Morgunblaðið - 17.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. marz 1960. MORGUNELAÐIÐ 5 30 Elsku, lítlí mömmudrengur Laugardaginn 12. þ.m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Magnúsdóttir og Hörður Isaksson, sjómaður. — Heimili þeirra er að Sóleyjargötu 23. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Haraldsdótt- ir, Þorvaldsstöðum, Bakkafirði og Magnús Guðjónsson prentari, Skólabraut 2, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- syni ungfrú Elsa Kristjánsdóttir frá Litla-Múla í Saurbæ, Dal. og Aðalsteinn Páll Guðjónsson frá Harrastöðum, Fellsströnd, Dal. — Heimili ungu hjónanna er að Álf- heimum 19. — Ljósm. Studíó. „Golf, golf, golf — hvæsti konan að eiginmanninum, sem var að leggja af stað í golf- klúbbinn. — Ég er viss um að ég dytti dauð niður, ef þú vær ir einu sinni heima á sunnu- degi. — Nei, vina mín, svaraði hann. — Það þýðir ekkert að segja svona, þú veizt að þú getur ekki mútað mér. — Hvernig reynist nýja vinnukonan? .— Ágætlega, hún er reglu- lega dugleg, en alltaf svo ó- sköp hrædd — hún verður að hafa hervörð hjá sér í eld- húsinu á hverju kvöldi. MENN 06 = MALEFNI= 1 Samkvæmt fréttum frá NTB hefur eini Þjóðverj inn, sem gegnir þjónustu í brezka hernum, Fritz Öhme, valdið yfirstjórn brezka hersins miklum vandræðum. Öhme krefst þess að mega festa á hinn brezka einkennisbúning sinn — járnkross, sem hann fékk í heimstyrjöldinni síðari. Yfirboðari hans vill ekki fallast á, að Öhme gangi um með járn krossinn og styður mál sitt þeim rökum, að Þjóðverjinn hafi fengið heiðursmerkið, þegar Bretland átti í styrjöld við Þýzkaland. Öhme heldur fast við sitt og segist hafa feng- ið járnkrossinn fyrir vasklega framgöngu á Austurvígstöðvunum, — þar sem hann tjórnaði þýzkum hermönnum í árás á Rússa. Þýzkaland sé nú í NATO og sjái hann enga ástæðu til að bera ekki heiðursmerki sín. Málið hefur nú komið fyrir hermálaráðuneytið í London, sem styður yf- irboðara Öhmers. Eng- inn hermaður, sem gegn ir þjónustu í brezka hern um, getur borið erlend heiðursmerkí án sam- þykkis drottningar, og enu lítil líkindi til þess að undantekning verði gerð í þessu tilfelli. Hinn vinsaeli söngleikur Rjúkandi ráð, sem nýtt leikhús hefur sýnt í vetur við miklar vinsældir, verð- ur sýndur í síðasta sinn í Austurbæjarbíói kl. 11,30 á fimmtudagskvöld. Þetta er 50. og jafnframt síðasta sýning á söngleiknum. — Lögin í leiknum eru eftir Jón M. Ámason. Myndin er af Peeper B. Rackett, verði laganna, fegurðar- keppnisstjóranum og nokkr um þokkadísum. Eímskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss fór frá Rostock í gær til Hamborg- ar. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Bergen. Gullfoss fer frá Rvik á morgun til Hamborgar og Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til Rvíkur. — Reykjafoss fer frá Hull í dag til Rvíkur. — Selfoss er á leið til Rostock. — Tröllafoss er á leið til New York. — Tungufoss er á leið til Rostock. H.f. Jöklar: — Drangajökull er í Keflavík. — Langjökull er á Ieið til Ventspils. — Vatnajökull er í Rvík. Skipadeild SXS.: — Hvassaíell er væntanlegt til Borgarness á morgun. — Arnarfell er væntanlegt til Sas van Gent á morgun. — Jökulfell fer frá Keflavík i dag til New York. — Disar- fell losar á Austfjörðum. — I.itlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helga- fell er á Ieið til Sarpsborg. — Hamra- fell er á leið til Aruba. Skipaútgerð rikisins: — Hekla er 1 Reykjavík. — Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land i hringferð. Skjaldbreið er væntanleg til Rvikur í dag. UyriII er á leið frá Frederiksstað tii Hjalteyrar. — Herjólfur fer frá Vestm.eyjum i dag áleiðis til Homafj. Hafskip: — I.axá er í Reykjavik. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er í Keflavík. — Askja er á leið til Reykjayíkur. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmh. og Glasgow. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. — A morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Kirkjubæjarldausturs og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg kl. 7:15 frá New York. Fer til Osló, Gautaborgar og Kaupmh. kl. 8:45. — Saga er væntanleg kl. 19:00 frá Ham- borg, Kaupmh., Gautaborg og Stav- anger. Fer til New York kl. 20:00. Læknar fjarveiandi Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 4.30— 5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 1-53.40. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ...... kr. 106.84 1 Bandaríkjadollar .... — 38.10 1 Kanadadollar ........_ — 40.07 100 Danskar krónur.........— 551.95 100 Norskar krónur ....... — 533.25 100 Sænskar krónur ....... — 735.75 100 Finnsk mörk .......... — 11.93 100 Franskir Frankar .... — 776.30 100 Belgiskir frankar .... — 76.40 100 Svissneskir frankar .. — 878,65 100 Gyllini ............. — 1010.40 Ungverjaland ......... — 100.14 100 Tékkneskar krónur____— 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 913.65 1000 Lirur _________________— 61,32 vinar^föp \Jerk. l?r. 3 93 Jfekla Sími 11687. Sjómann vantar strax á netabát frá Reykjavik. Upplýsingar í síma 10344. ■ Framtíðaratvinna Maður með vélfræðimenntun eða hliðstæða reynslu óskast strax til ábyrgðarstarfa. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Til greina kemur t.d. flugvélavirki eða bif- vélameistari. Skriflegar umsóknir er greini, aldur og aðrar æskilegar upplýsingar sendist oss fyrir hádegi, mánudaginn 21. þ.m. OLÍLFKLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Trésmiður óskast til útgerðastöðvar á Suðurnesjum. Smíðar- réttindi ekki nauðsynleg, en reglusemi skilyrði. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Tilboð merkt: „Trésmiður — 9354“ leggist á afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. Laus staða Opinber stoínun í Reykjavík óskar eftir að ráða mann með bókhaldsreynzlu eða menntun til forstöðu skrifstofudeildar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudaginn 21. marz merktar: „9893“. Verksmiðjuvinna 2—3 stúlkur geta fengið vinnu við frá- gang og saumaskap. % Verksmiðjan Kferkules h.f. Bræðraborgarstíg 7 H hæð. Dugleg og ábyggileg stúlka óskast nú þegar. Verzlunin |_aufás Lauíásveg 58.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.