Morgunblaðið - 17.03.1960, Side 4

Morgunblaðið - 17.03.1960, Side 4
4 MORCUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 17. marz 1960. Volkswagen ’55 eða yngrí óskast. — S.tað- greiðsla. Sími 12809. — Þórður Gröndal. Bílskúr 30 ferm. til leigu Tilboð er greini notkun og leigu-upphæð, sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: — „Austurbær — 4327“. Tilboð óskast í jarðýtu T-D-6. Uppl. gefur Sigurð- ur Jakobsson. Sími um Brúarland. Kenní dönsku, ensku, býzku. Les með nemendum gagnfræða stigsins. Uppl. í síma 33155. Hafnarfjörður Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Tilb. leggist í póst- hólf 714, Hafnarfirði. 2 herb. og snyrtiherbergi með sér inngangi, til leigu Upplýsingar í síma 17120. HVER VIL.L vera svo góður að leigja ungri stúlku 2 herb. og eld hús. Með 2 börn á götunni. Uppl. í síma 16737. Herbergi stórt, með innbyggðum skápum, aðgangur að eld- húsi og baði, til leigu strax. Uppl. á Nesvegi 5, 3. h. t.v. Trilla óskast til kaups eða leigu. Tilb. sendist Mbl., merkt: „T-12 — 9892“, eða tilkynn ist í síma 16993. Bónum og hreinsum bíla alla daga, kvöld og helgar. Sækjum, sendum. — Góð vinna og sanngjarnt verð. Sími 36302. Garðarshólmi í keflavík auglýsir: — Hansahillur — hansaskrif- borð. — Garðarshólmi. Ráðskonustaða Fullorðinn kona óskar eftir ráðskonustöðu s fám. heim ili. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 22. þ.m., merkt: „Heimili — 9896“. Verzlunar- og iðnaðarpláss. Vantar 100 til 200 ferm. húsnæði á 1. hæð í Austurbænum, fyrir verzlun og iðnað. Upplýs- ingar í síma 13038. Java-skellinaðra árgerð 1957,, í góðu standi, til söiu. — Upplýsingar á Hverfisgötu 49, Hafnarfirði Píanó til sölu Upplýsingar í síma 14452. í dag er fimmtudagur 17. marz, 77. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 07:52. Síðdegisflæði kl. 20:16. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 12.—18. marz verður nætur- vörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði: — Krist- ján Jóhannesson, sími 50056. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: — Fundurinn í kvöld fellur niður, en KFUM og K heldur æskulýðssamkomu í kirkjunni í kvöld kl. 8,30 og eru félagar hvattir til að fjölmenna. — Sr. Garðar Svavarsson. Kvenfélag Neskirkju: — Fundur verð ur í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu. A dagskrá eru félagsmál, kvikmynd, sem Olafur Olafsson, kristniboði sýnir frá starfinu í Konsó. Kaffi. Félagskonur mega taka með sér gesti. 0 Helgafell 59603187. VI. 2. I.O.O.F. 5 = 1413178% = 9. II. RMR Föstud. 18-3-20 Vs-Fr-Hvb. Æskulýðsráð Reykjavíkur: — Tóm- stunda- og félagsiðja fimmtudaginn 17: marz: — Lindargata 50, kl. 7,30 Ljós- myndaiðja, Smíðaföndur, Skeljasöfn- unarklúbbur. — Miðbæjarskóli, kl. 7,30 Brúðuleikhúsflokkur. — Laugardalur ‘(íþróttahúsnæði), kl. 5,15, 7,00 og 8,30 Sjóvinna. - M E S 5 U R - Innri-Njarðvíkurkirkja: — Föstu- messa í kvöld kl. 8,30. — Séra Björn Jónsson. Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn í Háskólanum í dag kl. 17:30. Æskulýðsvika stendur yfir í Laug- arneskirkju um þessar mundir. Sam- komur eru á hverju kvöldi kl. 8,30. I kvöld tala Sigurbjörn Guðmundsson, verkfræðingur, og Ingvar Kolbeinsson, verkamaður. Þá verður tvísöngur og mikill almennur söngur og hljóðfæra- siáttur. — Allir eru velkomnir á sam- komurnar. