 10, 5. h. Sími 13428 og eftir kl. 7: sími 33983. — Skodaeigendur Framkvæmum allar viðgerðir á bil yðar. Erum ávallt byrg ir af varahlutum. Mótorvið- gerðir — Réttingar og máln- ing. — Skodaverkstæðið Skipholti 37. — Sími 32881. Handrið Getum bætt við smíði á járn- handriðum. Uppl. á verkstæð- inu, Birkihvammi 23, Kópa- vogi og í síma 24713, frá kl. 12—2. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Sogaveg. — Bílskúr í byggingu. 1 herb., eldhús o. fl., við Sig- tún, Hraunteig, öldugötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Bergstaða stræti, Hjallaveg, Hring- braut, Hörpugötu, Mávahlíð, Sogaveg, Holtagerði, Skóla- gerði og víðar. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Bergstaðastræti, Heiðar- gerði, Kleppsveg, Langholts veg, Njálsgötu og víðar. 5—6 herbergja íbúðir við Blönduhlíð, Rauðalæk, Soga veg, Selvogsgrui-n, Sigtún, Borgarholtsbraut, Digranes- veg og víðar. Raðhús og einbýlishús við Hvassaleiti, Laugalæk Efsta sund, Álfhólsveg, Borgar- holtsbraut og víðar. Fokheld 130 ferm. efri hæð við Nýbýlaveg. Allt sér. — Hagkvæmir skilmálar. 5 herb. íbúðarhæð á Seltjarn arnesi, tilbúin undir múr- verk. Mjög hagstætt verð. fbúðir og einbýlishús í skipt- um. — Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Ægisgötu 10. — Sími 19764. Glæsileg 4ra herbergja ibúð til sölu, eða í skiftum fyrir 2ja herbergja hæð. Hitaveita. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 6 herbergja hæð um. Útborganir mjög miklar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Halló Ung, reglusöm hjón vantar nú þegar 2 herb. og eldhús. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 33164 eftir kl. 8, næstu kvöld. — Skemmtifundur verður hjá Fljótamönnum í Reykjavík og nágrenni, að Borgartúni 7, laugardaginn 5. marz. Fundurinn hefst kl. 9 eftir hádegi. N E F N D I N íslenzk fornrit XIV. bindi. Kjahiesinga saga. Jóhannes Halldórsson gaf út. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar h.f. Laugavegi 8. Sími 19850. 7/7 sölu ný Original Odhner marg- földunarvél. — Upplýsing ar í síma 19850. Moskwithch '57 í góðu standi til sölu, verður til sýnis að Skjólbraut 8, Kópavogi, miðvikudaginn og fimmtudaginn, 2. og 3. marz, frá 1—7 e.h. báða dagana. — Simi 15081. — Dagstofusett 2 stólar og svefnsófi, til söiu að Fornhaga 22, niðri. Rýmingarsala Hannyrðatöskur kr. 85,00 Barnanáttföt frá kr. 45,00 Kvenblússur frá kr. 50,00 Mikið af góðum, ódýrum kven peysum. Verzl. RUTH Skólavörðustíg 17. Nýkomið amerískir morgunkjólar ag sloppar, ullar-jerseykjólar, — vetrarkápur kvenna, hálf-káp ur úr plussefni, og vatteraðir sloppar síðir. — Vefnaðarvöruverzluniu Týsgötu 1. — Sími 12335. — Orgel óskast keypt. — Sími 32894, eftir 6 i kvöld. Lítið forstofuherb. ásamt eldunarplássi, til lelgu í Skaftahlíð 31. Jörbin Hrísar í Helgafellssveit, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Bústofn getur fylgt ef óskað er. Jörðin er vel hýst, véltækt tún sem gefur af sér 20 kýrfóður, gott haglendi og ræktunarskilyrði mikil og góð. Allar nánari uppl. gefur eigandi jarðarinnar: Guðlaug- ur Sigurðsson, sími um Stykk- ishólm. — Til sölu brúðarkjóll, samkvæmiskjóH og tækifæriskjóll, til sýnis á Bergþórugötu 15-A, 2. hæð. — 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Upplýsingar gefur: EIGNAMIÐLUN Austurstræti 14. Sími 14600. Gitarkennsla Fáeinir tímar lausir. — ÁSTA sveinsdóttir Sími 15306.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.