Morgunblaðið - 02.03.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.03.1960, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 2. marz 1960 MORGinSBLAOIO 21 I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. ösku- dagsfagnaður. Kvikmyndasýning og dans. Systurnar eru beðnar að koma með öskupoka. — ÆSstt tempiar. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 20,30. Eftir fund verður Bræðrakvöld, með ýmsum góðum skemmtiatriðum. Kaffi og dans. — Æ.t. Fclagslíf Aðalfundur Iþróttafélags kvenna verður haldinn miðvikudaginn 9. marz kl. 8,30 e.h. í Café-Höll (uppi). Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Ármenningar, yngri félagsmenn! Munið tómstundakvöldið í kvöld kl. 7,30, í félagsheimilinu við Sigtún. Frímerkja- og tafl- klúbbar auk bast og tágarvinnu. Kvikmyndasýning kl. 8,30. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Framarar — Framarar Árshátíð félagsins verður hald- in í Silfurtunglinu laugardaginn 5. marz n.k. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl. 7,30. Tilkynnið þátttöku til Carls Bergmann sem fyrst. — Sími 15018. Knattspyrnudeild Vals Meistara- og 1. flokkur: Æfing í kvöld kl. 8. — Þjálfari. Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður mánudaginn 7. rnarz kl. 20,30 i Cafi-Höll. — Stjórnin. Viljum leigja Zja-3ja herb. íbúð frá 15. maí Tvennt fullorðið og eitt smábarn. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt: „Kenn- ari — 9804“, sendist afgr. Mbl., fyrir 10. marz. Kaup á 3ja herb. íbúð með vægri út- borgun gæti komið til greina. Stúdent óskar eftir íbúð 2—3 herb. Fyrirframgreiðsla möguleg. Lestur með börn- um og unglingum og barna- gæzla 1—2 kvöld í viku. Fjöl- skýldustærð 3. Vinnum bæði úti. Uppl. í síma 10833, eftir kl. 6,30. Somkomni Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld, miðvikudag kl. 8. Fagnaðarerindið boðað á dönsku hvert fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Betaníu, Laufásvegi 13. — Allir eru velkomnir. Helmut L. Rasmus Prip Biering tala. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Stud. theol. Ing- ólfur Guðmundsson talar. — Allir eru hjartanlegf velkomnir. Fíladelfia Unglingasamkoma kl.. 8,30. — Barnasamkoma kl. 6 að Herjólfs götu 8, Hafnarfirði. Almenn sam koma kl. 8,30 á sama stað. Hlíðarbúar Ódýr efni. — Lllargarn í úrvali. SKEIFAM Blönduhlíð 35. Sími 19177. . . . A SKIPAUTGCRB RIKISINS HERÐURBREIÐ austur um land í hringferð hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, — Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, -— Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Kópaskers. — Farseðlar seldir ár degis á laugardag. HEKLA vestur um land í hringferð hinn 8. þ.m. — Tekið á móti fiutn ingi á morgun og árdegis á föstu dag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar og Þórshafnar. — Farseðl ar seldir á mánudag. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa - Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — JHorgtmþlafób í heldur aðalfund að Bárugötu 11. sunnud. 6. marz klukkan 14. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNliL Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu oddvitans í Grindavíkurhreppi úr- skurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Grindavíkurhrepps, sem fallin voru í gjalddaga 31/12 1959, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum með dráttarvöxtum og kostnaði að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu, og Kjósarsýslu, 29. febr. 1960. Jón Finnsson, fulltrúi. Iðnaðorhúsnæði til sölu Höfum til söiu iðnaðarhúsnæði í byggingu á bezta stað í bænum, stærð 217 ferm. Búið er að steypa neðstu hæðina, en ráð gert er að byggingin verði allt að 6 hæðir. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428 og eftir kl. 7 sími 33983. Fokhelt raðhús Höfum til sölu fokhelt raðhús á tveimur hæðum, stærð um 200 ferm. Á neðri hæðinni er bílskúr, stór stofa, eldhús, ytri og innri forstofa, snyrtiherb. Á efri hæð eru 4 herb., bað, geymsla og þvottahús. Mjög hagkvæm kjör TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428 og eftir kl. 7 sími 33983. Jörð til sölu Til sölu er góð bújörð í Skagafirði. 800 hesta tán og mjög gott ræktunarland. Þetta er hlunnindajörð með laxveiði og trjáreka. Fjörubeit sauðfjár er mjög góð. Til greina koma skipti á búð eða húseign I Reykjavík. Austucstræti 14. ni hæð. Símar 14120 og 34933. Silkiklútar — Umboðsmaður Samkeppnisfær birgðasali óskar eftir góðum sölumanni. Svar merkt: ,.600210 4356“, sendist afgr. Mbl. SÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MIMEBVAc/í^a>f STRAUNiNG ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.