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði, heldur bazar, föstudaginn 18. marz, kl. 8,30 1 Sjálfstæðishúsinu. Samkomurnar i Betaníu — hvert fimmtudagskvöld. Talað er á dönsku. Helmut L. frá Þýzkalandi og Rasmus P. B. frá Danmörku tala. Skátakaffi. — Kaffidagur Kven- skátafélags Reykjavíkur er á sunnu- daginn kemur. Lögfræðingafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 20:30 í Aðalstræti 12 uppi. Próf. Eugene Hanson talar um störf lögmanna í Bandaríkjunum. Hvers vegna gleðjurast við er börn fæðast og hryggjumst við lát manna, — er það vegna þess að við erum ekki sá sem í hlut á? — Mark Twain. Sumar bækur eru til þess að smakka á þeim, aðrar til að gleypa — en nokkrar eru til að tyggja og melta. — Bacon. Lárétt: — 1 piltar — 6 skel — 7 brimrót — 10 happ — 11 líkams- hlutum — 12 greinir — 14 oddi —■ 15 straumkastið — 18 kvæðið. Lóðrétt: — 1 menntastofnun — 2 blót — 3 hvíldu — 4 í íþróttum — 5 vökva — 8 gæfan — 9 í fjár- húsinu — 13 vegg — 16 ósam- stæðir — 17 frumefni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 Nótabát — 6 áta — 7 trausta — 10 nár — 11 áar — 12 in — 14 UA — 15 graut — 18 kauptar. Lóðrétt: — 1 nýtni — 2 táum — 3 átu — 4 bása — 5 tjara — 8 ranga — 9 tauta — 13 ráp — 16 rú — 17 út. Alls eru nú útgefin um 30.000 blöð í heiminum. Af þeim eru 8000 dagblöð, en 22.000 blöð koma út með meira en sólarhrings milli bili. Tveir þriðju hlutar dagblað- anna eru morgunblöð. Samanlagt upplag dagblaðanna er 250 millj. eintök eða að jafnaði 92 eintök á hverja 1000 íbúa jarðarinnar. — Lætur nærri að þriðjungur allra dagblaða komi út í Norður-Ame- ríku og annar þriðjungur í Evr- ópu, Sovétríkin meðtalin. Þessar tölur ná til ársloka 1958. Gröfum og gröfum, glamra rekur á brotnum kistum og bleikum kögglum, gægjast bálffúnar höfuðskeijar moldar fram úr myrku djúpi. Hér er ið rétta riki jafnaðar: sofa hér jafnvært í svartnætti grafar konungurinn við kotungssíðu, ólmusu-maður og auðkýfingur. (Kristján Jónsson: Úr: Grafarasöng). JÓN Ásbjörnsson, hæsta réttardómari, lætur af embætti um næstu mán- aðamót, Jón Ásbjörnsson varð kandidat í lögfræði árið 1914 og lióf þá störf við Yfirréttinn, sem þá var æðsti dómstóil innan- lands — en Hæstiréttur Danmerkur hafði þá úr- siitavald í islenzkum mál um. Árið 1920 tók Hæsti- Íréttur til starfa á íslandi, og stundaði Jón mál- flutningsstörf við hann til 1. maí 1945, er hann varð dómari. — Hefur starfið verið erilsamt? — Það hefur verið mikið að starfa í Hæsta- rétti, sérstaklega siðustu 10—12 árin — en ég get ekki sagt, að það hafi verið beinlínis evilsamt, það á fremur við um málflutningsstarfið. — Er yður nokkurt eitt mál minnistæðara öðrum? — Ég er nú ekki til- búinn að veija neitt eitt af þeim mörgu merki- legu máium, sem t'jall- að hefur verið um í Hæstarétti — þau hafa verið mörg og þeim er alltaf að fjölga. — Hvað finnst yður um að hætta starfi? 1 — Eiginlega hugsa ég ! miðlungi vel til þess að hafa ekkert ákveðið starf með höndum. Reynslan Íverður að sýna hvernig manni fellur það. Mér hafa yfirleitt fallið dóms störfin vel — og betur en máiflutningsstarfið. 30,000 blöð í heiminusn JÚMBÓ Saga barnanna — Hvernig stafar þú orðið „hunda- kofi“ Vaskur, spurði hr. Leó. — H-u-n-d-d-a-k-o-f-i! skrifaði Vaskur hinn borginmannlegasti. — Það er nú nóg að hafa eitt „d“,-leiðrétti hr. Leó. — Og Vaskur gerði aðra tilraun: H-u-n-n-d-a-k-o-v-i!.... ☆ Á meðan hr. Leó var að reyna að kenna Vask að stafa „hundakofi“, hvíslaði Teddi að Júmbó: — Sjáðu bara, hvað ég er með — lifandi Maríuhænu. — Æ, barna datt hún niður í blekbyttuna'. #aðu henni upp úr Júmbó. FERDIM AIMD — Ekki vera að masa, Teddi, drundi í hr. Leó. Stattu upp og leyfðu mér að heyra, hvort þú getur stafað orðið „hundakofi“. — Teddi reis á fætur: H-u-n-d-a-k-o-f-i, stafaði hann hátt og snjallt — og það var auðvitað rétt hjá honum. ☆

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.