Morgunblaðið - 17.03.1960, Side 1

Morgunblaðið - 17.03.1960, Side 1
20 síður 47. árgangur 64. tbl. — Fimmtudagur 17. marz 1960 Prentsmiðja Morgunb'Iaðsins Fjölmennasta ráöstefnan SJÓRÉTTARRÁÐSTEFNAN sem hefst í Genf í dag verður hin fjölmennasta, sem haldin hefur verið á vegum Samein- uðu þjóðanna frá stofnun Létust 20- 25,000 í Agadir? RABAT — Talið er að tölur þær, sem hingað til hafa verið upp gefnar um þá, er létu lífið í jarðskjálft unum í Agadir, séu alltof lágar. Hefir danska blaðið „Dagens Nyheder“ það eft- ir fréttamanni í Rabat, að nú sé álitið að 20—25 þús- und manns hafi látið lífið í Agadir. Hafa menn ekki fyllilega áttað sig á tölu hinna látnu fyrr en síðustu daga, því að manntal í Mar- okkó er í miklum ólestri. En nú er fullyrt, að mann- tjónið sé miklu meira en sagt hefir verið hingað til. Hjálparstöðvum hefir verið komið fyrir allt í kringrum Agadir, þar sem mcðal annars dveljast þús undir foreldralausra barna. Eru biöðin í Marokko dag hvern full af myndum af börnum, sem leita foreldra sinna. þeirra. Verða þar saman- komnir yfir 1000 fulltrúar frá um 90 löndurm Gert er ráð fyrir, að ráð- stefna þessi standi a. m. k. um það bil mánuð — og sjálf- sagt verða þar hörð átök um ýmis atriði. En allir horfa vonaraugum til hennar, að þar megi takast samkomulag, sérstaklega um hin við- kvæmu deiluefni, lögsögu- landhelgi og " fiskveiðitak- mörk. Segja má, að bilið í þessum málum sé nokkuð stórt, því að kröfurnar, sem fjallað verður um, eru um allt frá 3 mílna landhelgi — upp í 200 mílur. — Þessir brezku sjómenn frá Grimsby komu til landsins í fyrra- dag, en þeir voru ráðnir á Fylki frá Hafnarfirði. Nash (til hægri) hefur verið 30 ár stýrimaður á brezkum fiskiskipum. Shane (til vinstri) hefur alltaf verið háseti og hefur haft örlítil kynni af varðskipi innan 12 mílnanna. Á Fylki eru líka tveir Pólverjar, fyrstu pólsku fiskimennirnir hér. Sjá nánar bls. 3. Afvopnunarráðstefnan i Genf: Vestrœnu tHlögurnar illframkvœmaniegar — segír Zorín, Genf, 16. marz. (NTB-Reuter) ANNAR fundur afvopnunar- ráðstefnu austurs og vesturs var haldinn í morgun og stóð IV2 klst. — Fyrst talaði David Ormsby-Gore, brezki fulltrúinn, og lagði formlega fram afvopnunartillögur vest- fulltrúi Rússa rænu ríkjanna, og Valerian Zorin, fulltrúi Rússa, kom fram með sundurliðaða tíma- áætlun til framkvæmdar til- lögum Krúsjeffs um allsherj- arafvopnun á 4 árum. — Það vakti nokkra furðu, að Zor- in kvað afvopnunaráætlun Rússa við það miðaða, að áð- ur hefði náðst samkomulag um bann við kjarnorkuvopna- tilraunum. skal því upplýsingar um fjár- veitingar til hernaðarþarfa. — 4) Takmarka skal herstyrk Bandaríkjanna og Sovétrikjanna þannig, að þau hafi hvort um sig 2,5 milljónir manna undir vopnum og önnur ríki tilsvar- andi. — 5) Afvopnunarráðið skal Framh. á bls. 2 Hvað gera Loftleiðir? Fargjöld á Atlants- hafsleiðinni lækka til muna París, 16. marz. FLUGFARGJÖLD á Norður- Atlantshafsleiðunum munu lækka verulega í vor og verða lægri en skipafargjöld yfir Atlantshafið. Alþjóðasamtök flugfélaga (IATA) tilkynntu í dag, að náðst hefði sam- komulag um lækkun, ekki að- eins á N-Atlantshafsleiðum, heldur og víðar um heim. — Þessi lækkun mun m. a. hafa í för með sér, að lægsta far- gjald fram og til baka milli London og New York verður 320 dollarar í stað 462,60 doll- ara, eins og það er nú lægst samkvæmt IATA-gjaldskrá. Nú breytist aðstaða Loftleiða. Fargjald þeirra hefur verið 447,20 dollarar á þessari leið. Farrýmin aðeins tvö Undanfarnar þrjár vikur hef* ur staðið í París fundur IATA, sem sérlega var boðaður til þess að ræða fargjaldamálið, en sem kunnugt er náðist ekkert sam- komulag um fargjöldin á haust- fundi IATA. Þennan síðasta fund sóttu fulltrúar um 80 flug- félaga, því að IATA standa vel- flest flugfélög utan járntjalds. Samkvæmt samkomulaginu munu farrými verða einungis tvö í millilandaflugi framvegis og mun ódýrara