Morgunblaðið - 24.03.1960, Page 18

Morgunblaðið - 24.03.1960, Page 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Ffcnmtudagur 24. marz 1960 RáSskona óskast ♦ * Dugleg ráðskona óskast nú þegar við stórt mötu- neyti í nágrenni bæjarins. Gott eldhús. — Hátt kaup. Lysthafendur leggi nöfn sín með uppl. á afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Góður matur — 9947“. Me&eigandi Maður sem getur lagt fram 100 þús. kr. getur gerst meðeigandi í arðbæru fyrirtæki og einnig fengið góða atvinnu. — Þeir, sem áhuga hafa á þessu, sendi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir hádegi augard., merkt. „Öruggt — 9944“. Raflagnaefni ROFAR og TENGLAR inngreyptir og utanáliggjandi Hvítir og brúnir. Heildsölubirgðir: Raftækjaverzlun íslands Skólavörðustíg 3 — Símar 17975 og 17976 ÓDÝRIR Heítir réttir afgtreiddir á svipstundu — Sjálfsafgreiðsla — Hraði, þægindi, gæði MATSTOFA AUSTURBÆJAR Laugavegi 116 EINS og áður hefur verið skýrt frá hér í þættinum, mun Olym- píumótið í bridge fara fram í næsta mánuði. Mót þetta, sem haldið verðu.r dagana 23. apríl til 5. maí í bænum Torino á Norður- Ítalíu, er hið fyrsta sinnar teg- undar. Búizt er við þátttöku frá mörg- um löndum úr flestum heimsálf- um. Keppninni verður skipt í 2 flokka þ.e. opna flokkinn og kvennaflokkinn. Þegar er vitað um 31 sveit til þátttöku í opna flokknum »g 14 í kvennaflokkn- um. Mikill undirbúningur er með al þátttökuríkjanna til að gera sveitirnar sem sterkastar og hafa að undanförnu farið fram mörg úrtökumót, en síðar mun skýrt frá þátttakendum hinna ýmsu landa. 4. umferðum- er lokið í para- keppni Bridgefélags Reykjavíkur og Bridgefélags kvenna og er röð efstu paranna þessi: 1. Ása Jóhannsdóttir og Hallur Símonarson 800 stig. 2. Laufey Arnalds og Gunnar Guðmundsson 709 stig. 3. Ásta Flygering og Símon Símonarson 705 stig. 4. Laufey Þorgeirsdóttir og Stefán Stefánsson 686 stig. Fimmta og síðasta umferð fer fram n.k. þriðudag og verður spilað í Skátaheimilinu við Snorrabraut. ★ Það er venja hjá góðum spil- urum að gera sér strax í upphafi spils grein fyrir hvernig þeir ætla að haga úrspilinu. Athuga þeir þá allar hættur og reyna Stúlkur vanar vélsaum og frágang, óskast strax. — Upplýs- ingar hjá verkstjóranum, Skipholti 27, III. hæð. STÍÍLKA óskast til afgreiðslustarfa í nýrri verzlun í mið- bænum. — Upplýsingar í síma 17641. Sjómann vantar strax á netabát. — Upplýsingar í síma 10344. SAVA - Hvað er það? S A V A er skammstofun á Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan Bræðraborgarstíg 7 SAVA hefur sdluumboð fyrir 7 verksmiðjur, Sjófataverksmiojan Þar á meðal Sjófataverksmiðjuna, sem framleiðir barnaregn- fatnað, kvenregnkápur plast, vinnuvettlinga, sjóstakka, sjó- fatapoka, hlífðarsvuntur, rregnhettuúlpur og dömu-skinnlíkis- jakka. að komast fram hjá þeim, ef hægt er. Spilið, sem hér fer á eftir er gott dæmi um þetta atriði. Suð- ur spilar 3 grönd og vestur læt- ur út spaða 3. S: Á G 10 H: Á D 8 6 3 T: K 9 L: Á K 7 oocsso S: D 7 4 H: K G 10 9 T: 5 2 j-i. u u z, L: G 10 9 5 S: K 9 H: 7 4 2 T: D G 10 8 3 L: 8 4 3 Þegar spil þetta var spilað, þá var spaða þristurinn drepinn með tíunni í borði, Austur drap með drottningu og Suður með kon- ungi. Nú lét Suður út hjarta og svínaði með drottningunni í borði en Austur drap með konungi. Austur lét þvi næst út Spaða, sem drepinn var í borði. Nú var hjartaásinn tekinn, en þar sem Vestur átti aðeins eitt hjarta var útilokað að gera hjartað gott. Nú var tígul konungurinn látinn út en Vestur gaf. Nú er útlitið ekki gott hjá Suður því ekki þýðir að halda áfram með tígulinn því engin innkoma er á spil Suðurs. Spilið fór því þannig að Suður varð einn niður. Ef Suður strax í upphafi telur þá slagi, sem hann getur auð- veldilega fengið, þá lítur það þannig út. 4 slagir á tígul, 2 á spaða, 2 á lauf og einn á hjarta, eða samtals 9 slagir. Suður á því að tryggja það, að hann eigi inn- komu eftir að hann hefur gert tígulinn góðan. Suður á því að drepa, spaða þristinn í upphafi með spaða ás og geyma spaða konunginn sem innkomu. Nú læt ur hann út tígulkonunginn og sama er hvað Vestur gerir hann fær alltaf 9 slagi og vinnur þar með spilið. H: 5 T: Á 7 6 4 T • rv a o Vilja brr jast í AÍsír 'KAIRO, 22. marz. — Foringj- ) ar uppreisnarmanna í Alsír ( )munu á næstunni opna skrif- ( )stofur í Kairo til skráningar , \sjálfboðaliða, sem vilja fara , til Alsír og berjast með upp-' reisnarmönnum þar. Foringj- arnir staðhæfa, að þegar hafi ( allmargir Egyptar óskað eftir/ að komast í liðssveitir upp-/ reisnarmanna. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 8. — Sími 11043. RAGNAR JÓNSSON iiæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. ÖRN CLAUSEN héraðsdómsiögmaður Málf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Sími 18499. ---Kef lav£k ROKK 1960 Suðurnes - Kefðavík Suðurnes — Kefiavík HljómSeikar í Bíóhöllmni Keíhvík í kvöld kl. 0. Hljómsveit Svavars Gests og söngvararnir Einar Júlíusson, Sigurdór, Sigurður Johnnie, Bertrand Möller og Díana Magnúsdóttir. Nýtt atriði: Munnhörpusnillingurinn Ingþór Haraldsson. Aðgöngumiðasala í Bíóhöllinni frá kl. 4. Aðeins t>etta eina sinn — Lionsklúbbur Keflavikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.