Morgunblaðið - 17.03.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.03.1960, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 17. marz 1960. MORCinSRLAÐIÐ 17 MALFIAJTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 1S202 — 13602. I Laugamess eða Lækjarhverfi óskast til leigu 6—7 herb. íbúð í eitt ár frá miðjum Gólfslípunin Barmahlið 33. — Simi 13657. Ms. FJALLFOSS fer frá Reykjavík mánudaginn 21. þ.m., til Vestur- og Norður- lands. — Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Dalvík Akureyri Svalbarðseyri Húsavík. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag. — H.f. Eimskipafélag íslands. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til ísafjarðar hinn 21. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Patreksfjarðar, Tálkna fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. — Farseðlar seldir árdegis á laugardag. maí. Æskilegt að bílskúr fylgi. Tilboð merkt: „Ibúð — 9353“ sendist Mbl. Notaðar rondíóttar jacket buxur óskast keyptar. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191. Veltingarsfofo í Hafnarfirði Veitingastofan Skálinn við Strandgötu í Hafnar- firði er til söiu. Nánari uppl. gefur ÁRNI GUNNLAUGSSON, lull., Austurgötu 10 Hafnarfirði Sími 50764 10—12 og 5—7. Málningurvöraverzlun á góðum stað í bænum til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir næstu helgi merkt: „Málningarvöruverzlun — 9895“. Sumkomur Leiklistargagnrýni Hjálpræðisherinn Kvikmyndin Hans Nilsen Hauge verður sýnd í kvöld kl. 20,30. Fyrir börn kl. 18,00. Majór Nilsen stjórnar og talar. Æskulýðsvikan, Laugarneskirkju Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 tala Sigurbjörn Guðmundsson, verkfræðingur og Ingvar Kol- beinsson, verkamaður. — Efni: „Guð heyrir bænir“. Tvísöngur. Mikill almennur söngur. Allir velkomnir. — K.F.U.M. og KFUK ZION — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð ieikmanna. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir! Félagslíf Ármann — Handnnattleiksdeild Æfingar í kvöld að Háloga- landi, kl. 6 3. fl. karla; kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. fl karla; kl. 7,40 kvennafl. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Fjöltefli í félagsheimilinu í kvöld kl. 8. Hafið með ykkur töfl. Mætið stundvíslega. — Nefndin. Steingerðar Guðmundsdóttur um Hjónaspil, sem Sunnudagsblað Alþýðublaðsins sá sér ekki fært að birtá, kemur í sérútgáfu í dag og selst í bókabúð KRON og bókaverzlun ISAFOLDAR. ISnaðarhúsnœði Óska eftir að taka á leigu iðnðaarhúsnæði 25 til 50 ferm. undir hreinlegan iðnað, má vera góður bílskúr. Uppl. í síma 32881. Tíl sölu 4 herb. íbúð 130 ferm. í Kópavogi. Mjög glæsileg. 3 herb. íbúð í Skjólunum. 3 herb. íbúð við Freyjugötu. Höfum kaupanda að 3 herb. íbúð. Mikil útborgun. Höfum ennfreniur kaupendur að íbúðum og húsum af öllum stærðum og gerðum víðsvegar um bæinn. FASTEIGNA og LÖGFRÆÐISKRIFSTOFAN Klapparstíg 26 — Sími 11858. Söiumaður: Guiinar Bjarnason. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20,30. Góð- ir gestír koma í heimsókn. Hjálm ar Gíslason o. fl. skemmta. — Kaffidrykkja og dans eftir fund. Félagar eru beðnir að fjölmenna stundvíslega. — Æ.t. Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Vísna- þáttur, hagyrðingar botna, o. fl. nýstárlegt. Hagnefndaratriði. — — Æ.t. Vinna Tökum að okkur HREINGERNINGAR Vanir og vandvirknir menn. — Sími 22419. ALLT A SAMA STAÐ Hjólbarðar og slongur 670x13 500x16 750x14 525x16 500x15 900x20 700x15 Egill Vilhjálmsson h.f. Sími22240. Risíbuð við Sigtún Til sölu góð risíbúð við Sigtún. Ibúðin er ca. 110 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, ytri og innri forstofa og stór geymsla auk sameignar í kjallara. íbúðin rr laus nú þegar. Góð hitaveita. Fagurt útsýhi. íbúðin er nýstand- sett. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Góð íhúð til sölu Við Álfheima er til sölu góð íbúðarhæð, sem er 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. í kjallara hússins fylgir að auki rúmgott íbúðarherbergi, sérstök geymsla og eign- arhluti í sameign, þar á meðal nýtízku þvottavélum. íbúðinni fylgir góð geymsla í risi. íbúðin er næstum ný og í bezta standi. Hagstætt verð. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Útflutningur Góð framfíðar viðskipti Óska eftir meðeiganda sem hefur ráð á 50—70 ferm. hús- næði með rafmagni og vatnsleiðslu. Helzt dálitla lóð, æski legast nálægt sjó. Hefi framtíðar kaupanda fyrir fram- leiðsluna. Bankatryggingar. Svar merkt: „Framtíðarmál — 9891“, sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudag 22. ZETOR Bændur og aðrir væntanlegir kaupendur dráttar- véla á þessu ári eru beðnir að athuga, að ZETOR dráttarvélin er langódýrasta fáanlega dráttarvélin á markaðinum og þá ekki sízt núna eftir efnahags- ráðstafanirnar. ZETOR 25 I kostar m) om kr. 66000.00 Innifalið í þessu verði er vökvalyfta. rafmagnsnt- búnaður, verkfæri, varahlutir. Þeir, sem gert hafa pantanir hjá okknr ern beðnir að athuga, að við munum afgreiða þessa dagana ZETOR 25A dráttarvélar og eru því beðnir að hafa strax samband við okkur eða umboðsmeiin okkar. EVERE8T TRADII\1G MM\ Garðastræti 4. — Sími 10969.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.