farrýmið samsvara Framh. á bls. 19. Þjdðverjar geta iengið æfinga- stöðvar ó Hebrideseyjum Fjórlög rædd í gær og dag FJÁRLAGAFRUMVARP yfir- standandi árs var tekið til 2. um- ræðu í sameinuðu Alþingi í gær. Eins og áður er getið klofnaði fjárveitinganefnd um málið. Full trúar Sjálfstæðisflokksins og A1— þýðuflokksins skiluðu sameigin- legu áliti, en fulltrúar Framsókn arflokksins og fulltrúi Alþýðu- andalagsins sérálitum. b Frjólsor land- anir 1 Bretlandi Grimsby, 16. marz. — (Reuter) TOGARASJÓMENN reyndu enn að fá því framgengt í dag, að takmarkaðar yrðu fisk- landanir Islendinga hér með- an á Genfarráðstefnunni stendur. — Togaraeigendur komu saman á fund til þess að ræða málið — og höfnuðu kröfum sjómanna. Formaður fjárveitinganefndar, Magnús Jónsson, hafði framsögu af hálfu meiri hlutans. Er hans ítarlegu ræðu getið nánar á- 11. síðu blaðsins. Halldór E. Sigurðs- son hafði framsögu af hálfu 1. minnihluta, en Karl Guðjónsson af hálfu 2. minni hluta. Miklar umræður urðu að lokn- um framsöguræðum og tóku þátt í þeim m. a. Gunnar Thoroddsen, fj ármálaráðherra, Eysteinn Jóns- son, Alfreð Gíslason og Ólafur Jóhannesson. Var umræðu frest- að laust eftir kl. 11 í gærkvöldi. Verður umræðunni fram hald- ið í dag og væntanlega lokið síð- degis. Atkvæðagreiðsla mun þó ekki fara fram í dag. Styður Nixon WASHINGTON, 16. marz. — Eis- enhower forseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag, að hann myndi styðja Nixon varaforseta sem forsetaefni Republikana flokksins við kosningarnar á hausti komanda. — Vakti þessi yfirlýsing mikla athygli. * VESTRÆNU TILLÖGURNAR 1 tillögum Vesturveldanna er gert ráð fyrir afvopnun í þrem áföngum, án sérstakrar tímaákvörðunar. — Fyrsta áfang- anum má í stórum dráttum skipta í 5 liði: 1) Komið verði á fót al- þjóðlegu afvopnunarráði, sem fylgist með framkvæmd afvopn- unarinnar. — 2) Tilkynna skal ráðinu, áður en eldflaugum er skotið á loft eða gervihnettir sendir út í geiminn. — 3) Senda London, 16. marz. (Reuter) LEIÐTOGAR Verkamanna- flokksins brezka ákváðu á fundi í dag, að flokkurinn skyldi fara nokkru hægar í sakirnar en stefnuskráin hef- ur sagt til um, að því er várð- ar þjóðnýtingarstefnuna. Er London, 16. marz. (NTB-Reuter) BREZKA stjórnin mundi taka það til velviljaðrar athugunar, ef Vestur-Þýzkaland færi fram á að fá afnot af eldflaugastöðvunum á Suður-Uist 1 Hebrideseyjaklas- anum, sagði brezki flugmálaráð- herrann, George Ward, í fyrir- spurnatíma í neðri deild þingsins í dag. — 'k — Hann sagði, að brezka stjórnin hefði tjáð NATO í fyrra að hún væri reiðubúin að veita öðrum NATO-löndum slíka aðstöðu á eyjunni, en ekkert þeirra hefði hér um að ræða tilraun til að sætta hægri og vinstri arm flokksins og koma í veg fyrir algeran klofning í honum. Á „Sameign í ýmsum formum“ Gaitskell, leiðtogi flokksins, hefur viljað breyta 4. kafla I stefnuskrárinnar, þar sem kveðið j enn óskað eftir því. Ward undir- strikaði, að hér yrði ekki um það að ræða að setja upp neins konar þýzka herstöð þarna — aðeins yrði veitt æfingaaðstaða, og þá til skamms tíma í senn. — 'k — Þá sagði Ward, að Franz-Josef Strauss, varnarmálaráðherra V- Þýzkalands, hefði í fyrra tjáð brezku stjórninni, að V-Þjóð- verjar hefðu hug á að fá hern- aðarbirgðastöðvar í brezkum höfnum, innan „ramma“ NATO. Hins vegar hefðu ekki borizt nein ný tilmæli um slíkt. foringja ? er á um þjóðnýtingarstefnuna. Hann fékk því þó ekki fram- gengt, en hins vegar var sam- þykkt viðbótargrein við kaflann, þar sem rætt er um „sameign í ýmsum formum“, sem nánar verði kveðið á um „hverju sinni, eftir aðstæðum“. x Enda þótt þetta muni að lík- indum koma í veg fyrir fullkom- inn klofning í flokknum, a. m. k. að sinni, er þessi niðurstaða talin lítill sigur fyrir Gaitskell og Framhald á bls. 19. Er Caitskell hœtt sem Reynt að draga úr misklíðinni i Verkamannaflokknum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.