Morgunblaðið - 16.03.1960, Side 1

Morgunblaðið - 16.03.1960, Side 1
20 síður Afvopnun rædd í Genf Genf, 15. marz. (NTB-Reuter). ALÞJÓÐA ráffstefnan um af- vopnun hófst í Genf í dag. Er þetta fyrsta tilraun Austurs og Vesturs til aff ná samkomulagi um almenna afvopnun síðan 1957. Formaður brezku sendinefnd- arinnar á ráðstefnunni, David Ormsby Gore, lýsti því yfir að andrúmsloftið á ráðstefnunni gæfi aukr.ar vonir um frekari ár- angur en hingað til hefur náost á samskonar fundum. En hann varaði samt við of mikilli bjart- sýni og tók skýrt fram að fyrsia sporið væri erfiðast. Þegar við opnun ráðstefnunnar komu erfið- leikarnir í Ijós, er formaður rússnesku sendinefndarinnar, Valerian Zorin, sagði að tillög- ur Vesturveldanna um afvopnun í þrem áföngum virtust ekki við fyrstu athugun fela í sér skýr á- kvæði um almenna og algjöra af- vopnun. En Zorin sagði að Ráðstjórnar- ríkin mundu taka tillögurnar til gaumgæfilegrar athugunar. Minni þvermóffska Á fyrsta fundinum fluttu tveir nefndarformenn stuttar skýrsl- ur um álit landa sinna á afvopn- unarmálinu. Ekkert kom fram.á fundinum í dag, sem hefur nokkrar breyt- ingar í för með sér á núverandi ástar.di. En allir aðilar lýstu yf- ir áhuga sínum á að samningar takist. Þessar yfirlýsingar hafa að vísu áður komið fram á slík- um ráðstefnum, en þeir sem til þekkja voru samrrrála um að ekki ríkti eins mikil þvermóðska hjá fulltrúunum og oft áður. Sama og að ibeita þýzk- um Uúm á danskt land Kaupmannahöfn, 15. marz. — Einkaskeyti til Mbl. — EXTRABLADET í Kaupmanna- höfn birtir í dag grein um land- helgismálin undir fyrirsögninni „Örlagarík ráffstefna“. Segir þar að þaff sé ósanngjarnt aff fjar- lægum löndum sé heimilt aff senda fiskiskipaflota sína til aff stunda rányrkju viff strendur ríkja, sem byggja alla afkomu sína á fiski. Þetta sé jafn ósann- gjarnt og ef til dæmis Þjóffverj- um væri heimilt aff reka naut- pening sinn á beit í dönsku landi. Að sjálfsögðu vinna allar rík- isstjórnir að áhugamálum landa sinnna, en ef réttlæti á að ríkja, verður að taka tillit til sanngirni og skynsemi. Valdbeiting Breta Verði Englendingum bægt frá ströndum íslands, Færeyja og Grænlands, þýðir það ekki þjóð- Framh. á bls. 2 Deilt um leiðir Tillögur Vesturveldanna um af vopnun ganga út frá því að af- vopnunin verði framkvæmd í þrem áföngum, án þess að setja nokkurt tímatakmark fyrir því hvenær henni verði lokið. En kon.múnistaríkin halda fast við tii'ögur þær er Krúsjeff forsæt- isráðherra lagði fyrir þing Sam- einuðu þjóðanna í fyrra haust. Er í þeim reiknað með algerri af- vopnun, sem lokið verði áÞjórum árum. íp , ggjgg gg ■: ^ ' ' < - -í , Þegor kvikn- nði í Vísundi ÞESSAR myndir tók Jón K. Guðmundsson, 2. vélstjóri á Vísundi, þegar skipverjar fóru um borff í hann aftur til aff festa dráttartaug milli bátsins og varðskipsins Gauts, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, en þar seg- ir: „Er varðbáturinn Gaut- ur kom á vettvang, fóru skipstjóri, 1. vélstjóri og stýrimaffur yfir í Vísund til að festa í hann kafflana. Var skipiff allt þá orffiff mjög heitt“. Þess má geta aff skipverj- ar á Vísundi björguðu sér yfir í vélbátinn Reyni, þeg- ar eldurinn kom upp og voru þar þangað til þeir voru fluttir yfir í varff- skipið. Myndirnar hér aff ofan eru teknar úr Reyni, en á blaffsíðu 3 eru myndir, sem teknar voru þegar komiff var meff Vísund inn á Reykjavíkurhöfn í fyrri- nótt. r Ottazt um flugvél BONN, 15. marz. (NTB-Reuter): Óttazt er um flutningaflugvél frá þýzka hernum með sex manna á- höfn. Flugvélin var á leið frá Þýzkalandi til Torino á ítalíu og er óttazt að hún hafi hrapað ein- hversstaðar í suð-austur Frakk- landi. Italskar og Bandarískar flugvélar hafa í dag haldið uppi leit að hinni týndu flugvél, en síðast heyrðist í henni á þriðju- dagsmorgun, Framsókn lögin um vill hækka fjár- 700 millj. króna Framsóknarflokkurinn hefur nú lagt fram á Alþingi breytingartillögur við fjárlögin, sem hafa í för með sér nær 100 millj. Togaraesgendur í Grims- by vilja ísl. fisk Grimsby, 15. marz (Reuter). BREZKIR togaraeigendur i Grimsby felldu í dag tillögu þess efnis að íslenzkum togurum yrði bannaff aff landa öllu umsömdu íiskimagni í Grimsby eingöngu. Samkvæmt samningi togara- eigenda landanna, er íslending- um heimilt að landa fiski að verð mæti 450.000 sterlingspund á hverjum ársfjórðungi, og hefur íslenzkum togaraeigendum ver- ið mögulegt að ákveða að mestu leiti sjálfir í hvaða höfn löndun fari fram. Framh. á bls. 2 kr. útgjaldahækkun hjá ríkinu á þessu ári. Leggja fulltrúar flokksins í fjár- veitinganefnd til að verð- tollurinn hækki um 55 millj. kr., söluskattur af innfluttum vörum um 20 millj. kr. og innflutnings- gjald um 21 millj. kr. Sam- tals nema þessar hækkan- ir, sem Framsóknarmenn flytja til breytingar á tekju áætlun fjárlaga 96 millj. króna. ENGIN TILLAGA TIL SPARNAÐAR ýf Síðan flytja Framsókn armenn tillögur um að þcssum tekjuauka skuli varið til margvíslegra fram kvæmda í landinu, meira og minna gagnlegra, eins og gengur. En þeir höfðu ekki í gær lagt fram eina einustu tillögu um sparnað eða niðurfærslu útgjalda. Þetta eru sömu menn- irnir, sem ásaka ríkis- stjórnina fyrir há fjárlög og skort á sparnaðarvilja. Má segja að ekkert lýsi betur ábyrgðarleysi Fram- sóknarflokksins um þessar mundir en þessar stór- kostlegu hækkunartillögur þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.